Vísir - 13.04.1967, Side 1
• <«. ..V Vír-""«>V^VN>V "■•""'■■••■
Rétt fyrir hádegi í dag varð lítili drengur fyrir bifreið við gatnamót Langholtsvegar og Holtavegar. Var ekki
talið að hann hefði slasazt alvarlega. Slysið vildi til skammt frá gangbraut, sem þarna er. Barn varð einnig
fyrir bíl á Ægissíðu í morgun og um hádegið það þriðja á mótum Snorrabrautar og Laugavegs.
Fkigvöllur á Álftaiwsi?
Hafdís sjósett
Þessi mynd er tekin, þegar Hafdísi SU 24 var hleypt af stokkunum hjá
Skipasmíðastöðinnl Stálvík við Amarvog. Hafdfs er 196 rúmlestir að
stærð, búin fullkomnustu öryggis- og fiskileitartækjum.
Á fundi í sameinuðu þingi í gær
bar Axel Jónsson þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins fram fyrirspurn
til samgöngumáiaráðherra um, hvað
liði athugun stjórnskipaðrar nefnd-
ar til að kanna, hvemig bezt yrði
hagað framtíðarskipun flugvaliar á
höfuðborgarsvæðinu. í svari ráð-
herra kom fram, að ncfndin hefði
ekki enn lokið störfum sínum, cn
upplýsti að nefndin væri á einu
máli um, að tekið yrði land undir
fiugvöll á Álftanesi.
Þingmaðurinn benti á i ræðu
sinni, að íbúar Álftaness hefðu ekki
fengið um skeið að hefja neinar
byggingaframkvæmdir á Álftanesi,
vegna fyrrgreindra athugana. Það
væri brýnt hagsmunamál, fyrir
í frétt frá Washington segir,
að tveir vísindamenn, sem starfi
í tengslum við Geimvfsindastofn
un Bandarikjanna (NASA) hafie
sagt í gær, að þeir hafi gert til-t
raunir með árangri, sem gæti
bent tll, að líf sé á Júpiter.
(NTB—Afp).
til-í
Álftnesinga, hvort þarna vrði byggö
ur flugvöllur eða ekki. Mjög
bagalegt væri fyrir þá að mega ekki
hefja þar neinar framkvæmdir,
ef ekki kæmi svo til þess að byggð-
•■• vrði þarna flugvöllur.
Ingólfur Jónsson samgöngumála-
i ráðherra sagði i svari við fyrirsp.
| þingmannsins, að ekki yrði tekin
endanleg ákvörðun um málið, fyrr
en nefndarálitið lægi fyrir og hægt
yrði að gera sér fulla grein fyrir
málinu með tilliti til þeirra gagna
og upplýsinga, sem nefndin legði
fram.
Taldi hann eölilegt að flýta bæri
þeirri ákvörðun, þar eð réttmætt
. væri að íbúar Bessastaðahrepps
: fengju að vita vissu sina, því
að vissulega væru óþægindi að
því fyrir þá, að geta ekki hafið
framkvæmdir. Mætti vænta álits
nefndarinnar um næstu mánaða-
mót.
Ljóst væri þó, samkvæmt þeim
Forsetinn
oif sjúkrohúsi
um helginn
Samkvæmt upplýsingum forseta-
ritara, er liðan forsetans prýðileg
og hefur batinn verið eftir beztu
óskum. Vonír standa til að forset-
inn fari af sjúkrahúsinu nú um
helgina.
upplýsingum, sem hann hefði feng
ið frá nefndinni, að hún væri sam-
mála um að leggja til, að tekið
verði frá land undir flugvallar
svæði á Álftanési. Hins vegar væri>
menn ekki á einu máli um það !
nefndinni, hversu mikið það lar.
ætti að vera. Meirihlutinn teldi s’
nóg væri að taka eignarland rílr
sjóðs á Bessastaðanesi auk jarðai
innar Breiðabólsstaða. Minni hluti
nefndarinnar teldi hins vegar, að
taka þyrfti frá meira land.
Yfirborgcsrfógefi
lætur &f sfö&ium
þcnn 1.
