Vísir - 10.04.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 10.04.1967, Blaðsíða 2
V1SIR . Mánudagur m. ttp*n Island jafnaði 21-21 þegar eft- ir voru 13 sekúndur af leik íslenzka liðinu tókst að komast úr 15 - 21 í 21 - 21 ú síðustu 10 mínútunum í gærkvöldi □ íslenzka landsliðið kom rúmlega 2300 áhorfendum sannarlega skemmtilega á óvart í gærkvöldi síðustu 10 mínútur landsleiksins gegn Svíum. ísland breytti „töpuðu“ tafli í jafntefli með miklu harðfylgi, skoraði á þessum tíma 6 mörk gegn engu marki hins unga sænska liðs, sem virtist sannarlega með pálmann í höndun- um með 21:15. □ En þá var það, að Gunnlaugur Hjáhnarsson & Co. komust loks í gang. Það var þá, sem byrjað var að senda inn á línuna, fram að þeim tíma hafði boltinn varla komið nálægt línumönnunum. Sigurður Einarsson hinn snjalli línumaður sagði þó: „Ég hef sjaldan verið eins laus á línunni í landsleik og einmitt nú“. voru þá átta og hálf mínúta eftir, 21:16, þá kemur Stefán Sandholt með 5. skot sitt í leiknum og skor- aði enn einu sinni mjög fallegt mark. Svíarnir virtust nú einna helzt á þeim buxunum að tefja leik inn fyrir hinum áfjáðu leikmönn- um Islands. En allt var okkar liði að happi, utan það ag Sigurður Ein- arsson fór illa með gott tækifæri, skaut í stöng, þegar 6 mínútur voru eftir. Sænska landsliðið kom hingað án „trompanna“ Gunnars Kámpendahl, og Lindbloms eða Ericsons. Þessir þrælvönu leikmenn Svía hefðu ef- laust getað veitt liðinu þá festu, sem nauðsynleg var gegn islenzku liði í vígamóð síðustu 10 mínútur leiksins. Það var engu Ifkara en að Sviarnir hreinlega gæfust upp fyrir þessu baráttuglaða liði, sem að auki virtist hafa allt heimsins gengi með f sér, svo vel heppnuðust sóknir ís- lands. Hins vegar er það vitað að þessir sömu kappar eru ekki leng- ur það sem þeir voru áður og eru farnir að verða „gamlir menn“ í íþróttum og verða að víkja fyrir þeim yngri, serq áttu sína fyrstu landsleiki þetta kvöld, en nýlið- ar Svía voru fiórir, allir mjög efni- legir menn. Eflaust hitti fararstjóri beirra naglann á höfuðið í hófi eft-1 ir leikinn, þegar hanrr sagði um: '°ið og hann afhenti þeim forláta! ' e’-mahnappa að gjöf : „Það er erfitt j að komast í sænska iandsliðið í; handknattleik, — og enn erfiðara að losna þaðan aftur“ En svo við víkjum að leiknum í gærkvöldi, sem haföi safnað að sér svo til fullu húsi áhorfenda, þrátt fyrir harða samkeppni við Ðenna dæmalausa í sjónvarpinu, gaman- þátt í útvarpinu og fjölmargar ferm ingarveizlur í borginni auk ferða- laga í vorveðrinu út újr bænum, þá leit í upphafi út fyrir hörkuleik miili Svía og íslendinga, og allan fvrri hálfleik má segja að leikur- inn hafi verið barningur, sem Sví- ar áttu þó ívið meira í. Fyrstu 10 mínúturnar virtist sem bæði löndin hefðu rekið stálþil niður sem vam- arvegg, staðan að loknum 10 mínút- um var 1 :1 Svíar skoruðu fyrsta markiö eftir 6 