Vísir - 03.05.1967, Síða 16

Vísir - 03.05.1967, Síða 16
ÖLÆBI m ELDUR UM BORÐ I BRANDI í GÆR 70 skipverjar fluttir i steininn — „Vonum að nú sé leikurinn á enda," segja l'ógreglumenn um borð í skipinu umfram það sem venjulegt er, utan hvaö þeir væru fjórir í stað tveggja og kvaðst hann vona að nú væri leikurinn á enda. Framhald á bls. 10. Ævintýri brezku togaramannanna virðast seint setla að enda. í gær kom upp eldur í lýsisbræðslu togarans, þar sem hann lá utan á Ingólfi Amarsyni við togarabryggjuna. — Skipverjar voru • -— þá flestir um borð og sátu þar að sumbli, þegar eldurinn kom upp. Tók nokkurn tíma að forða þeim í land, þar eð sumir lágu ósjálf- bjarga undir þiljum. Slökkviliðinu tókst fljótlega að hefta út- bneiðslu eldsins, en öll umferð um Faxagarð var bönnuð um tíma vegna hættu á ketilsprengingu. Um tíu skipverjar vom fluttir í fangageymsluna í Síðumúla, en þaðan var flestum hleypt út aftur f gærkvöldi. Blaðamaöur Vísis skrapp um borð í Brand í gærkvöldi og ræddi lítillega við lögregluþjón- ana, sem voru fjórir á vakt f fyrrinótt í öryggisskyni, ef eitt- hvað skyldi nú enn bera upp á. Megn brunalykt var um ailt skipið frá því um daginn, lög- reglumenn stóðu £ brúrmi og höfðu gát á öllum mannaferð- um en lögreglumennimir tveir, sem togarinn tók með sér í strokusiglinguna frægu voru aftur á vakt í nótt, þeir Hilmar Þorbjörnsson og Þorkell Páls- son. Þorkell kvað lögregluna ekki hafa neinn sérstakan viðbúnað Slökkvistarfið einkenndist mjög af ringulreið vegna þess áð skip- verjar .héldu suma félaga sína liggja ósjálfbjarga í reykhafinu niðri í skipinu, heimtuðu súrefnistæki og björgunarmenn urðu að leita um skipið þvert og endilangt, aftur og aftur. 24 erindi á verkfræð- ingaráðstefnu um sjáv- arafurðir Ákveðin hefur verið dagskrá og erindaflutningur á ráðstefnu Verk- fræðíngafélags Islands um vinnslu sjávarafurða, sem Vísir sagði frá á sínum tíma. Ráðstefnan stendur yfir dagana 8.—10. maí að Hótel Sögu. Á mánudaginn flytja erindi fyrir hádegi: Jón Jónsson fiskifræðing- ur um helztu fiskstofna á íslands- miðum og áhrif veiðanna á. þá. Unnur Skúladóttir fiskifræöingur um skelfisk og krabbadýr. Jónas H. Haralz| hagfræðingur um stöðu sjávarútvegsins í íslenzku efna- hagslffi. Guðlaugur Hannesson geriafræðingur um hreinlæti' i Framh. á b)s 10 Langá losar i Höfn / Homafiríi „Ekki ráðlegt a<5 sigla svo stórum skipum inn nema / góðu veðri" segir skipstjórinn Brian Holt starfsmaður brezka sendiráðsins ræðir við togaramenn eftir slaginn í gær. Sumir fóru vel „puntaðir“ frá borði inn f Síðumúla. Piltur hrupor til bunu Það hörmulega slys vildi til á Stöövarfiröi aö morgni 1. maí, að Hannes Pálsson, 16 ára piltur, hrapaöi fram af háum klettum í Fáskrúösfirði og beiö bana. Hannes var á leiðinni heim í Stöðvarfjörð, fótgangandi, og var að koma af dansleik í Fáskrúðsfiröi. Hannesar var saknaö þegar leið á daginn.og var hafin leit að hon- um. Um 100 manns tók þátt