MIKIÐ FRAMBOÐ Á ÍBÚÐUM
Verðinu huldið uppi og eftirspurn dræm
Ýmissa skýringa hefur
verið leitað á hinu háa
íbúðaverði, sem við-
gengst í Reykjavík og
nágrenni. Ein skýringin
er sú, að framboð á íbúð-
um svari ekki eftir-
spum, húsnæðiseklan
ýti verðinu upp úr öllu
valdi. Hins vegar hefur
komið í Ijós við athug-
un, sem Vísir hefur gert
á fasteignamarkaðinum,
að talsvert framboð virð
ist vera á íbúðum og það
hefur heldur aukizt síð-
astliðna viku til hálfan
mánuð. Hins vegar hef-
ur eftirspurn ekki aukizt
að sama skapi heldur
virðist fremur hafa dreg
ið úr henni.
Á einni fasteignasölu hér í
borg voru til sölu 28 íbúðir, 8
ára og yngri, flestar nýjar eöa
nýlegar og talsvert af gömlum
ibúðum. Framboð mun vera
nokkru meira á einstaka fast-
eignasölu, en alls eru um 20 fast
eignasölur hér starfandi, sem
auglýsa íbúðir að staðaldri. —
Að vísu munu sömu íbúöimar
oft á tíðum til sölu hjá fleiri
en einni og jafnvel mörgum
fasteignasölum í einu.
Þrátt fyrir þetta mikla fram-
boð á íbúðum í Reykjavfk lækk-
ar verðið lítið og það virðist
vera tilhneiging hjá seljendum
til þess að halda verðinu á topp-
inum, þó að salan sé í einhvern
tíma minni en framboðið.
Sumir húseigendur ku hafa
l'að fvrir sið að setia íbúð sina
á sölulista fasteignasalanna með
ævintýralega háu verði ðg bíða
eftir því að einhver „glepjist"
á aö kaupa.
Húsbyggjendur virðast jafnan
fara út í bygginguna með þá
huggun að þeir geti þó alltaf
grætt á húseigninni meö því að
selja hana,, hvort heldur er fok-
helda, tilbúna undir tréverk eða
fullgerða, og græða meira en
nei. r verðlagshækkunum al-
mennt. Þetta er óeðlilegt. Með
sama hugarfari kaupa menn f-
búðir og eru furðu óhræddir við,
að kaupa þær dýru veröi. „Þær
seljast miklu dýrar eftir ár“.
Vor og haust eru jafnan mest
framboð og sala á íbúðúm og
ef til vill er stöðnun í eftirspurn
nú merki þess að fbúðir fari
senn lækkandi í verði fremur
en hækkandi, fólk hætti að taka
bví eins og sjálfsögðum hlut að
íbúðir kosti á markaðinum allt
aö því helmingi meira en kost-
ar að byggja þær.
Eftirfarandi fréttatilkynnii'f
barst blaðinu í morgun frá dónis
og kirkjumálaráðuneytinu.
Handhafar valds forseta Islandf
hafa hinn 12. þ. m., veitt Kristjdn
Kristjánssyni, yfirborgarfógeta
Reykjavík, lausn frá embætti fyrir
aldurs sakir. samkvæmt reglum
laga nr. 32 1948, um breytins
lögum nr 85 1936, en hann hefui
nú veitt því embætti forstöðu frá
árinu 1942 en starfað við það sama
embætti frá árinu 1928, en hefur
nú fyrir nokkru óskað bess
verða levstur frá störfum og mun
hann láta af störfum 1. iúlí n.k.
* 1 ——.................. ini' '•■--v
A ÍBÚBIN
AÐ KOSTA?
Vísir hefur að undanförnu
gert athuganir á kostnaðarveröi
íbúða og sett fram lista á grund
velli þeirra yfir raunverulegt
verðgildi mismunandi nýrra í-
búða. Lesandinn getur borið það
verð saman við markaðsverð á
íbúðum i Reykjavík eins og það
er nú, en það er eins og bent
hefur verið á, allt að helmingi
of hátt, miðáð viö eðlilegan bygg
ingarkostnaö.
Þessi listi verður næstu daga
birtur inni * blaðinu:
KOSTNAÐARVERÐ íbúða:
2 herb. (60-70 m2) 5-600
3 herb. (85-90 m2) 700
4 herb. (105-120 m'-) 8-900
5 herb. (120-130 nr) 10-1100
4-5 herb. í raðhúsi 9-1100
Einbýlishús (130-140 m=) 10-
þús.
þús.
þús.
þús.
þús.
1200
þús.
Einbýlishús (150-180 m=) 12-1700
þús.