Vísir - 10.04.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 10.04.1967, Blaðsíða 10
I 589Si‘Fs: I VISIR . Mánudagur 10. apríl 1967. Bragi Bjömsson SJÓNVARPS- LOFTNET Höfum fyrivTigcfjandi SJÓNVARPSLOFTNET fyrir rásir 5, 6, 7 og 10. Þá getum við einnig boðið yður SJÓNVARPSLOFTNET fyrir rásir 5—8 og 5—12 Höfum jafnan fylgihluti, svo sem kapla, deilibox, tengla og festingar til í miklu úrvali. LAUGAVEGI 47 Sími 11575 ; rjranni bókmenntafélags □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Islenzkar æviskrár I—V í skinnbandi .......... íslenzkar æviskrár I—V heft .................. Annálar 1400—1800 ............................ Baldvin Einarsson ............................ Ari fróði .................................... Ferðabók Tómasar Sæmundssonar ................ Hannes Finnsson .............................. Jón Halldórsson ............................... Jón Sigurðsson I—II .......................... Kvæðasafn frá miðöldum I—III.................. Njála í isienzkum skáldskap .................. Nö.fn Islendinga 1703 ........................ Prestatal og prófasta I—III................... Um ísl. þjóðsögur............................. Upphaf leikritunar á Islandi ................. Uppruni mannlegs máis ........................ Þættir um líf og ljóö norrænna manna I fornöld Ritunartími íslendingasagna .................. 2.150,00 806,25 886,90 107,50 80,65 107,50 107,50 107,50 107,50 80,65 86,00 53,75 107,50 107,50 53,75 107,50 215,00 215,00 Ennfremur allt sem fáanlegt er af eftirtöldum ritsöfnum: Skírnir Islenzkt fombréfasafn Safn til sögu Islands Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags. Auk þessara bóka höfum við allar fáanlegar bækur Hins ís- lenzka bókmenntafélags. Póstsendum um allt land. Ég undirritaður ............................................ heimili .....................-.................... panta ........ bindi, sem ég hef merkt við □ Sendist í póstkröfu. □ Greiðsla fylgir með. Ath., ef greiðsla fylgir pöntun verða bækumar sendar burðar- gjaldsfrítt. iókaverzlun Sigfúsur Eymundssonur Austurstræti 18. — Sími 13135. Landsleikur Island — Svíbióð í KVÖLD KL. 20.15. Aðgöngumiðar seldir í bókabúðum Lárusar Blöndal og í íþróttahöllinni frá kl. 18.00. Vöruafgreiðsla Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna verður lokuð til hádegis þriðjudag- inn 11. apríl vegna jarðarfarar. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Verzlunurbunkinn Framhald a£ bls. 16. róma samþykkt og skal stofnlána- deild verzlunarfyrirtækja taka til starfa 1. júlí 1967. I stjórn bankans voru eftirtaldir menn endurkjörnir : Egill Guttorms son, stórkaupmaður, Þorvaldur Guð mundsson, forstjóri og Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður. Varam. voru kjömir: Sveinn Björnsson, skókaupmaður, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson, stórkaupmaður og Har- aldur Sveinsson, forstjóri. Endur- skoðendur voru kjömir: Sveinn Björnsson, stórkaupmaöur og Jón Helgason, kaupmaður. Fundinn sóttu rúmlega 300 hlut- hafar og kom fram á fundinum ein- hugur um eflingu bankans og starf- semi hans. íbúðuverð — Framh. af bls. 1 miðað við að öll sameign, gang- ar, múrun og málun utan húss, hellulagnir og annað sé fullklár- að, en íbúðir komnar að tré- verki. Áætlað verð tveggja her- bergja íbúða í þessu húsi, til- búinna undir tréverk, er 470 þúsund, en þá er öll sameign fullkláruð, sem fyrr segir. Þetta mun þykja mjög skikkanlegt verö á tveggja herbergja íbúðum án tréverks og eru til dæmi um