Vísir - 15.04.1967, Page 14
VÍSIR. Laugardagur 15. apríl 1967.
1 14
í
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
^jjparðviims
Höfum til leigu litlar og stórar
ilan sf jarðýtur, traktorsgröfur, bíi-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
Símar 32480.
og 31080.
borgarinnar. -
Síðumúia 15.
Jarðvinnslan s.f.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun-
arofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pianóflutninga o.fl. Sent
og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað.
Simi 13728. /
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæðum og gemm upp bóistruð húsgögn. Fljót og £óð
afgreiðsla. Sækjum, sendum. — Húsgagnabólstmnin,
Miðstræti 5, sími 15581 og 13492.
BIFREIÐAEIGENDUR
Þvoið, bónið, og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum
aðstöðuna. Einnig þvoum við og bónum ef óskað er. —
Meðalbraut 18, Kópavogi, simi 41924.
LÓÐ ASTANDSETNIN G
Standsetjum og girðum lóöir. Leggjum og steypum gang-
stéttir. Sími 36367. ^
SJÓNVARPSLOFTNET
önnumst uppsetningu, viðgeröir og breytingar. Leggjum
til efni. Töikum líka að okkur að leggja i blokkir (kerfi).
Gemm tilboð í uppsetningar úti á landi, Vinnum fljótt
og ódýrt. UppL i sima 52061.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek að mér að sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig
alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra
ára reynsla. — Uppl. i sima 31283.
Skósmíði fyrir fatlaða
Viðtalstími kl. 14-16 nema laugardaga. — Davíð Garð-
arsson, orthop skósm. Bergstaðastræti 48. Sími 18893.
Vesturgötú 2
(Tryggvagötu-
megin).
Sími 20940.
Kvöldsími 37402.
Stillum olfuverk og spfssa, allar gerðir. Varahlutir fyrir-
liggjandi. Smfðum olíurör. Hráolíusfur á ager. Tökum
inn á verkstæði alla smærri bíla og traktora.
TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU
Tek að mér múrbrot og fleygavinnú. — Árni Eiríksson,
sími 51004.
BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN
Gunnar Pétursson, Öldugötu 25A, sími 18957.
GLUGGASMÍÐI
Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambsvegi 25, sfmi 32838.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, útihuröir, bflskúrshurðir. Stutt-
ur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskilmálar. Timburiðjan,
sími 36710.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum aö okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. Urval af áklæði. Barmahlíö 14, sfmi 10255.
FERMINGARMYNDATÖKUR
Myndatökur á fermingardaginn og eftir altarisgöngu
Fermingarkyrtlar á staðnum. Myndatökur fyrir alla fjöl
skyiduna. Passamyndir teknar í dag, tilbúngr á morg
un. (Nafnskfrtemis-, ökuskírteinis- og vegabréfsmyndir)
Einnigvhraðmyndir tilbúnar eftir 10 sek. — Nýja mynda
stofan, Laugavegi 43B, síml 15125.
Húsaviðgerðaþjónusta
Tökum.að ökkur allar viöverðir utan húss sem innan.
Dúöagnir, flfsalagnir og mosaiklagnír. Gerum upp eld-
húsirtöréttingar,,Setjum 1 emfalt /gler og tvöfalt gler og
önnumsWfast^iðhald- á 'húsum. Sfmi 81169.
ÞJÓNUSTA
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri
og stærri verk í tíma- eða ákvæöisvinnu. Ennfremur út-
vegum við rauðamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur
vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f.
V. Guðmundsson. Sími 33318.
Húsasmíðameistarar — húsbyggjendur
Athugiö, tek að mér að smíða glugga útidyrahuröir, bíl-
skúrshurðir. Uppl. í síma 37086.
Húseigendur — Húsaviðgerðir.
Önnumst allar húsaviðgeröir, utan húss sem innan. Ot-
vegum allt efni, einnig önnumst við gluggahreinsun. Tíma-
og ákvæðisvinna. Vanir menn — Vönduð vinna. Símar
20491 og 16234.
Raftækjavinnustofan Guðrúnargötu 4.
Nýlagnir, viðgerðir, rafmagnsteikningar. Sfmi 81876 og
20745 alla daga. — Eyjólfur Bjamason, löggiltur raf-
virkjameistari.
SJÓNVARPSLOFTNET.
Tek að mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt
efni, ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi
leyst. Sfmi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
BÓN OG ÞVOTTUR
Bónum og þrífum bíla alla virka daga vikunnar. Skilum
og sækjum bílana án aukagjalds. — Uppl. í síma 36757.
VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI41839
Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum, einnig máln-
ingasprautur. Uppl. á kvöldin.
