Vísir - 03.05.1967, Page 10
w
VI SIR. Mlðvikudagur 3. maí 1967.
Styrktarskemmtun Vest-
firðmgafélagsms
Vestfirðingafélagið heldur fjár-. til þess að styrkja fjölskyldur
öflunarskemmtun í Súlnasal Hótel þeirra manna, sem fórust í sjóslys-
Sögu annað kvöld. Verður öllum unum viö Vestfirði í vetur.
ágóöanum af skémmtuninni varið Hefst fjáröflunarskemmtunin
ÝMISLEGT ÝMISLÉGT
Traktorsgröfur
Traktorspressur
, -r Loftpressur
I yðar þjónustu — Hvenæi sem ei — Hvai sem er
TÖKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot u NÝ TÆKI — VANIR MENN
Zprengingai jgS| SÍM0N SÍMONARSON
Amokstur élaleiga.
Jöfnun lóða Alfheimum 28. — Slmi 33544
Veizlubrcwðið
frá okkur
Simi 20490
kl. 8.30 en húsið veröur opnað kl.
7 fyrir matargesti. Á skemmtun-
inni koma fram ýmsir skemmti-
kraftar, sem veita þjónustu sína ó-
keypis til styrktar málefninu. Les
Guðbjörg Þorbjarnard. leikkona
upp, sýndir veröa þjóödansar og aö
lokum skemmtir hinn vinsæli
skemmtikraftur Ómar Ragnarsson.
Vonar Vestfirðingafélagið að
fólk fjölmenni á þessa skemmtun,
sem haldin er til að styrkja þá, sem
um sárt eiga að binda.
Miðar á skemmtunina verða seld-
ir við innganginn, einnig er hægt
aö panta þá í síma 15413.
TÍBboð —
Framh. af bls. 1
einbýlishúsalóða I Fossvogi, Jón
Aðalsteinn Jónasson, sagði við
fréttamann Vísis í gær að fund-
urinn hefði lýst sig einróma
fylgjandi því að halda áfram
samstarfinu og sameiginlegum
útboðum og getur svo farið að
allt byggingarefni til húsanna
verði boðið út sameiginlega,
svo og framkvæmdir við
grunna.
Brandur
Tökum að ofckur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats
sonar, Álfabrefcku við Suðurlands-
braut, sími 30435.
Trúin flytur fjöll — Við flytjum allt annað 24113''
SENDIBiLASTÖÐIN HFJ
BtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
IsBundi —
Einangrunargler — Einangrunargler
Húseigendur — byggingameistarar, getum útvegað tvö-
falt einangunargler með ótrúlega stuttum fyrirvara.
Önnumst einnig máltöku og ísetningu. Hringið og leitið
tilboöa. Vanir menn sjá um isetningu. — Uppl. í síma
17670 og á kvöldin f síma 51139.
SSBOSISI «■!■. I
SfMI23480
Vlnnuvélar ttl lelgu Iflll
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. -
Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur.
Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Frainh. af bls. I
íslandi ekki síður verið í huga
áheyrenda en sonurinn.
Brems Islandi á eftir eins árs
söngnám við Tónlistarskólann
f Árósum, þar sem hann hefur
veriö við nám. Hann er spurður
að því hvað hann hafi hugsaö
sér að námi loknu.
„Ég hef ekki ennþá ákveðið
það, sennilega held ég áfram
námi, e.t.v. viö Juillardskólann
í New York og í Mílanó, auk
þess á ég eftir að fá góð ráð
hjá föður mínum“.
Hvernig honum hafi líkað
viðtökur áheyrenda?
„Ég er mjög, mjög ánægöur
meö undirtektirnar og allar við-
tökurnar hérna á íslandi, ég
finn það, að mér hefur verið
tekið eins og einum í hópnum,
ég er mjög ánægður og þaö er
góð tilfinning".
Auglýsið i VÍSI
Framhald at bls. 16.
Skipverjar höfðu fengið ein-
hverja peninga þá um daginn
og helmingur skipshafnarinnar
„dottiö í það“. Var af þeim
sökum all róstusamt um borð
í skipinu I gær, ölæði og slags-
mál, sem gerði slökkviliðsmönn
um erfitt um vik, þegar eldur-
inn kom upp.
Sagði Þorkell skipverja orðna
leiða á biðinni, en búizt væri
við að togarinn yrði hér fram
undir helgi.
Brezka sendiráöiö leysti skip-
verjana út úr steininum I gær
og kom þeim fyrir á hótelum,
en þeim var stranglega bannað
að fara um borð aftur í nótt til
þess að valda ekki meiri
óskunda.
Ráðstefna —
Framh. af bls. 16
freöfisksframleiðslu. Haraldur Ás-
geirsson verkfræöingur um síldar-
flutninga. Hjalti Einarsson verk-
fræðingur um geymslu og meðferð
á hráefni fiskiðnaðarins.
Eftir hádegi veröa þessi erindi:
Dr. R. M. Love um breytingar
á freöfiski í geymslu. Dr. E. Pet-
ersen um árangur hraðfrystiiön-
aðarins. Gísli Hermannsson um
vinnusparandi vélakost í fiskiðn-
aði. Helgi G. Þórðarson verkfræö-
ingur og Ólafur Gunnarsson verk-
fræðingur um hagræðingu í vinnslu
sjávarafuröa og um kaupaukakerfi.
Sigurður B. Haraldsson verkfræö-
ingur um frystingu um borð
í fiskiskipum.. Dr. Sigurður H. Pét-
ursson gerlafræðingur um niður-
suðu og niöurlagningu.
