Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 3
 *SS35SSS!Sa wmmr Síöan á laugardag hefur hið fffldjarfa strok enska sklpstjór- ans Newtcms á togaranum Brandi frá Grimsby vakið ein- staka athygiS, bæöi hér á íslandi og eins í Englandi, þar sem blöð in hafa „slegið upp“ frásögnum á forsíöum sínum. Myndimar í MYNDSJÁNNI i dag eru m. a. frá eltingaleikn- um viö togarann á laugardaginn eftir aö Sif, flugvél Laindhelg- isgæzlunnar og varðskipiö Óð- inn höföu komið auga á skipið á sigl'ingu. Myndimar tók Gunn ar Ólafsson, skioherra á Sif. í stuttu máli er sagan á þá leiö aö Newton skipstióri komst úr Reykjavíkurhöfn á myrkv- uöu skipi sínu fram hiá hafnar- vörðum og verði Landhelgis- gæziunnar og sigldi út í sortanin fram hiá fagurlega skreyttum herskipum úti á ytri höfninni. Fyrst um kl. 6 um morguninn uppgötvuöu lögregluþjónar hvarf togarans. Kl. 7.23 fer Sif í loftið og sér l'ljótlega 2 skip í radar. Kl. 10.50: Óðinn eltir togara, sem hann sér í radar. Kl. 11.28: Sif yfir togara þess- um. Kl. 11.33: Sif gefur stöövunar- merki. Kl. 11.36: Grænt ljósmerki gefið til merkis um að stööva skip- iö. Kl. 12.04: Óðinn kemur að tog- arainum. Kl. 12.33:Varðskipsmenn sendir um borð. — Enginn mótþrói sýndur og yfirmenn togarans fluttir yfir í Óöin. — Siglt til Reykjavíkur. KI. 21.20: Komið til Reykjavík- ur. — Hundmð áhorfenda sjá skipstjóra handtekinn og flutt an í Hegnimgarhúsiö. Þeir fóru um borð í togarann. Hafþór J ónsson, Jón Wium 2. stýrimaður og Olaf- ur Ragnarsson. (Ljósm. Haukur Sigtryg gsson) Kl. 21.30. Leiknum er lokið. Skipstjóri 1 eiddur til lögreglubílsins á hafnarbakk- anum. Brian Holt klappar vinalega á ba k Newtons skipstjóra. (Ljósm. B.G.) Kl. 11.28 á laugardagsmorgun. Þannig lítur Óðinn út á fullri ferð á eftir brezkum landhelgisbrjóti. (Ljósm. Gunnar Ólafsson) Sögulegar myndir af Óðni í elfingaleik við strokufogarann ________________________________________________________________________ Málaralist Bretanna var á lágu stigi eins og sjá má og blekkti eng- Kl. 12.33. Menn af ÓðíM stíga um borð í togarann (Mynd tekin úr Sif af Gunnari Ólafssyni, skipherra). an, jafnvel ekki úr lofti. ( Ljósm. B. G.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.