Vísir - 15.04.1967, Side 11

Vísir - 15.04.1967, Side 11
VfSIR. Laugardagur 1S. aprfl 1967. 11 ■* BORGIN si dLacj | BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum í sima 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síödegis í síma 21230 i Reykjavík. — 1 Hafnarfirði í slma 52315 hjá Grími Jónssyni, Smyrlahrauni 44. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: I Reykjavík: Apótek Austur- bæjar — Garös Apótek. Opiö virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. 1 Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9 — 19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Sími 23245. ÚTVARP Laugardagur 15. apríl. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Siguröardóttir kynnir. 14.30 Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þor- kell Sigurbjömsson kynna útvarpsefni. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðriö í vikunni. Páll Bergþórsson veður- fræðingur skýrir frá. 1S.2P Einn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Þetta vil ég heyra. (16.30 Veðurfregnir). Guðlaug Bjömsdóttir velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Öm Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúmnnar. Ingimar Óskarsson segir frá Konna og gamla mann- inum. 17.50 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjar hljómplötur. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Einsöngur útvarpssal: Brezka söngkonan Kathleen Joyce syngur. 19.55 Minnzt aldarafmælis Bjarna Sæmundssonar fiski fræöings. Ingvar Hallgríms son magister tekur saman ■dagskrá að tilhlutan Haf- rannsóknastofnunarinnar. 21.10 Lúörasveit Reykjavíkur leikur lög af ýmsu tagi. Stjórnandi Páll P. Pálsson. 21.40 Leikrit: „Herbergi til leigu“ (eöa „Eitt gramm af gam- ansemi“) eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri Gísli Halldórsson. 22.15 Sænska skemmtihljómsveit in leikur nokkur lög. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 01.00 Dagskrárlok. (Síðan útv. veðurfregnum frá Veður stofunni). Sunnudagur 16. apríl. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í safnaöarheimili Langholtssóknar (fermingar- guðsþjónusta) Prestur: Séra Siguröur Haukur Guðións- son. Organleikari: Daníel Jónasson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu 19. aldar. Nanna Ólafsdóttir magister talar um skólamál. 14.00 Miödegistónleikar. 15.25 Endurtekiö efni: Skagafjarð- arvaka. Tekin saman af Birni Daníelssyni skólastjóra. 16.30 Veöurfregnir. Síðdegissöngur Jdhn Hanson syngur. 17.00 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson og Kjartan Sigur- jónsson stjórna. 18.00 Stundarkom með Brahms. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsins. Gunnar Stefánsson stud. mag. velur kvæöin og les. 19.40 Fimm mótettur eftir Claudio Monteverdi. 20.10 Stórveldi Persa. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flyt- ur erindi. 20.25 Píanómúsik eftir Ohopin. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um hrafninn. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Á hraðbergi. Þáttur spaug- vitringa og gesta þeirra í út- varpssal. Pétur Pétursson kynnir. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVlK Sunnudagur 16. apríl. 18.00 Helgistund. Prestur er séra Ingimar Ingimarsson, Vík í Mýrdal. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börn í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Með- al efnis: Helga Valtýsdóttir segir sögur af Bangsimon, Rannveig og Krummi stinga saman nefjum, og nemendur úr Kennaraskól- anum flytja leikritiö Naglasúpan. 19.05 Iþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir — Myndsjá. 20.35 Grallaraspóamir. Þessi þáttur nefnist „1 kapp við köttinn". íslenzk- ur texti: Ellert Sigurbjörns son. 21.00 Málverkaþjófarnir. Bandarísk kvikmynd. 1 aöalhlutverkum: Art Carney og Spring Byington íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Dagskrárlok. MESSUR Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30, ferming, altar- isganga. Sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja. Ferming kl. 11 og kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli. Bamaguö^,.jónusta kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Ferming kl. 11. Sr. Jón Auðuns Ferming kl. 2. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Bústaðaprestakall. Ferming í Kópavogskirkju kl. 10.30. Sr. Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Sr. Gunnar Áma- son. Grensásprestakall. Fermingarmessa í Háteigs- kirkju kl. 2. Sr. Felix Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja. Ferming kl. 2. Sr. Garðar Þor- steinsson. Langholtsprestakall. Fermingarmessa kl. 11. útvarp- að. Sr. Sigurður H. Guöjónsson. Fermingarmessa kl. 13.30. Sr. Árelíus Níelsson. Altarisganga þriðjudaginn, 18. apríl, kl. 8.30. Elliheimilið Grund. Guösþjónusta kl. 10. Ólafur Ólafsson, kristniboöi predikar. — Heimilispresturinn. HVAÐ Á ÍBÚÐIN AÐ K0STA? Vísir hefur að undanförnu gert athuganir á kostnaðarverði íbúöa og sett fram lista á grund velli þeirra yfir raunverulegt verðgildi mismunandi nýrra í- búða. Lesandinn getur borið það verð saman við markaösverð á íbúðum £ Reykjavík eins og það er nú, en það er eins og bent hefur verið á, allt að helmingi of hátt, miðað við eðlilegan bygg ingarkostnað. KOSTNAÐARVERÐ; 2 herb. (60—70 m3) 5-600 þús. 3 herb. (85-90 m2) 700 þús. 4 herb. (105-120 m2) 8-900 þús. 5 herb. (120-130 m=) 10-1100 þús. 4-5 herb. í raðhúsi 9-1100þús. Einbýlishús (130-140 m3) 10-1200 þús. Einbýlishús (150-180 m3) 12-1700 þús. Hallgrímskirkja. Fermingarmessa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirkja. Ferming kl. 10.30. Sr. Jón Þor- varðsson. SJÓNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 15. april. 13.00 Do You Know. 13.30 íþróttakeppni vikunnar og fjölbragöaglíma. 17.00 Dick Van Dyke. 17.30 í hjarta borgarinnar. 18.00 Farthest Frontier. 18.55 Chaplain’s Corner. 19.00 Fréttir utan úr heimi. 19.15 Coronet Films. 19.30 Jackie Gleason. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Get Smart. 23.00 Fréttir. 23.15 Leyndarmál fangans. Sunnudagur 16. apríl. 14.00 Guðsþjónusta. 14.30 Þetta er lífiö. 15.00 CBS Sports Specticular. 17.00 Greatest Fights. * 17.30 G.E. College Bowl. 18.00 Armed Forces Report 18.30 Crossroads. 19.00 Fréttir. 19.15 Sacred Heart. 19.30 Fréttaþáttur. 20.00 Þáttur Ed Sullivans. 21.00 Bonanza. 23.00 Kvöldfréttir. 23.00 „Search For Danger“. Stjörnuspn ^ ★ * !Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: ForÖastu óþægilegt og þrefsamt fólk. Þú þarfnast hvíldar og einveru. Hugsaöu um heilsu þína, og ef þú finn- ur til óeðlilegrar þreytu, ætt- irðu að leita læknisráða. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þaö er ekki útilokað, aö þú rekist á dálítið einkennilega að- . ila, sennilega í sambandi viö einhverja félagsstarfsemi. — Láttu þá ekki hrinda þér úr jafnvægi. Tviburarnir, 22. maí til 21. júní. Þér er vissara að viðhafa alla varúð, ef þú þarft eitthvaö að skipta viö opinbera aðila eða áhrifamenn. Leitaðu ráða hjá þér eldri og reyndari, ef þú ert í einhverjum vanda. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Gerðu það sem þér er unnt til aö halda sem beztu sam- komulagi við þína nánustu. — Hafðu stjórn á skapi þínu, og varastu að láta tilfinningarnar taka um of taumhaldið. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst: Það er ekki ólíklegt að þú finn- ir til nokkurrar þreytu, og ætt- iröu þá aö hvíla þig sem bezt og safna þreki því að næsta vika veröur umsvifamikil og erfið. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Það þarf tvennt til að deila. Leggðu áherzlu á sem bezt sam ræmi og samkomulag, þó svo að það kosti þig nokkra undan- látssemi. Fjölskylda eða maki geta reynzt erfið viðfangs. Vogin, 24 sept. til 23 okt.: Það getur átt sér staö, að þér finnist þú að einhverju leyti ekki sem bezt upplagður. Þaö er hyggilegast fyrir þig að njóta sem beztrar hvíldar yfir helgina. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ekki er ólíklegt að einhverjir þér nákomnir verði til þess aö draga aö einhverju leyti úr án- ægjunni í dag. Reyndu samt sem áður að hvíla þig, þó ekki sé annað. Bogmaðurinn 23. nóv til 21 des.: Þetta getur orðiö góður dagur, og er þó mjög undir þér sjálfum komið, því að verið get ur að fjölskyldan og þínir nán- ustu reynist dálítið viðkvæmir og óútreiknanlegir. Steingeitin, 22. des. til 20 jan: Frestaöu ferðalögum því að um ferðin getur reynzt þér hættu- leg, einkum ef þú stjórnar sjálf- ur farartækinu. Komistu samt ekki hjá ferðalögum, skaltu viðhafa ýtrustu gætni. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr. Hafðu auga með pening- um og öðrum fjármunum, þaö lítur út fyrir að þú getir oröið fyrir einhverju tjóni, ef aðgát er ekki viðhöfð. Gerðu fjárhags áætlun. Fiskarnir, 20 febrúar til 20 marz: Ástundaðu bjartsýni og trú á lífið. Þér viröist hætt við því gagnstæða, eins og er, án þess að nokkur sérstök ástæða sé fyrir hendi — síður en svo, það er bjart framundan. * iHireidatnrgslngar HAGTRYGGING H F. eirIksgötu o bImi 3qsbo o lInur Loilpressur - Skurðgrölur Hranar VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Tökum að okkur alls konar fra/þ^Ycemdir. bœði í iíma- og ákvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum SNYRTISTOFfl Sími 13645 B A L L E T T JAZZBALLETT j LEIKFIMI FRÚARLEIKFIMI? ! Búningar og skór i úrvali. ALLAR STÆRÐIR :

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.