mínútur, en þar var að verki hinn snjalli Tony Johans- son. Geir Hallsteinsson svaraði fyr- ir okkar lið á 9. mínútu. Þorsteinn varði vel í byrjun og á 11. mínútu skorar Stefán Sandholt 2:1 fyrir Island með mjög laglegu skoti. Erik son skoraði 2:2 úr vítakasti, en Gunnlaugur Hjálmarsson skorar 3 : 2, „dribblaði“ endilangan völlinn og skoraði stórfallegt mark, og voru þá liðnar nær 15 mínútur af leiknum. Svíar fundu nú um síðir aðferð- ina til að skora mörk hjá íslend- ingum — leið, sem ætti í rauninni að vera nokkurs konar „hin leið“ eða ófæra. Þeir fundu upp á því að j fara fyrst í gegnum homið vinstra megin. Þar skoruðu þeir óáreittir tvö mörk í röð. Komust Svíar 5 sinnum i fyrri hálfleik 2 mörk yfir, I 6:4, 8:6, 9:7, 10:8 og 11:9, en þann- ig var staðan í hálfleik. Byrjun seinni hálfleiks er eitt- hvað það lakasta, sem íslenzkt landslið hefur látið sjá til sín. — Sænska liðið þurfti ákaflega lítið fyrir hlutunum að hafa og eftir rúmar 5 mínútur voru þeir búnir aö skora 4 mörk í röð, staðan orð- in „vonlaus" að því er flestum virt ist, 15:9. Geir og Auðunn skora nú tvö mörk fyrir lsland og staðan 15:11. Þá kemur sænskt mark og íslenzkt, staðan 16:12, þá mörk frá Jan Hodin, sem notaði sömu að- ferð til að leika á vömina í þriðja sinn með árangri og nýliðanum Jo- hanson, og staðan er 18:12. Gunn- laugur skorar á 17. mfnútu 18:13, en, Danell (lék hér með Hellas eins og Hodin) bætir við 19:13, Stefán Sandholt skorar 19:14, sitt fjórða mark (og notaði 4 tilraunir til þess), en Tony Johansson svarar jafnharð Þegar 5 mín. voru til leiksloka skorar Geir með lúmsku skoti 21:18 og nú var fyrir alvöru búið að! „kveikja í“ áhorfendum, sem fundu lyktina af stórviöburöinum. Þegar rúmar 3 mín. voru eftir skorar Sig-: uröur Einarsson 21:19 og aðeins 2:12 sýndi rafmagnsklukkan, þegar! Geir skorar 21:20. Svíar hefja sókn en hann birtist í sókninni. Geir var ágætur, en Örn óheppinn með skot sín og Ragnar á sama báti. Jón Hjaltalín sýndi að hann getur skot- ið, en virtist ekki vera á sínum rétta skotstað. Sænska liðið var nokkuð jafnt, en langbeztu menn vom þó þeir Tony Johansson, Björn Dannell, markvörðurinn Ström. Þá átti Jan Hodin góðan leik. Sænska liðið hef- ur yfirburði yfir það íslenzka í hæð, leikmenn flestir mjög háir menn og ættu skot þeirra því að njóta sín einkar vel. Þó virðast furðu fáir leikmenn þeirra geta skotið af færi. Dómarinn Westergaard var mjög góöur eins og hann hefur raunar sýnt áður hér á islandi. —jbp— Gunnlaugur Hjálmarsson/afgerandi maður í leiknum í gær, skorar hér mark fyrir Island, eitt af mörkunum, sem færði jafnteflið. an með 20:14. Gunnlaugur skorar: 20:15 og á eftir fylgir mark frá1 Lennart Eriksson 21:15. Þetta var sá ás, sem sneri leikn- j um við. Nú var það íslendinganna að sýna hvað þeir gátu. Áhorfendur voru greinilega orðnir vondaufir, | en það reyndust liðsmenn lslands j