Vísir - 13.04.1967, Síða 10

Vísir - 13.04.1967, Síða 10
10 V í SIR . Fimmtudagur 13. apríl 1967. Boða til almenns fundar um framboð Fjórtán „Hannibalistar" í Al- þýöubandalaginu með Alfreð Gísla- son, lækni, í broddi fylkingar hafa auglýst fund allra Alþýðubanda- lagsmanna og annarra vinstri manna „sem utan Sósíalistaflokks ins standa“ í Lindarbæ n. k. sunnu dag. Samkvæmt auglýsingu í Frjálsri þjóð í dag er fundarefni: „Staö- reyndimar um framboðsmál Al- þýðubandalagsins“ og „Rætt um sameiginleg viðbrögð allra alþýðu- bandalagsmanna, sem utan Sósíal- istaflokksins standa við síöustu viðbrögðum“. í Friálsri þjóð í dag er farið hörðum oröum um framkomu kommúnista á fundi Alþýöubanda- lagsins í Reykjavík s.l. mánudag og er þar hvatt til að „Hannibalistar“ myndi eigin samtök af einhverju tagi. H líf ðarf atnaður Hannibalistar klóra í bakkann Lucy kemur aftur ° Sá orðrómur barst okkur til• • eyma, að hinn vinsæli skemmti • j • þáttur sem Lucille Ball hefur • • haft með höndum í Sjónvarpinu 2 o væri fallinn uppfyrir, en kom- • 2 inn á ný í Keflavíkursjónvarp- • 210- : • Við hringdum til þeirra hjá 2 • Sjónvarpinu og spurðumst fyrir • 2 um ástæðumar fyrir þessum • e breytingum, en fengum þau 2 o ánægjulegu svör, að þátturinn • J væri væntanlegur á ný. hann 2 o hefði aðeins hætt um stundar- • % sakir. Hvað því viðkæmi aö • Keflavíkursjónvarpið hefði 2 a fengið háttinn til sýninga að • 2 nýju, var okkur sagt aö þar • o væru eingöngu sýndir gamlir 2 o ''ætt’r, úr allt öðrum flokki en ® 2 heim se:n íslenzka sjónvarpið 2 o hefði sr.mninga fyrir. 2 Ríkisstjórnin lagði fram á Al- þingi í fyrradag frumvarp um breyt ingu á lögum um tekjuskatt og eignarskatt. Er í frumvarpinu gert ráð fyrir, að frá tekjum sjómanna á öðrum íslenzkum skipum (auk fiskiskipa) skuli draga kostnað vegna hlífðarfata Frádrátturinn miðast við þann vikufjölda, sem sjómenn eru lögskráðir á skip og ákveðst kr. 500.00 á mánuði. í athugasemdum við frumvarpið bendir stjórnin á, að um langt skeið hafa sjómenn á ísenzkum fiskiskip- um notið nokkurs frádráttar vegna hlífðarfatakostnaðar. — Þykir það sanngirnismál, að aðrir sjómenn njóti hliðstæðs réttar. í frumvarpinu er gert ráð fyrir, ef lög þessi öðlast gildi, að þau komi til framkvæmda við álagn- Listkynning iðnnema ið. Skuttognri — Framhald at bls. 16 að undir leiðsögn fulltrúa þeirra er smíðuðu skipið og tæki í það svo og forstjóra útgerðarfélags- ins, sem á skipið, en það er frá Bremerhaven og ber nafnið TIKO I. Islenzkir túlkar voru með í skoðunarferðinni. Skipið, sem er 1840 brúttó- lestir að stærö, hefur innan borðs mjög fullkomið frystihús og fiskvinnslustöð, sem skilar 30 tonnum af flökum á sólari hring, pökkpðum í neytendaum- búðir. Þá er í skipinu fiski- mjölsverksmiðja, sem getur framleitt úr 30 tonnum á sólar- hring. Áhöfn verður 60 menn og gert er ráð fyrir að hver veiði- ferð taki 2—3 mánuði. Merkasta nýjungin í skipinu er að skrúfur skipsins eru raf- knúnar og má stjóma ganghraöa þeirra beint úr brúnni. Veröur tækjaútbúnaður hinn sami og í Bjarna Sæmundssyni, hafrann- sóknarskipinu, sem Islendingar j ★ N.k. sunnudag, 16. apríl, kl. eru að láta smíða. Er togarinn j 14.00, efnir Iönnemasamband ís- hinn fyrsti með þessi tæki, en lands til listkynningar í Lindarbæ. Bjarni Sæmundsson annað skip- J Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur, flytur erindi um málverkasafn A. S.í. og Hörður Ágústsson listmál- ari flytur erindi um íslenzka húsa- gerðarlist, foma og nýja. Fyrirles- aramir munu nota litskuggamynd- ir máli sfnu til skýringar. i Hér er um algjöra nýjung að ræða I í starfsemi sambandsins, sem miða á að þyí að auka skilning og glæða áhuga fólks á íslenzkri menningu : og listasögu Ef listkynning þessi; j mælist vel fyrir, er fyrirhugað að halda áfram á sömu braut á næstu mánuðum. Eins og fyrr segir hefst listkynn- j _ . ... . . , ingin !tl. 14.00 : Lindarbæ og er Samþvkkt var á borgarraðsfilndi Malbikun h.f. kr. 16.424 þús., Völur íóllk beðið að mæta stundvis'e"-' . fyrradag að taka lægsta t.lboðmu, h.f., kr. 16.528 þús„ Steinþór Ás- ðllum er heimiii aðgangur á sem barst f annan hluta gatnagerö- geirsson og fl. kr. 17.200 þús. an húsrúm ievfir. ar og götulagna í raðhúsa- og fjöl- býlishúsahverfi í Breiðholti. Var það tilboð Hlaðbæjar h.f. og Mið- j fells h.f., sem hljóðaði upp á 13. 