Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 11
V í SIR . Þriöjudagur 9. maí 1967. II BORGIN \j cLa& j BORGIN | J LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS : Sírni 21230. Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhrmginn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími' 11100 f Reykjavík. I Háfn- arfiröi f síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækrii, er tekið á móti vitianabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 í Rvík. í Hafnarfirði í síma 52315 hjá Grími Jónssyni Smyrlahrauni 44. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Reykjavikur Apó- tek og Holts Apótek. — Opið virka daga til kl. 21, láugardaga til kl. 18, helgidaga frá kí. 10—16. 1 Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er í Stórholti 1. Sími 23245.______ ÚTVARP Þriöjudagur 9. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Þjóðlög 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Daglegt mál. 19.35 íþróttir. 19.45 Lög unga fólksins. 20.30 Útvarpssagan „Mannamun- up“, 21,00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einleikur á sembal. 22.10 Bindindisráð kristinna safn aða, Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. 22.50 Fréttir í stuttu máli og þátturinn „Á hljóðbergi". 23.35 Dagskrárlok. Herbergi til leigu móti sól með SJÚNVARP KEFLAVÍK •riðjudagur 9. maí. 16.00 Odyssey. 16.30 Joey Bishop. 17.00 Kvikmyndin: „Duffy San Quentin" 18.30 Dupont Cavalcade of America. 18.55 Clutch Cargo. 19.30 Fréttir. 20.00 Green Acres. 20.30 Hollywood Palace. 21.30 Desilu Playhouse. 22.30 I’ve got a secret. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 „Wife, doctor and nurse“. SÖFNIN Ásgrimssafniö, Bergsstaða- stræti 74 er opiö sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Bókasafn Sárarrannsóknarfé- iags íslands, Garðastræti 8 (sími 18130) er opið á miövikudögum kl. 5.30—7 e.h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrir- bæri og sálarrannsóknir. Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuöina: Mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 12 — 9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 12 — 6. ListaSafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveöinn tíma. Tæknibókasafn I.M.S.L Skip- holti 37, 3 hæð, er opið alla virka daga kl. 13 — 19 nema laug- ardaga. Bókasafn Kópavogs. Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir full- oröna kl. 8.15 — 10. Bamadeild- ir Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstímar auglýstir þar. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtud^ga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. SÍMASKRÁIN R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasímar D N&H Rafmagnsv. Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Símsvarar Bæjarútgerð Reykjavfkur 24930 Eimskip hf. 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 Veðrið 17000 Orð lífsins 10000 rnúspa, Spáinn gildir fyrir miöviku- daginn 10. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Samband þitt við vini og kunningja brevtist mjög til hins betra. Þetta virðist annríkisdag- ur, þú munt koma miklu í verk og hlýtur viöurkenningu þinna nánustu að launum. Nautiö, 21 apríl til 21. maí: Þetta viröist geta orðið góður dagur, hvaö snertir peninga- málin, happ nokkurt jafnvel ekki óhugsanlegt. Þér berast hagstæðar fréttir, í sambandi við atvinnu og viðskipti. Tvíburamir, 22. maí til 21 júní: Máninn gengur í merki þitt f dag, en þaö hefur þau á- BOSGI klalaialur BlTllLINN: -HVERNIO EDNNSTÞCR LAGW, HERRA BLA&AMAÞUft 7 Sendiferðabifreið Hanomac árgerð 1961, í góðu standi, til söluxig.^ýtiis að Laugavegi 178. KATLA H/F Op/ð frá kl. 6 oð morgni Kaffitería (grill), matur allan daginn, súkku- laði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. VITABAR Bergþórugötu 21. Sími 18408 hrif, að þér mun veitast auö- veldara að átta þig á afstöðu annarra. Sennilega þýöingarmikl ar fréttir með kvöldinu. Krabbimn, 22. júní til 23. júli: Einhver trúnaðarmál, og eitt- hvaö, sem er að gerast að tjalda baki, mun hafa mikil áhrif á starf þitt og alla afstöðu I dag. Notaöu hverja stund sem gefst til rólegrar athugunar. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Vinir og nánir kunningjar geta haft mikil áhrif á gang allra mála þinna í dag og kvöld. Þú lendir sennilega í einhverjum mannfagnaði, þar sem þú nýtur þín vel. Meyjan. 24 ágúst til 23 sept.: Góður dagur yfirleitt. Einhverj- ar breytingar verða til þess, að þú verður að hafa þig allan við að uppfylla þær starfskröfur, sem til þín verða geröar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Góöur dagur. Einhverjar breyt- ingar veröa þér einkar hagstæð- ar, og gera að þér verður auð- veldara að koma áhugamálum þínum á leið. Veittu öllum fréttum nána athygli. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: 1 dag er mikið undir þvl komið hvemig peningamálin fara þér úr hendi og hvaða ákvarðanir þú kannt að taka í þeim efnum. Hugsaðu þig vel um og flýttu þér hægt. Bogmaðurinn, 23. nóv, til 21. des.: Atburðarásin verður senni- lega slík í dag, að þú verður að taka skjótai ákvarðanir í mál- um, sem snerta þjg og fjöl* skylduna, og er að sjá að flest gangi þér heldur í haginn. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Einhverjar breytingar virðast í aðsigi í sambandi við atvinnu þfna. Þú munt komast að raun um að þú nýtur trausts því að mjög verður til þín leitað um ráð og aðstoð. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.: Þér mun gefast gott tæki færi og all rúmur tími til að sinna áhugamálum þfnum og vina að framgangi þeirra. Kvöld ið verður ánægjulegt, og þú nýtur mikillar hylli. Fiskamlr, 20. febrúar til 20. marz: Það verður annríki hjá þér í dag, og störf munu fara þér vel úr hendi. Virtu óskir fjölskvldu þinnar og nánustu vina. Farðu gætilega í umferð síðari Wuta dagsins. RÖREINANGRUN Einkaleyfi ó fljótvirkri sjdlflaesingu KOVA er hægt að leggja beint í jörð | KOVA röreinangrun þol- j ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 Tkr.40.00 1/2" kr. 30.00 V/4" kr.50.00 3/4” kr. 35.00 V/2" kr.55.00 KÓVA Umboðið SIGHVATUR EINARSSON&CO SlMI 24133 SKIPHOLT 15 RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22021 ÚRVALSRÉTTIR á virkum dögum oghátiöum A matseðli vikunnar. STEIKT LIFUR BÆJARABJÚ6U KINDASJÖT NAUTASMÁSTEIK LIFRAEKÆFA Á hverri dós er tillaga um framreiðslu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.