ekki og sá var gæfumunurinn. — Gunnlaugur skorar fyrsta markiö og \ tö < » § w W o ■ s O: < P >1 ►1 P 1 fo 2. oí & O: Stangarskc Linusendin O: 3 C/Q C/3 O) 3 Bj 3* s e 3 8 ■g Brotið - ■mt vítakas H X o* p. 3 CTQ CTQ O* • r+ 1 Gunnlaugur Hjálmarsson n 5 3 2 í 0 3 l 1 0 Geir Hallsteinsson ii 6 0 2 2 1 1 1 0 0 Ragnar Jónsson 7 1 3 1 2 0 0 0 0 0 Örn Hallsteinsson 7 0 3 1 1 2 1 2 2 0 Jón Hjaltalín Magnússon 5 2 1 1 1 0 0 0 0 ö Stefán Sandholt 5 0 0 0 0 0 1 0 1 Sigurður Einarsson 3 1 1 0 0 1 3 0 0 1 Auðunn Óskarsson - 2 1 0 0 0 1 0 0 0 0 Hermann Gunnarsson 1 0 1 0 0 0 2 0 0 2 Stefán Jónsson 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 / mat.aii.as'i ■■■ en missa enn einu sinni boltann til Islendinga. Boltinn berst inn á lín- una til Hermanns, sem á gott færi, en þá er gróflega brotið á honum og Westergaard, hinn ágæti danski dómari bendir á vítapunkt. Sjaldan hefur íslenzkur lands- liðsmaður átt erfiðara hlutskipti en Geir Hallsteinsson, — 13 sek. eftir, staðan 21:20, — en Geir virtist full- komlega rólegur og boltinn þaut í vinstra hornið og átti markvörður- inn litla möguleika á að verja. Geir stökk Látt i loft upp og fagnaði inni lega. Svíar fengu sitt tækifæri á að sigra, úr aukakasti, sem lenti í þéttum íslenzkum varnarvegg. íslenzka liðið í þessum leik var æði misjafnt. Markverðirnir t.d. munu eflaust ekki eiga svo slæman leik í kvöld. Svíarnir notfærðu sér hornin um of, því markverðirnir virtust ekkert ráða við skot þaðan. hvernig sem þau komu. Voru mörk- in þaðan ekki færri en 10 talsins. Vöm Islands ætlaði að gefa Svíum „vegabréf" þá leiðina, sem gafst þó ekki of vel vegna leiks mark- varðanna. Mjög góðir vamarleiks- menn voru þeir Auðunn og Stefán Sandholt. Gunnlaugur var þó maö- urinn, sem mest kvað aö og í seinni hálfleik færðist ekki líf í liðiö fyrr /'PjlIIJiS I iililíllliiliíli! P!p!!l!'li á'l.f Iðll! ipllípiilniiðiiiiij! /ijl .f/f| 1.......Éil 1 Úrslit í 6. umferð ensku bikar- keppninnar. Birmingham-Tottenham 0—0 — leikurinn var heldur leiöinlegur, og lítið um spennandi augnablik, nær ekkert skot á mark í leiknum — liðin leika seinnj leikinn á mið- vikudagskvöldið. Chelsea — Sheffield Wed. 1—0, spennandi og fjörugur leikur, sem endaði með sigurmarki frá Chelsea, er aðeins 2 mín. voru til leiksloka.. Leeds — Manchester City 1—0, einnig mjög spennandi leikur, og markið gert seint í síðari hálfleik. Notthingham Forest — Everton. Bezti leikurinn, i æsispennandi og fjörugur. Everton hafði yfir í hálf- leik, 1—0, en Nott. Forest jafnað' í byrjun seinni hálfleiks og komst yfir, með tveim fallegum mörkum, sem bæði voru gerð á rúmum 2 mín útum. Everton jafnaði, en Nott Forest skoraði sigurmarkið á síð- ustu mínútum. Þrír leikir fóru fram í 1. deild- inni.'Aston Villa — Fulham 1—ls Blackpol — Sheff. Utd. 0—1, Sout- hamton — Bumley 4—0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.