980 þúsundir króna. Þessi tvö fyrir- j tæki hafa einnig með höndum fyrri j hluta gatnageröar þarna. Framkv,-! stjórar þeirra eru þeir Leifur Hann-! esson (Miðfell) og Páll Hannesson (Hlaðbæ). . 'orgin hafði látið gera kostnaðar áætlun fyrir þetta verk, eins og vani er til og var sú áætlun upp á 16.400 þúsund kr. Lægsta tilboð- ið var því 15% lægra. Önnur tilboð bárust og voru þau 3i: Loftorka kr. 14.629 þús., Ok h.f. kr. 14.927 þús., Almenna bygg- "afélagið h.f. kr. 15.722 þús., frádráttahæfur ingu tekjuskatts og eignarskatts fyr ir skattárið 1966. Dovíð — Hlaðbær og Miðfell fengu gatnagerð Breiðholti i Duglegan afgreiðslumann vantar okkur nú þegar. Skrifstofan Austurstræti 17. Framhald ai bls. 16. háskóla árið 1939. Ári síðar, eða 1940, var hann kjörinn fiski- málastjóri. Hann sat á Alþingi sem varaþingmaður á árunum 1959—1963 og síðan sem lands- kjörinn þingmaður þar til hann óskaði eftir þvi í gær að verða leystur frá þingmennsku. Davíð Ólafsson hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstöðum einkum á sviði sjávarútvegs-, efnahags- og viðskiptamála. M. a. vr hann í sendinefnd íslands á ráðstefnum Sameinuðu þjóö- anna um réttarreglur á hafinu 1958 og 1960. Hann var fasta- fulltrúi Islands hjá Alþjóðahaf- rannsóknarráöinu, fulltrúi á fjöl- mörgum fundum Efnahagssam- vinnustofnunar Evrópu og síöar Efnahags og framfarastofnunar evrópu, sat fyrstu ráðstefnu til undirbúnings Marshallaöstoðar, hefur setið í stjórn Fiskimála- sjóðs, bankaráði Framkvæmda- » bankans og verið ritstjóri tíma- ritsins Egis svo nokkuð sé nefnt af fjölmörgum trúnaðarstörfum hans á undanförnum árum. Kona Pavíðs Ólafssonar er Ágústa Gísladóttir. Már Elísson veröur fiskimálastjnri Már Elísson hagfræðingur sem hefur verið skrifstofustjóri Fiskifélags íslands, mun taka vlð starfi fiskimálastjóra af Davíð Ólafssyni, sem skipaður hefur verið bankastjóri við Seðlabanka íslands. Már var kjörinn varafiskimála stjóri á Fiskiþingi á s.l. ári. Hánn er fæddur 28. sept. 1928 að Búðum við Fáskrúðsfjörð, varð stúdent frá Verzlunarskóla íslands árið 1949. Eftir það las hann hagfræði við háskólann í Cambridge og lauk þaðan prófi árið 1953. Eftir það var hann eitt ár við framhaldsnám í hag- fræði við háskólann í Kiel. Hann hóf störf hjá Fiskifélagi íslands árið 1954 og var skipaður skrif- stofustjóri um áramótin 1961 — 1962. Kona hans ér Guðríður Pét- ursdóttir. BELLA Eina vélin hér í fyrirtækinu, sem ég kann nokkurn veginn á, er blýanta-yddarinn. VEÐRID í DAG Sunnan stinnings kaldi og þoku- súld í dag. En allhvass suðvest- an og skúrir í kvöld. Hiti 6—8 stig. , MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld barnasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöð- um: Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Noröfjörö, Eymundssonarkjall ara, Verzluninni Vesturgöu 14 Verzluninni SpegiIIinn Snorra- braut 61, Austurbæjar Apóteki Holts Apóteki og hiá Sigríði Bach mann forstöðukonu Landspíta’ ans. Pósthusiö ReyKjavik Afgreíðslan Pósthússtræti 5 e> opin alla virka daga kl -9—11 sunnuc’^.ga kl 10—11 Útibúiö Langholtsvegi 82: Op: kl lO-í-17 alla virka daga nem laugardaga kl 10—12 Útibúið Laugavegi 176: Opi: kl. 10—17 alla virka daga nem laugardaga kl 10 — 12 Bögglapóststofan Hafnarhvol Afgreiðsla vir’ daga kl 9—17 % § pp % | 31. Hh2—hl. Akureyri Júlíus Bogason Tór Inirimarsson '% Hil *&i r ■ !i m m M. ;!i Reykjavík Bjöm Þorsteinsson Bragi Bjömsson

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.