miklu hærra verð á slíkum íbúð um. Stourinn brnnn ekki • Elds varö vart inni viö Rauða- geröi í gær um kl. hálf fjögur. Var slökkviliðið kvatt þangað inn eftir. Eldurinn reyndist vera í kassarusli, sem krakkar höfðu safnað að ljósastaur og síðan kveikt í. Lítið tión hlauzt af þessu. Reykjavfk Björn Þorsteinsson Helsingfors: Samkomulag hefur náðst milli blaðaútgefenda og blaöamanna um kaup og kjör fréttamanna og er samriingurinn til tveggja ára. Frá næstu ára- mótum er gert ráð fyrir 40 klst. vinnuviku. Byrjunarlaun hækka um 4% og persónulegt kaup um 3 af hundraði, en í september á næsta ári hækkar kaup um 4% (byrjunarlaun) og 3 J/2%. 15 úru — Framhald at Dls. 16. ín Helga látbragösleik og tókst vel upp aö dómi áhorfenda. „Ég hef engan áhuga á leik- list“, sagði Kristín eftir sigurinn við blaðamann Vísis. „Ég vildi alls ekki verða leikkona, þó aö ég hafi aö þessu sinni valið, lát- bragðsleikinn". Kristín lék stefnumóts„senu“ í leik sinum. Kærastinn lét eitthvað bíða eftir sér og sýndi hún vel þau vand- ræði, sern geta skapazt undir slíkum kringumstæðum. Kristín var að vonum mjög ánægð eftir sigurinn. Það er erf- itt fyrir unga stúlku að taka þátt í keppni sem þessari og hafði hún fengið frí úr skóla á fimmtu daginn, einmitt daginn, sem stöllur hennar héldu hátíðlegan peysufatadaginn sinn. Verðlaunin, sem Kristín hlýt- ur að launum, er 3 mánaða dvöl við enskan sumarskóla og kvaðst Kristín vera ákaflega á- nægð með þau verölaun, þekkir raunar slíka skóla af eigin raun, því hún var í fyrrasumar nem- andi í skóla í Bexhill-on sea. Önnur í keppninni varð Ásta Sigurðardóttir og þriðja Kolbrún Sveinsdóttir. Þaö var tízkuverzl- unin Karnabær, sem stóð að keppninni í samvinnu við Vik- una. Snjór — BELLA Geturðu alls ekki komizt hjá því að vera kallaður í herinn, Jón? Geturðu ekki t. d. farlð fram á að fá að gangast undir gáfna- próf? VEÐRIÐ í DAG Allhvass sunnan og dálítil rigning fram yfir hádegi, en gengur þá í suðvestan stinn- ingskalda með skúrum. Framh. af bls. 1 snjóa leysir smátt og smátt, komin er jörð fyrir skepnur og þykir þá bændum og búaliði far inn að vænkast hagurinn því að heylítið er á Noröurlandi sem víða annars staöar á land- inu. Þegar blaðið talaði við Veður stofuna í morgun var sagt að sunnanátt og hlýindi hefðu ver- ið um allt land um helgina, hlákan haldið áfram en varla, eins hröð og á laugardag. Kl. 6 I morgun var ailhvasst | á sunnan og hiti frá 6—8 stig-: um um vestanvert landið en aft i ur á mótl hægur vindur og i léttskýjaö á austanverðu iand-; inu og frostlaust, hiti milli 1—2 | stig. Gert er ráð fyrlr að þar | hlýni þegar sól hækkar á lofti. Síöustu veðurfregnir hermdu að hcldur kólnaði um vestan- vert landið, þegar liði á dag og um hádegisbilið gengju kulda- skil yfir Reykjavík og verði hiti þá 2—4 stig á eftir. Ekki séu samt horfur á langvarandi kulda á eftir. FUNDIR í DAG Fundur verður i Réttarholtsskóla í dag kl. 8.30. Eldri konum í sókn inni sérstaklega boöiö. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Munið fundinn í dag kl. 8.30. Stjómin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar. FUNDAHÖLD Munið fundinn 11. april kl. 9. Garðar Þórhallsson flytur erindi ! og sýnir skuggamyndir úr Spánar för. — Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar. SÍMASKÁK 29. g4—g3 30. Bd4—c3 Akureyri Júlíus Bogason Jón Ingimarsson. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Bækur Hins islenzka Lokað vegna jarðarfarar E3ME?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.