í leit- inni og tvær flugvélar. Klukkan 7 um kvöldið fundu menn svo lík Hannesar fyrir neöan 30 metra hátt klettabelti og taldi héraöslæknir- inn, að hann hefði látizt strax eftir fallið. Hótel Loftleiíir I árs 15 þús. dvalargesfir 1 vikunni er leið losaði Langá á Höfn í Hornafirði í fyrsta sinn en Langá mun vera eitt af stærstu skipum, sem hafa lagzt þar að. Talaði blaðið í morgun við Steinar Kristjánsson skip- stjóra, sem sagði, að stærra skip en Langá, Bakkafoss, heföi lagzt þar.áður og losað. Sagöi Steinar að ágætlega hefði geng- ið aö koma Langá aö og frá Hðfn, en veður var sæmilegt. Ekki taldi hann samt ráðlegt að sigla svona stórum skipum þar inn nema í góðh veðri. Sagði hann að Langá, sem er tæpir 75 metrar á lengd og ristir tæp 14 fet, væri heldur löng til að fara á henni inn fyrir ósinn fyr- ir utan hafnarmynniö þótt allt heföi gengið vel að þessu sinni. Losaði Langá trönuefni á staön- um, en lestaði gotu. Innsiglingin til Hafnar hefur grjmnzt mikiö á undanfornum tveim árum vegna sands, sem borizt hefur í hana. Er i ráði að hefja stórtækar dýpkunar- framkvæmdir þar í surriar á veg- um Vitamálaskrifstofunnar. Hótel Loftleiðir lauk við fyrsta1 starfsárið nú um mánaðamótin. Má ! segja að vel hafi gengið hjá hótel-1 inu því að nýtingin mun hafa verið; um 60% fyrsta árið að meðaltali, 15000 manns voru gestir á hótelinu samtals 32.140 gistinætur. j Af þessari tölu voru „stop-over“ farþegar rúmlega 10 þúsund. Áber- andi að undanförnu segja forráða- menn hótelsins vera aukningu á gestakomu innlendra og telja þeir góðar strætisvagnasamgöngur eiga sinn þátt í því. Þessa dagana berast fjölda marg- ar bókanir tii hótelsins, og er ekki annað fyrirsjáanlegt en að herbergi veröi fullskipuð nú í júlí og ágúst. Hafa 8 þúsund herbergi verið bók- uð fyrir næstu ‘fjóra mánuði og berst fjöldi bókana á deei hverium. Við hótelið starfa nú 130 manns, en deildarstjórar hinna ýmsu deilda eru þessir: Friörik Gíslason, veitingastjóri, Emil Guðmundsson og Geirlaug Þorvaldsdóttir móttökustjórar, Ein ar Guðjohnsen, skrifstofustjóri, Friðrik Theodórsson, sölustjóri, Bjarni Guðjónsson, þjónastjóri, og Karl Finnbogason, yfirmatsveinn. Fundur hjú % blaðamonnum Almennur félagsfundur í B.I. ■ verður síðdegis í dag kl. 3.30 í | Tjarnarbúð, uppi. og verður rætt í um samningamálin. MÆ0RABLÓM □ Á morgun munu konur úr mæðrastyrksnefndum Reykjavíkur og Hafnarfjarðar selja blóm til styrktar starfsemi sinni. □ í Reykjavík er þaö starfið i Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, sem er styrkt með sölu mæðrablómsins og hefur það hvíldar- og dagheimili verið starfandi í 11 ár og 1700 mæð ur og milli 5—6000 börn dvalizt þar. Blómin verða afhent til söju- barna i fyrramálið í öllum skólum borgarinnar frá kl. 9.30. □ í Hafnarfirði eru blómin afhent sölubörnum í skrifstofu Verkalýðs- félagsins í Alþýöuhúsinu við Strandgötu fní kl. 10.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.