Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 6
6 VISIR . Þriðjudagur 9. maí 1967. Borgin * i kvöld GAMLA BÍÓ Síml 11475 Einu sinni þjófur (Once a Thief) Alain Delon og Ann-Margaret ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9 Sjónvarpsstjörnur (Looking for Love) með Connie Francis. Sýnd kl. 5 og 7 HAFNARBÍÓ Sími 16444 Shenandoah Spennandi og viðburðarík ný, amerísk stórmynd i litum, með James Stewart. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 3. ANGÉLIQUE-myndin (Angélique et ie Roy) Heimsfræg og ðgleymanleg, ný, frönsk stórmynd i litum og CinemaScope. með íslenzkum texta. Michele Mercier Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Indiánauppreisnin (Apache uprising) Ein af þessum góðu gömlu Indiánamyndum Ur villta vestr- inu. Tekin í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Rory Calhoun. Corinne Calvet. John Russel. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 NÝJA BÍÓ Shn) 11544 TÓNABIO Simi 31182 ISLENZUR TEXTI. KÓPAVOGSBÍO Simi 41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Dynamit Jack Bráðskemmtileg og spennandi frönsk skopstæling af banda- rísku kúrekamyndunum. Aðalhlutverkið leikur FERN- ANDEL, frægasti leikari Frakka Sýnd kl. 5 7 og 9 LAUGARASBIO Simar 32075 og 38150 ÆVINTÝRAMAÐURINN EDDIE CHAPMAN Auglýsið i VÍSI Amerisk-frönsk úrvalsmynd 1 litum og með íslenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir f síðustu heims- styrjöld. Leikstjóri er Terence Young sem stjórnað hefur t. d. Bond kvikmyndunum o. fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer . Yul Brvnner Trevor Howard Romy Schneider o. fL ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. REVIflN •« Frumsýning í Austurbæjar- bíói annaö kvöld, miðvikudag, kl. 23.30. — Miðasala frá kl. 4 í Austur- bæjarbíói. (The Secret Invasion). Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um djarfa og hættulega innrás í júgóslavneska bæinn Du- brovnik. Stewart Granger, Mickey Rooney, Raf Vallone. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Sh.ii 18936 Eddie og peningafalsararnir Æsispennandi og viðburöarík ný frönsk kvikmynd Ein af mest spennandi. kvikmyndum Eddie Constantine. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð bömum. 70 Fantar Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ 2)eppi ó Sjaííi Sýning miðvikudag kl. 20. HUNANGSILMUR eftir Shelagh Delaney Þýðandi:: Ásgelr Hjartarson Leikstjóri: Kevin Palmer Frumsýning Lindarbæ fimmtu- ! dag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. j Sýning i kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. FjaMyvMup Sýning miðvikud. kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning föstud. Mólsóknin Sýning fimmtud. kl 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 19191. Náttfari Spennandi skylmingamynd. — Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Engin sýning kl. 7 og 9 — (Leiksýning). Lénharður fógeti Sýning í kvöld kl. 8.30. Tekiö á móti pöntunum frá kl. 1 í síma 41985 Aögöngumiöasalan opin frá kl. 4. Simi 41985. AÐVÖRUN Samkvæmt heimild í 15. gr. lögreglusam- þykktar Reykjavíkur verða munir, sem skild- ir hafa verið eftir á almannafæri og valda hættu eða tálmun fyrir umferðina, svo sem skúrar, byggingarefni, umbúðir, bifreiðahlut- ir o. fl., fjarlægðir á næstunni. á kostnað og á- byrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Starfsstúlknafélagið Sókn. Orðsending til félagskvenna Þær félagskonur, sem áhuga hafa á að dvelj- ast í sumarhúsi félagsins í Ölfusborgum í sumar, eru beðnar um að snúa sér til skrif- stofu félagsins með umsóknir sínar. Vegna mikillar aðsóknar sl. sumar er nauð- synlegt að sækja um sumardvöl sem allra fyrst. Starfsstúlknafélagið S Ó K N Sími 16438. Revíuleikhúsið 9. maí: Frumsýning í Austurbæjarbíói annað kvöld, miðvikudag, kl. 23.30. — Miðasala frá kl. 4 í Austurbæjarbíói. BLAÐBURÐARBÖRN vantar í eftirtalin hverfi: Blönduhlíð, Barmahlíð og Árbæjarhverfi. Dagblaðið VÍSIR . Sími 11660 tffc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.