Vísir - 03.05.1967, Page 6
5
V1SIR . Miðvikudagur 3. maí 1967.
GAMLA BÍÓ
Siral 11475
Einu sinni þjófur
(Oince A Thief)
Amerísk sakamálamynd með
íslenzkum texta.
Alan Delon
og
Ann-Margret.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARBÍÓ
Simi 16444
Shenandoah
Spennandi og viðburðarík ný,
amerísk stórmynd í litum,
með James Stewart.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnufi bömum.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍO
Sími 11384
3. ANGELÍQUE-myndin
(Angélique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg,
ný, frönsk stórmynd f litum og
CinetnaScope. með íslenzkum
texta.
Michele Mercier
Robert Hossein.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
„The Psychopath"
Mjög óvenjuleg og atburðarík
amerísk litkvikmynd, tekin í
Techniscope.
Aðalhlutverk:
Patrick Wymark.
Margaret Johnston.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
TÓNABIO
Slmi 31182
fSLENZUR TEXTI.
Tonobió
LEYHI-
innrAsih
(The Secret Invasion).
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, amerísk mynd í litum og
Panavision. Myndin fjallar um
djarfa og hættulega innrás I
júgóslavneska bæinn Du-
brovnik. • jo : 1
Stewart Granger,/
Mickey Rooney; v
Raf Vallone. v .
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Símar 32075 og 38150
IEVINTÝRAMAÐURINN
EDDIE CHAPMAN
Amerfsk-frönsk úrvalsmynd í
litum og með íslenzkum texta,
byggð á sögu Eddie Chapmans
um njósnir f síðustu heims-
styrjöld. Leikstjóri er Terence
Young sem stjórnað hefur t- d.
Bond kvikmyndunum o. fl.
Aðalhlutverk:
Christopher Plummer
Yul Brvnner
Trevor Howard
Romy Schneider o. fl.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Miöasala frá kl. 4.
STJÖRNUBÍÓ
Shnl 18936
Eddie og
peningafalsararnir
Æsispennandi og viðburðarík
ný frönsk kvikmynd Ein af
mest spennandi kvikmyndum
Eddie Constantine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Stúlka óskast
til verksmiðjustarfa.
PLASTPOKAP H.F.,
Laugavegi 71.
KÓPAVOGSBÍO
Simi 41985
Lögreglan i St. Pauli
Hörkuspennandi og raunsæ ný
þýzk mynd, er lýsir störfum
lögreglunnar f einu alræmd-
asta hafnarhverfi meginlands-
ins
Sýnd kl. 5 og 7.
Böinnuð bömum innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ
Simi 11544
Vikingar i vigahug
(I Normanni)
Hörkuspennandi ítölsk ævin-
týra og bardagamynd í litum
og Cinema-Scope.
Cameron Mitchell
Genevieve Grad.
Bönnuð bömum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
þjóðleikhOsið
Mmr/sm
Sýning í kvöld kl. 20
Bannað bömum.
Fáar sýnimgar eftir.
Qtppi á Sjaííi
Sýning fimmtudag kl. 20
i
Aðgöngumiöasalan opin frá kl. •
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
Málssóknin
Frumsýning i kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
Næsta sýning laugardag.
Fjalla-Eyvindu!
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
UPPSELT
Sýning föstud. kl. 20.30. !
UPPSELT.
tangó
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Sffiasta sinn.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 14. - Staii 13191.
Dansað til kl. 11.30.
Dansmærin JILL CHARTELL skemmt-
ir. — Hljómsveit Guðjóns Pálssonár, söng-
kona Didda Sveins.
Sjálfstæöiskvennafélagið Vorboðinn,
Hafnarfirði
30 ára afmælishátíð
sunnud. 7. maí í Sjálfstæðishúsinu og hefst
með borðhaldi kl. 18.30.
DAGSKRÁ :
1. Ræða. Matthías Mathiesen alþm.
2. Skemmtiatriði. Ómar Ragnarsson
o. fl.
3. Dans.
Vorboðakonur eru hvattar til að fjölmenna
og taka með sér gesti.
Aðgöngumiðar seldir til föstudagskvölds í
verzl. Ragnheiðar Þorkelsdóttur, Elísabetar
Böðvarsdóttur, Þórðar Þórðarsonar og Jóns
Mathiesen.
trtó
•A°i
STJÓRNIN.
RAFTÆKNIFRÆÐINGAR
Raftæknifræðingar óskast til starfa við
rekstrardeild Landsvirkjunar. Umsóknir með
upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
fyrir 14. maí 1967 til skrifstofustjóra Lands-
virkjunar, sem veitir nánari upplýsingar.
LANDSVIRKJUN
Suðurlandsbraut 14, Rvík.
RAUOARARSTÍG 31 SÍM! 22022