Vísir


Vísir - 02.05.1967, Qupperneq 16

Vísir - 02.05.1967, Qupperneq 16
p, > fgg|§& - VISÍR 1. maí hátíðahöld riiuj uud^ur &SS8 1 Frá íí R.vfk 1. maí-hátíðahöldunum í gær. — Óskar Hallgrímsson í ræðustól, 1. maí hátíðahöldin fóru fram í gær í Reykjavík með venju- legum h i. Farin var kröfu- ganga og haldinn útifundur á Lækjartorgi. Veður var gott, sóiskin og svalur aindvari. Safnazt var saman við Iðnó um klukkan hálf tvö og lagt af stað í kröfugöngu þrjátíu mín- útum síðar. Gengið var um Vonarstræti, Suðurgötu, Aðal- stræti, Hafnarstræti, Hverfis- götu, upp Frakkastíg og niður Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg. Lúðrasveitin Svan- ur lék fyrir göngunni og á úti- fundinum. Á Lækjartorgi fluttu þeir ræð ur, Jcm S .Þorleifsson, foripað- ur Trésmiðafélags Reykjavíkur, Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavikur en fundarstjóri var Óskar Hall- grímsson, formaður Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Merki dagsins voru seld á götunum. Gangan var fjölmenn svo og útifunduriim. Áberaindi var að margra dómi hve kröfuspjöld voru fá og áletranir snerust yfir Ieitt ekki um innanlandsmál. Drukkinn ökumaður Senfi inn í skrautgarð Trabantinn, sem ekið var á. Ölvaður maður endaði viðburðá- ríka ökuferð sína í húsagarði við Hringbraut 10, aðfaranótt sunnu- dagsins, eftir að hafa m. a. stung- íð af frá árekstri. Sást hann aka á kyrrstæða bifreið við horn- ið á Njarðargötu og Smáragötu, en í stað þess að stanza og gera eiganda kyrrstæðu bifreiðarinnar viðvart, ók hann af staðnum. Ók hann niður Njarðargötu, út Sóleyj- argötu og út á Hringbrautina til vinstri. Þar missti hann stjórn á bílnum, ók upp á eyjuna, út af henni aftur sömu megin og lenti upp á gangstétt. Þar ók hann á Ijósastaur, skildi frambrettið eft- ir í hnút á ljósastaumum og stanz- aði að lokum þarna í húsagarði miðjum. Þaðan gat hann hvorkl hreyft bílinn, né sjálfan sig og varð að dúsa þar, unz lögreglán kom á staðinn, hjálpaði honum út úr bifreiðinni og tók hann í sína vörzlu. Eltinga leikurinn við síldina hafinn Hafþór og Ægir hófu leit um helgina Síldarleit er nú hafin á miðunumj búningi væri að leigja eitt skip til norðan og austan við landið. Ægir j viðbótar til síldarleitar, en ekki lagöi upp í sinn árlega síldar- ogl væri enn búið að ganga frá þeirri Imfrannsóknarleiðangur norður fyr- j leigu. FUNDUR UM BÐNAÐINN í kvöld kl. 8.30 hefst í Sjálf- stæöishúsinu í Kópavogi einn at- vinnustéttafunda frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi. Er þessi fundur um iðn- aðarmál og er fyrir Hafnarfjörð og byggðirnar þar fyrir norðan í kjör- dæminu. Iðnverkafólk, iðnaðar- menn og iðnrekendur eru sérstak- lega boðnir á fundinn og sömu- leiðis allt stuðningsfólk Sjálfstæð- isflokksins á svæöinu, meðan hús- rúm leyfir. Askenazy á fón- leikum í Þjóðleik- húsinu í kvöld Vladimir Askenazy kemur fram á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld á vegum Péturs Péturssonar. Hann og kona hans, Þórumn Jó- hannsdóttir, komu hingað á laug- Frarah. á bls 10 Braut stela búðarglugga til að málverki Málverk hins þýzka listmálara Rudolf Weisshauer virðast hafa freistað fingralangs í fyrrinótt, því ir land á laugardag og mun hann gera athuganir á síldarmagni og ;;öngum á hafinu nyrðra, ásamt ýt- rlegum rannsóknum á ástandi iávar, plöntu- og dýrah'fi. — Ægir mun fara f tvo leiðangra fram til 18. júní, en seinnipartinn í júní hefst hinn árlegi fundur með ís- lenzkum og rússneskum haf- og ' jkifræðingum. — Leiðangursstjóri á Ægi er Hjálmar Vilhjálmsson og ' i'nherra er Sigurður Árnason. Síldarleitarskipið Hafþór hélt ‘I síldarleitar við Austurlamd 2 morgun og mun hann byrja á því að kanna göngur á djúpmiðum lút af Austfjörðum. Skipstjóri á Hafþóri ar Jón Einarsson. Jakob Jakobsson, fiskifræðingur ;r.gði við Vísi í morgun, að í undir- Tízkusýningar fyrir unglinga óheppilegar ■— segir i yfirlýsingu Barnaverndarnefndar því, aö viöskiptalíf tízkuheimsins beini kynningarstarfsemi sinni að unglingum. Einnig skal á það bent, aö sízt er á það bætandi, hve tízkuhugsun borg nýverið, vill Barnaverndar- og sundurgerö í klæðaburði meðal nefnd vekja athygli félagssamtaka1 unglinga í skólum borgarinnar og fyrirtækja á þeim óhollu upp- leggur mörgu heimilinu óeðlilegar eldisáhrifum, sem stafað geta af j fjárhagsbyrðar á heröar.“ Barnavemdarnefnd Reykjavíkur heíur á fundi sínum 26. apríl 1967 gert svohljóðandi samþykkt: „Vegna tízkusýningar þeirrar fyrir unglinga, sem haldin' var hér þá hafði verið brotin rúða í sýn- ingarglugga að Bergstaðastræti 15, þar sem hann heldur nú sýningu. Var stolið einu málverki, en önnur skilin eftir. Þrjú önnur innbrot voru framin um helgina, en engin stórvægileg þó. Brotizt var inn hjá Sveini Egils syni h.f. í Skeifunni 17 og skipti- mynt stolið, í Timburiðiuna h.f. á Miklubraut og stolið um 1000 kr. úr peningakassa og loks var brot- izt inn í bílskúr á Brúnavegi, þar sem eldri maður hefur stundaö aktygjasmíði. Sioliö var úr skúffu 1500 krónum og ávísunum. Gísli Guðinundsson og Sævar Jóhanns- son frá rannsóknárlögreglunni fundu fljótlega stráka, sem játuðu að hafa brotizt þarna inn. Haföi annar þeirra brotizt þarna inn áður með þrem öðrum og stolið 4000 krónum. Eina ávísun höfðu pilt- arnir brennt en tvær áttu að vera undir tilteknum steini, en fundust ekki. Voru þær gefnar út á Bún- aðarbankann og á þeim var nafnið Gunnlaugur Ólafsson. Pavíð Stefónsson kynntur i Kópnvogi Leikfélag Kópavogs gengst * kvöld fyrir kynningu á verkum Davíðs Stefánssonar í Kópavogs- bíói. Þetta er fimmta bókmennta- kynning félagsins en áður hafa verið kynntir Einar Benediktsson Matthías Jochumsson, Jóhann Sig- urjónsson og Jónas Hallgrímssor Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð ur heldur fyrirlestur um Davíð Ingveldur Hjaltested syngur löf viö ljóð skáldsins og Skúli Hall dórsson leikur undir. Lesið verðui úr verkum Davíös. Kynningin hefst klukkan níu. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.