Vísir - 13.04.1967, Page 11

Vísir - 13.04.1967, Page 11
V1SIR . Fimmtudagur 13. apríl 1967. II BORGIN sí BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- axi sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100'í Reykjavík. 1 Hafn- arfirði f sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 í Reykjavfk. — í Hafnarfirði i sima 50235 hjá Eiriki Bjömssyni, Austurgötu 41. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Reykjavíkur Apó- tek og Vesturbæjar Apótek. Opið virka daga til kl. 21. laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. í Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Sími 23245. ÚTVARP Fimmtudagur 13. aprfl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla i frönsku og þýzku. 17.20 Þingfréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tfmanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guðtnundsson og Bjöm Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.00 Útvarp frá Alþingi. Almennar stjómmálaum- ræður (eldhúsdagsumræð- ur) — síðara kvöld. Hver þingflokkur fær til umráöa 55 mín., er skiptast í þrjár umferðir: 25, 20 og 10 mín. Röð flokkanna: Alþýöubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur. Laust eftir miðnætti verða sagðar veðurfregnir og fréttir í stuttu máli. Úagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Fimmtudagur 13. april. 16.00 Þriöji maðurinn. 16.30 Synir mínir þrír. 17.00 Undursamlega Doli. 18.30 Social Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir utan úr heimi. 19.30 Beverly - Hillbillies. 20.00 Harrigan and Son. 20.30 Red Skelton. 21.30 News Special. 22.00 Garry Moore. 23.00 Fréttir. 23.15 Dangerously Yours. Borgarspítalinn Heilsuverndar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og 7-7.30 Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7. Farsóttarhúsið. AUa daga kl. 3.30-5 og 6.30-7 Fæðingardeild Landsspítalans Alla daga kl. 3-4 og 7.30-8,. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-730. Kleppsstpitlinn. Alla daga kl. 3-4 og 6.30-7. Kópavogshælið. Eftir hádegi daglega » Landakotsspitali. Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30. Landsspítalinn. Alla daga kl. 3 -4 og 7-7.30. Sólheimar. Alla daga frá kl. 3 -4 og 7-7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. Bankar og sparisjóðir Afgreiðslutímar: Landsbanki tslands, aðalbanki. Austurstræti 11: Opið kl. 10-15 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 10-12. Útlbúiö Laugavegi 15: Opið kl. 13 — 18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Útibúið Laugavegi 77: Opið kl. 10—15 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10—12.30. Ennfremur sparisjóðs- og hlaupareiknings- deild kl. 17—18.30 mánudaga til föstudags. Útibúið Langholtsvegi 43: Opið kl. 10-12. 13-15 og 17-18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12.30. útibúið viö Hagatorg: Opið kl. 10-15 og 17-18.30 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 10 — 12.30. Iðnaðarbanki íslands h.f. Lækj- argötu 10B. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13.30 — 16.30 nema laugardaga 10—12. Útibú Strandgötu 34 Hafnar- firði. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 13.30-16.30, föstu- daga einnig kl. 17—19, laugar- daga kl. 10—12. Verzlunarbanki íslands hf.: Innlánsdeild opin kl. 10—12.30, 13.30—16, 18—19. Laugardaga kl. 10—12.30. Aðrar deildir opnar kl. 10-12.30, 13.30-16, laugard. kl. 10-12.30. Útibúið Laugavegi 172. Opið kl. 13.30—19, laugard. kl. 10— 12.30. Afgreiðslan í Umferðarmiðstöð- inni. Opin kl. 10.0—14, 17—19 laugard. kl. 10 — 12.30. Sparisjóður vélstjóra, Báru- götu 11. Opinn kl. 15 — 17.30, laug ardaga kl 10—12 Ctvegsbanki íslands, aðalbanki við Lækjartorg. Opið kl. 10—12 og 13 — 16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 — 12. Ennfremur sparisjóðsdeild kl. 17-18.30 mánu daga til föstudags. Útibúið Laugavegi 105: Opið kl 10—12 og 15—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12.30. Búnaðarbanki íslands, aðal- banki Austurstræti 5. Onið kl. 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Austurbæjarútibú, Laugavegi 114: Opið kl. 10-12. 13-15 og 17—18.30 .laugardaga kl. 10—18. 30. Eftirtalin útibú eru opin kl. 13 — 18.30, nema laugardaga kl. 10 —12.30: Háaleitisútibú Ármúla 3, Miðbæjarútibú, Laugavegi 3,- Vest urbæjarútibú, Vesturgötu 52 og Melaútibú, Bændahöllinni við Hagatorg. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis Hvgrfisgötu 26. Opið kl. 10-12 og 15.30-18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 — 12 Sparisjóðurinn Pundið, Klapp- arstíg 27. Opið kl. r0.3d —12 og 13.30—15 alla virka da^a nema laugardaga kl. 10.30—12. