Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 3
V Í'&I'R . Þriöjudagur 9. maí Í967. 3 Dóttirin tekur eftir móðurinni a. m. k. hvað lauslæti snertir. of Honey“ og leikritahöfundur- inn Shelagh Delaney var kom- in fram í dagsins ljós. Um þær mundir var mikil um- bylting I enskri leikritagerö, John Osbome hafði rutt braut- ina með leikriti sínu Horfðu reiður um öxl, og hvert leikrit- iö á fætur öðru þrungiö þjóöfé- lagsádeilu kom fram fyrir hrif- inn áhorfendaskara. Um sama leyti kom fram leikstjórinn Joan Llttlewood, sem setti mörg þess ara verka á sviö, þeirra á meö- al „A Taste of Honey“, sem í íslenzkri þýðingu hefur hlotið nafnið Hunangsilmur (hverju sem þaö sætir) og veröur frum- flutt á Litla sviöinu í Lindar- bæ nk. fimmtudag. Leikstjóri er Kevin Palmer, fyrrum sam- starfsmaður Joan Littlewood. „A Taste of Honey“ fjallar um líf f jölskyldu í fátækrahverfi Shelagh Delaney vakti at- hygli aöeins 19 ára aö aldri með leikriti sínu „A Taste of Honey“, sem var frum- flutt í London 1958 og hlaut verðlaun sem bezta nýja leik ritið, sem sýnt var í London það leikár. Leikritiö var sýnt í 18 mánuöi og siðar kvik- myndað og gerði höfundur sjálfur kvikmyndahandritið að kvikmyndinni, sem hefur veriö sýnd hér. Delaney hef- ur skrifað fleiri leikrit, auk margra smásagna. 1 Leikurinn gerist í herbergi Jo (Brynja Benediktsdóttir). Móöirin Helen (Hulda Valtýsdóttir) er komin í heimsókn, sömuleiðis dólgurinn Geoffrey (Bessi Bjarnason). Þar er einnig til staöar Peter (Siguröur Skúlason) vinur Jo. Fyrir nokkrum árum kvaddi nítján ára verksmiðjustúlka sér hljóðs með leikritinu „A Taste verksmiðjubæjarins Manchester, en höfundurinn vann viðfangs- efniö að einhverju leyti upp úr umhverfi sfnu. Leikritið fjallar um innbyrðis átök persónanna fimm, sem koma fram f leikn- um, móöurinnar Helen, dóttur- Innar Jo, Peters, vinar Jo, negr- ans og Geoffreys, dólgsins i leiknum. í leikritinu er undir- tónn þjóðfélagsádcilu og það f jallar m. a. um negravandamál- ið, sem Bretar eiga ekki sízt viö aö etja. Leikurinn gerist í her- bergi Jo, en þar er fjölskyldu- dramað leikið til enda. Fjölskylda i kast 1 ijOSl •J e p o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.