Vísir - 10.04.1967, Page 14

Vísir - 10.04.1967, Page 14
14 Bl V1S IR . Mánudagur 10. apríl 1967. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR „ Höfum til leigu litlar og stórar Æar»viimslansf iarðýtur' traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki til allra Símar 32480framkvæmda utafl sem mflafl borgarinnar. — Jsrövinnslan s.f. Síöumúla 15. Símar 324801 og 31080. Húsavíðgerðir Alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum og lögum þök og útvegum allt efni. — Sími 21696. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, stejrpuhrærivélar, hitablásara og upphitun- arofna, rafsuöuvélar, útbúnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viögeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- stofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50, simi 35176. VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI41839 Leigjum út hitablásara I mörgum stærðum, einnig máln ingasprautur. UppLá/kvöldim Klæði og geri við gömul húsgögn Þau veröa sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. Upnt í síma 33384 frá kl. 8 á kvöldin. — Húsgagnabólsti un Jóns i. Ámasonar, Vesturgötu 53B. HÚ SGAGN ABÓLSTRUN Klæöum og gemm upp bólstruö húsgögn. Fljót og góö afgreiðsla. Sækjum, sendum. — Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, sími 15581 og 13492. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bóniö, og sprautiö bilana ykkar sjálfir. Viö sköpum aöstööuna. Einnig þvoum viö og bónum ef óskað er. — Meðalbraut 18, Kópavogi, sími 41924. HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúöa leigumiöstöðin, Laugavegi 33, bakhús, sími 10059. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóöir. Leggjum og steypum gang- stéttir. Sími 36367. SJÓNVARPSLOFTNET Önnumst uppsetningu, viögeröir og breytingar. Leggjum til efni. Töfcum líka aö okkur aö leggja 1 blokkir (kerfi). Gerum tilboö ) uppsetningar úti á landi. Vinnum fljótt og ódýrt. Uppl. i sima 52061. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek aö mér aö sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. — Uppl. i síma 31283. Skósmíði fyrir fatlaða Viötalstími kl. 14-16 nema laugardaga. — Davíö Garð- arsson, orthop skósm. Bergstaðastræti 48. Sími 18893. Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). Sími 20940. Kvöldsimi 37402. Stillum olíuverk og spíssa, allar geröir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smíðum olíurör. Hráolíusíur á ager. Tökum inn á verkstæði alla smærri bíla og traktora. AUGLÝSIÐ í VÍSI ÞJÓNUSTA TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma- eöa ákvæöisvinnu. Ennfremur út- vegum við rauöamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guömundsson. Sími 33318. Húsaviðgerðaþjónusta Tökum aö okkur allar viöveröir utan húss sem innan. Dúklagnir, flísalagnir og mosaiklagnir. Gerum upp eld- húsinnréttingar. Setjum í einfalt gler og tvöfalt gler og önnumst fast viðhald á húsum. Sími 81169. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboö í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihuröir, bílskúrshuröir. Stutt- ur afgreiðslufrestur. Góöir greiösluskilmálar. Timburiðjan, sími 36710. Húsasmíðameistarar — húsbyggjendur Athugiö, tek að mér að smíöa glugga útidyrahuröir, bfl- skúrshurðir. Uppl. í síma 37086. Húseigendur — Húsaviðgerðir. Önnumst allar húsaviögerðir, utan húss sem innan. Út- vegum allt efni, einnig önnumst við gluggahreinsun. Tíma- og ákvæðisvinna. Vanir menn — Vönduö vinna. Símar 20491 og 16234. Raftækjavinnustofan Guðrúnargötu 4. Nýlagnir, viögerðir, rafmagnsteikningar. Sími 81876 og 20745 alla daga. — Eyjólfur Bjamason, löggiltur raf- virkjameistari. SJÓNVARPSLOFTNET. Tek aö mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verö. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. Húseigendur — Húsbyggjendur. Látið okkur laga rennurnar og niðurföllin fyrir sumariö. H. f. Borgarblikksmiöjan, Múla v/Suðurlandsbraut. Simi 30330. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgeröir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduö vinna. Orval af áklæði. Barmahlíö 14, sími 10255. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir Ryöbæting, réttingar, nýsmiöi, sprautun, plastviögeröir og aörar smærri viögeröir. — Jón J. Jafcobsson, Gelgju- tanga. Sími 31040. BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviögeröir o. fl. Bílaverkstæðiö Vesturás h.f., Súöarvogi 30, sími 35740. ÖKUMENN Rafstilling Suöurlandsbraut 64 stillir bifreiðina fyrir nýja benziniö. — Rafstilling, Suöurlandsbraut 64 (Múlahverfi) 4—20—30 Klæðum allar gerðir bifreiöa, einnig yfirbyggingar og réttingar. — Bílayfirbyggingar s.L, Auöbrekku 49, Kópa- vogi, sími 42030. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögö á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síöumúla 19, slmi 40526. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR önnumst hjóla- ljósa og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur o.fl. Örugg þjónusta. — Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 K.V. í klæöaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkeppm Sími 23318. NÝKOMIÐ: FUGL AR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikiö af plastplöntum. Opiö frá ri. 5-10, Hraunteig 5 simi 34358. — Póstsendum. LÓTU SBLÓMIÐ — AUGLÝSIR Fjölbreytt úrval gjafavara. Lótusblómið Skólavöröustíg 2, simi 14270. ÓDÝRAR KÁPUR Orval af kvenkápum úr góöum efnum, stór og lítil númer frá kr. 1000-1700. Pelsar svartir og ljósir frá kr. 2200 og 2400. Rykfrakkar, terylene, aðeins 17C0.00. — Kápusalan Skúlagötu 51 ,sími 14085. Opið til kl. 17.00. GÓÐAR OG ÓDÝRAR kvenregnkápur eru að koma fram, ennfremur seljum viö nú næstu daga mjög ódýr kápuefni o.fl. — Sjóklæöa- gerð íslands, sími 14085. Takið eftir — Takið eftir Kaupum alls konar húsgögn og húsmuni, sérstáklega eldri geröir húsgagna. — íbúðaleigumiðstööin, Laugavegi 33, bakhús, simi 10059. HÖFUM FENGIÐ nýja sendingu af hinum vinsælu teyjukosselettum, stærð- ir frá 44—54. Einnig nýkomnar fallegar barnapeysur. fermingarhanzkar, vanaklútar, undirföt, nærföt, sokkar og smávara í úrvali. Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1, við Klepps- veg. Sími 34151 .Nesvegi 39. JASMIN — VITASTÍG 13. Nýjar vöfur komnar. Borö- og veggskraut með inn- lögðum myndum. Einnig útskorin borð. Mikiö úrval af reykelsum, Messingar-vörum, handofnum borödúkum og rúmteppum, mottum og veggteppum. Gjafavörur í úrvali. JASMIN, Vitastíg 13. PÍANO — ORGEL — HARMONÍKUR. Nýkomin ódýr, ensk píanó, og danskar píanettur. Höfum einnig til sölu góð, notuö píanó, orgel, harmonium og harmoníkur. Tökum hljóöfæri i skiptum. F. Björnsson Bergþórugötu 2, sfmi 23889. GÓÐAR OG ÓDÝRAR kvenkápur eru aö koma fram, ennfremur seljum viö nú næstu daga mjög ódýr kápuefni o. fl. —■ Sjóklæöa- gerC íslands, simi 14085. Opið til kl. 5. NÝTT, NÝTT — KRAKKAR, KRAKKAR Hring hopp ökklabönd fást í Fáfni, Klapparstíg, sími 12631 FORD FAIRLANE 500 1963 Til sölu er góður Ford Fairlane 500 1963. Til sýnis að Skipasundi 9 eftir hádegi í dag og á morgun. Sfmi 38953. SÓFAVERKSTÆÐI, Grettisgötu 69 Nýir, gullfallegir svefnbekkir á aöeins 2.300. Nýir, vand- aðir svefnsófar 3.300 — lægsta verkstæðisverð. Nýir svefn stólar 2.900. Nýuppgerður svefnsófi 1450. Ágætir dívanar 250—350. Teaksófaborð. Sími 20676. Opiö til fcL 9. TIL SÖLU 1967, rauður, 5 manna V. 4. 73 B.H.P. Diskahemlar á framhjólum. Tvöfalt hemlakerfi, 4 gíra kassi, „Altirmator" Skipti á station ’65 möguleg. Uppl. í síma 32117. ATVINNA MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrari getur bætt við sig mosaik- og flísalögnum, einnig alls konar skrautsteinalagningu. Uppl. í sima 24954. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.