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hólmgaröi, hjá frú Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22. Hjá frú Sigríði Ax- elsdóttur, Grundargerði 8. Hjá frú Oddrúnu Pálsdóttur. Soga- vegi 78. Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinss., Goðheimum 22, sími 32060, hjá Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527 hjá Magnúsi Þórarins syni, Álfheimum 48, sími 37407, hjá Stefáni Bjarnasyni, Hæðar- garði 54, sími 37392. Minningarspjöld Rauöa kross íslands eru afgreidd f Reykjavík- urapóteki og á skrifstofu R. K. 1. Öldugötu 4, sími 14658. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D. A. S. eru seld á eftirfarandi stöðum f R-vik, Kópavogi og Hafnarfirði: Happ- drætti DAS, Aðalumboði, Vest- urveri, sími 17757. Sjómannafé- lagi Reykjavíkur Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnistu D. A. S., Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50 A sími 13769, Sjóbúðinni Grandagarði, sími 16815. Verzlun- inni Straumnes Nesvegi 33, sími 19832. Verzluninni Réttarholt Réttarholtsvegi 1, sími 32818 Litaskálanum Kárs.br. 2, Kópa- vogi, sími 40810. Verzluninni Föt og Sport Vesturgötu 4, Hafnar- firði. sfmi 50240. VISIR 50 árum Bannlagagæzlan. Lögreglan hefur haldið vörö á íslandi síðan það kom. Vínbirgðir skipsins voru skoðaðar og inn- siglaðar. Nokkrir farþegar létu einnig skoða farangur sinn. 13. apríl 1917. Stjörnusþá !Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þetta getur orðið þér all- góður dagur, ef þú einungis gæt Íir þess, að láta ekki smámuni valda þér uppnámi og geðshrær ingu. Kvöldið vel til þess fallið i að þú skemmtir þér eitthvað. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Hjá þeim yngri veröur ástin og I rómantfkin og allt það ofar- j lega á baugi, en fæst það, sem | setur svip sinn á daginn mun þó veröa til langframa. Þeim I eldri verður vel til á ýmsum I sviðurn. » Tvfburarnir. 22. mai til 21. JQnf: Góður dagur í vændum, ) en nokkur hætta á að þér verði ★ ★ * ekki eins mikið úr honum og skyldi vegna þess, að þú dreifir um of kröftum þínum. Reyndu að beita þér að einu viðfangs efni í senn. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Þér berast einhverjar fréttir, sem gera þér gramt f geði í bili, eða þá að einhver sýnir þér vanþakklæti að ósekju að þér finnst. Reyndu að hafa taumhald á skapi þínu. Ljónið, 24 júlf til 23. ágúst: Þú munt að líkindum komast að raun um að eitthvað, sem veldur þér áhyggjum, hefur ekki við rök aö styðjast. Góður dagur til bréfaskrifta og til að verða sér úti um nauðsynleg- ar upplýsingar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Taktu á þolinmæðinni ef með þarf, og minnstu þess, að ekki fellur tré við fyrsta högg. Þótt eitthvað gangi treglega, er sízt ástæöa til að láta hugfallast. Vogin, 24 sept. -til 23 okt.: Þú ættir að leggja áherzlu á að takast ekki meira á hendur en þú sérð fram á að þú mun- ir geta lokið. Þú ættir jafnan að gera ráð fyrir einhverjum töfum í því sambandi. Drekinn, 24. okt. til 22 nóv.: Góöur dagur, nema til ferðalaga Þú ættir að einbeita þér að hversdagslegum skyldustörfum, þá veröur þér mikið ágengt. í kvöld er ekkert á móti því að þú farir út og skemmtir þér eitthvað. Bogmaðurinn 23 nóv til 21 des.: Þú ættir að hafa fyrra fall ið á að koma því af, sem mest kallar að. því að útlit er fyrir aö sitthvað geti oröið til að tefja eða draga úr afköstun- um, þegar á daginn líður. Steingeitin, 22. des. til 20 jan: Þú færö að líkindum bréf eða fréttir, sem veröa til þess að breyta afstööu þinni til ein- hvers, sem þú hefur umgeng- izt allnáið lengi að undanfömu. Annars atburðalítill dagur. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr. Rólegur dagur, og fátt sem við ber til tíðinda, varla heldur neikvætt svo nokkru nemi. Þú ættir að sinna skyldu störfunum af alúð, Iétta þér svo eitthvaö upp f kvöld. Fiskarnir, 20. febrúar til 20 marz: Taktu daginn snemma og reyndu að koma sem mestu í verk fyrir hádegið. Þú verður að öllum lfkindum fyrir töfum — sem þér falla þó varla illa - þegar lfður á daginn. HAGTRVGGING H F. EIrIkSQÖTU 5 bImI 30580 B UnUR Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ókvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Loflpressur - SkurAjjröfur Hranar BALLETT JAZZBALLETT LEIKFIMI FRÚARLEIKFIMI^ Búningar og skór i úrvali. ALLAR STÆRÐIR j . \ U

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.