BÓNUM OG ÞVOUM BÍLA
Bragagötu 38A
SJÓNVARPSLOFTNET
Stillum sjónvarpsloftnet og setjum upp magnara og
loftnet. Otvegum allt efni. — Sími 81169.
Ljósastillingastöð F.Í.B.
að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega
frá kl. 8-19 nema laugardaga og sunnu-
daga. — Sími 31100.
KRANAÞJÓNUSTA F.Í.B.
starfrækir vetrarþjónustu fyrir félags-
menn sfna. Þjónustu sfmar era 31100
33614 og Gufunessradio, sími 22384.
BÍLAMÁLUN
Réttingar, bremsiuviðgerðir o. fl. Bílaverkstæðið Vesturás
h.f., Súðarvogi 30, sfmi 35740. ________
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitækL Aherzla
lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S.
Melsted, Síðumúla 19, sfmi 40526.
i Viðgerðir á rafkerfi bifreiða. T.d. störturam og dýnamóum
Stiílingar. Góð mæli- og stillitæki.
Skúlatúni 4
Sfmi 23621
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir
og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju-
tanga. Sími 31040.
ATVINNA
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
í matvörubúð, helzt vön. — Uppl. f síma 41303.
MÚRARAR ÓSKAST
Sími 18782.
TRÉSMIÐUR ÓSKAST
Til að slá upp steypumótum. — Uppl. í síma 32871.
HÚSGAGNASMIÐIR ATH.
Flosfóðrum skúffur og skúffubotna, snyrtikommóður og
stofuskápa. Einnig útstillinga platta í hillur og bakka und
ir skrautmuni, litaúrval. — Uppl. í síma 41766 og 17570
Gjörið svo vel og reyniö viðskiptin. Geymið auglýsing-
MÁLARAVINNA
Málari getur bætt við sig vinnu. — Sími 21024.
KAUP-SALA
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
K.V. 1 klæðaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkeppni
Sfmi 23318. ,
LÓTU SBLÓMIÐ — AUGLÝSIR
Fjölbreytt úrval gjafavara. Lótusblómið Skólavörðustlg
2, slmi 14270.
ÓDÝRAR KÁPUR
Orval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og lítil númei
frá kr. 1000-1700. Pelsar svartir og Ijósir frá kr. 2200 og
2400. Rykfrakkar, terylene, aðeins 1700.00. — Kápusalan
Skúlagötu 51 ,sfmi 14085. Opið til kl. 17.00.
GÓÐAR OG ÓDÝRAR
kvenregnkápur era að koma fram, ennfremur seljum við
nú næstu daga mjög ódýr kápuefni o.fl. — Sjóklæða
gerð íslands, sfmi 14085.
ÚTVEGSMENN — SKIPSTJÓRAR
Kaupi fisk 1 skreiðarverkun. Staögreiösla. — Sfmar
34349 og 30505. Halldór Snorrason.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Tökum upp 1 dag fjölbreytt úrval gjafavara, m.a.
Amager hillurnar. — Lótusblómið, Skólavörðustíg 2,
sfmi 14270.
GÓÐAR OG ÓDÝRAR
kvenkápur era að koma fram, ennfremur seljum við
nú næstu daga mjög ódýr kápuefni o. fl. — Sjóklæða-
gerð Islands, sfmi 14085. Opið til kl. 5.
PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR
Nýkomin ódýr, ensk pfanó og danskar pfanettur. Höfum
einnig til sölu, góð notuð píanó, orgel, harmonium og
harmonikur. Tökum hljóðfæri í skiptum. — F. Bjöms-
son, Bergþóragötu 2, sími 23889 eftir kl. 8 á kvöldin.
RAUÐAMÖL
Fin og gróf rauöamöl, hraun og sandur í grunna, plön,
vegi o.fl. Fljót og góö afgreiösla. — Uppl. í sfma 52139
og 50997.
TRILLUBÁTUR
Til sölu er trillubátur í góðu lagi. — Uppl. í sfma 50157
frá kl. 19-20.
HALLÓ SKOSMIÐIR
Óska eftir skósmíðaverkstæði í starfrækslu eða skó-
viðgerðarvélum til kaups. Tilboð sendist augl.d. Vísis
fyrir 19. þ.m. merkt; „Skósmiður."
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
Sólbekkir með stuttum fyrirvara, ódýrir, vandaðir, var-
anlegir. — Sími 23318.
BÍLL ÓSKAST
Óska eftir 5-6 manna bíl með lítilli útborgun. Má vera
ákeyrður eða ógangfær. Ekki eldri en árg. ’57. — Uppl.
í síma 36262 eftir kl. 2.
W
HÚSNÆÐI
ÓSKUM EFTIR
tveim 2-3 herb. íbúðum á leigu í síðasta lagi 1. maí.
Uppl. i sfma 37124.
exi