Á þriðjudaginn flytja erindi fyr-
ir hádegi: Loftur Loftsson verk-
fræðingur um saltfiskiðnað íslend-
inga. Siguröur B. Haraldsson verk-
fræðingur um skreiöarverkun. Jó-
hann Guömundsson efnafræöingur
um síldarsöltun. Vilhjálmur Guð-
mundsson verkfræðingur um þróun
fiskmjöls- og bollýsisframleiðsl-
unnar.
Eftir hádegi koma svo: Dr. Þórð-
ur Þorbjarnarson um þorskalýsi og
þorskalifrarbræðslu. Páll Ól'afsson
um hreinsun og herzlu lýsis. Geir
Arnesen verkfræðingur um nýt-
ingu lýsis. Geir Amesen verkfræð
ingur og Hjalti Einarsson verk-
fræðingur um nýtingu á slógi. Dr.
Þórður Þorbjarnarson um loðnu,
sandsíli og spærling sem bræöslu
hráefni. Þóroddur Th. Sigurðsson
um bestun í síldariðnaði og síld-
veiðum,
Á miðvikudaginn flytja loks er-
indi: Dr. E. R. Pariser um fisk-
prótein-konsentrar. Dr. Jakob Sig-
urösson verkfræöingur um fyllri
nýtingu aflans.
|:IillTHn
BELLA
Síðasta sumar eyddi ég sumar
fríinu samkvæmt reglunni „Ferð-
izt nú — borgið seinni“. 1 sum-
ar er ég við seinni hluta regl-
unnar.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Laugamessóknar —
heldur sína árlegu kaffisölu i
Laugarnesskóla fimmtudaginn,
4. maí, (uppstigningardag). Þær
konur, sem í hyggju hafa að gefa
tertur og fleira, eru beðnar vin-
samlegast aö koma því f Laugar-
nesskóla á uppstigningardag
milli kl. 9 og 12. Uppl. í sím-
um 32472 - 37058 — 15719.
MESSUR
Dómkirkjan.
Messa á uppstigningardag kl.
11. Sr. Óskar J. Þorláksson.
Laugameskirkja.
Messa á uppstigningardag kl.
2. Sr. Jóhann Hannesson, prófess
or, predikar. Að guöþjónustu lok-
inni hefst kaffisala kvenfélagsins
í Laugarnesskólanum. — Sóknar-
presturinn.
Hallgrímskirkja.
Messa á uppstigningardag kl.
11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason.
Háteigskirkja.
Messa á uppstigningardag kl.
11. Sr. Arngrímur Jónsson.
Neskirkja.
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank
M. Halldórsson.
KAUP-SALA
PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR
Til að rýma fyrir nýjum hljóðfærum seljum við þessa viku
nokkur notuð píanó og orgel harmonium á tækifærisveröi
Höfum einnig til sölu sem nýtt Farfísa rafmagnsorgel á
góðu verði. Einnig úrvals harmonikur fjögurra kóra
Skiptum á hljóðfærum. — F. Bjömsson, Bergþórugötu 2,
simi 23889 kl. 20-22. _____________
Staðlaður útveggjasteinn
Hraunsteypusteinninn, 20/20/40 cm i íbúðarhús, verk-
smiðjur og bílageymslur er nú aftur fáanlegur. Uppl. og
pantanir í síma 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu-
og steinsteypan, Hafnarfirði.
TIL SÖLU
lítið nýstandsett timburhús i miöbænum. Laust strax
til íbúðar. Lítil útborgun. — Fasteignasala Guömundar
Þorsteinssonar, Austurstræti 20, sími 19545.
NÝTT, NÝTT — KRAKKAR — KRAKKAR
Hring hopp ökklabönd fást í Fáfni, Klapparstíg, sími 12631
ÓDÝRAR BÆKUR
Mikið úrval eldri bóka á lækkuðu eða gömlu verði. Ein-
göngu ólesnar bókaforlagsbækur, sem ekki em í bóka
búöum lengur. Barnabækur, skáldsögur, æviminningar
ferðabækur, þjóðsögur o.m.fl. Síöustu eintök. Gerið góð
kaup. — Ódýri bókamarkaöurinn, Baldursgöitu 11, sími
24915._____________
GOTT KVENREIÐHJÓL ÓSKAST
Óskum að kaupa gott reiðhjól fyrir 12—14 ára stúlkú.
Uppl. i síma 23942.
JASMIN — VITASTÍG 13
Úrval af reykelsum. Indverskar styttur og fleira úr fíla
beini. Skinn-trommur frá Afríku. Smáborð með reyksetti
Mikið úrval af austurlenzkum munum. — Jasmin, Vita
stíg 13. Sími 11625.
ATVINNA
MALARAVINNA
Málari getur bætt viö sig vinnu. — Sími 21024.
SENDIFERÐABÍLL — STÖÐVARPLÁSS
Chevrolet sendiferðabíll til sölu. Sími 32687 eftir kl. 7 e.h.
HUSEIGENDUR Reykjavík og nágrenni
Tveir smiöir geta bætt við sig ýmsum viögeröarverk-
efnum. Viðgerðir á steyptum þakrennum, sprupguviö-
gerðir, skipt um járn á þökum o.fl. Setjum þéttiefni á
steypt þök, steinrennur svalir. Erum með bezta þétti-
efnið á markaðnum. Pantið tímanlega. — Sími 14807.'
RÁÐSKONA ÓSKAST
Á létt heimili í Reykjavík. Má hafa eitt bam. Öll þægindi
á heimilinu. Æskilegur aldur 35—38 ára. Tilboð er greini
síma og nánari upplýsingar sendist afgr. Vísis sem fyrst
merkt: „Öryggi 404“
SUÐUMAÐUR — RÉTTIN G AM AÐUR
Vanur bílaréttingamaöur og suðumaður óskast. Uppl. í
síma 31040. Jón Jakobsson, Gelgjutanga.
aaarraia