Vísir


Vísir - 23.05.1967, Qupperneq 10

Vísir - 23.05.1967, Qupperneq 10
10 VlSIR . Þriðjudagur 23. maí 1967e Myndin var tekm í. morgun, þegar hópurinn lagöi upp frá Reykjavíkurflugvelli. / kynnisferS tíl Noregs Dúfnaveislan Dúfnaveislan veröur sýnd í sex- tugasta og fjóröa, og siðasta sinn á morgun (fimmtudag). Þessi skemmtunarleikur Laxness hefur falliö í góðan jaröveg hjá ieikhús- gestum, enda varö að framlengja sýningar laitgt fram yfir það, sem áætlaö var, vegna aðsóknar. Leiðrétting I frétt af brunanum við Skúlagötu í gær kom þaö ekki nægilega skýrt i ljós að ryö- vamar-verkstæöið, sem brann er á vegum Fiat-umboösins hér, Davíðs Sigurðssonar h.f., en er alls óskylt fyrirtækinu Ryö- vörn á Grensásvegi 18. Leiðréttist þetta hér með og eru hlutaðeigandi aðilar beönir velviröingar á. í morgun héldu 6 fréttamenn i imir fyrst til Færeyja og hafa | ur til N-Noregs og aö lokum til utan til Noregs í kynnisferð á veg- stutta viðdvöl þar, en þaðan verð- | Osló, en ferðalaginu iýkur á laug- um F.í. og SAS. Fara blaðamenn- ur flogið til Bergen. Haldiö verö- ardaginn. Fararstjóri verður Sveinn I ISæmundsson, blaðafulltrúi. Auglýsið í VISI Þríburar — Framh. af bls. 1 daman er á milli bræöra sinna og með ótvíræðan kvenmanns- [ svip, þótt lítil sé, en þríburarnir eru um átta merkur að þyngd. Þau Þórunn og Gylfi hafa bú- ið heima hjá foreldrum Þórunn- ar að Eskihlíð 20, en háfa verið að byggja og flytjast inn í 2ja herbergja íbúð sína í Hraunbæ í júlí. Það verður þröngt á þingi, | og nóg að gera fyrir móðurina. Og þegar Þórunn er spurö að því hvort hún hafi hug á því1 aö stækka barnahópinn enn í| framtíðinni brosir hún við og segir: „Ætli það verði fleiri". Nasser — Framh. af bls. 1 urnar í fulla klukkustund við emb- ættismenn hjá Sameinuðu þjóð- unum, en hann neitaði að ræöa við fréttamenn. Áður en U Thant kom til Parísar Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður óskast. Kjörbúðin Laugarás Norðurbrún 2. Islenzkur heimilisiðnaður Nýkomið úrval af keramik-vörum, eldfastar súpuskálar af ýmsum stærðum. Tepottar, ostakúpur, brauðbretti, skrautmunir o. fl. ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Laufásvegi 2. komst á kreik orörómur um, að hann myndi snúa þar við og hverfa aftur til New York, í stað þess að haida áfram til Kairo, vegna yfirlýsingar Nassers um lokun Akabaflóa. Brown frestaði enn í morgun Moskvuferðinni. Brown frestaði enn í morgun Moskvuferðinni, vegna fréttarinnar um ákvörðun Nassers varðandi sigl ingar um Akabaflóa — en Brown frestaði ferðinni aðeins um nokkr- ar klukkustundir. Embættismenn í London sögðu í morgun, að Brown kynni að hafa mjög stutta viðdvöl í Moskvu, sennilega koma þaöan aftur á morg Tilkynni siglingar fyrirfram. I fréttum frá Kairo segir, að öll skip, sem ætla að sigla um Akaba- flóa, verði að tilkynna það með 72 klukkustunda fyrirvara. Teningunum er kastað. í NTB-frétt segir, að Eshkol for- sætisráðherra hafi kvatt stjórnina á fund síðdegis í dag og rhuni þá veröa rætt um yfirlýsingu Nass- ers. Frá opinberri hálfu liggur ekk- ert fyrir um hver áhrif hún hafi haft, en lítill vafi er, að hún hefur komið sem reiðarslag, en álit al- mennings felst I oröunum: Tening- unum hefur verið kastað í fréttum frá Jerúsalem segir, að einkum hafi fréttin komið sem reiöarslag yfir þá, sem „enn héldu, að takast mundi að varðveita frið- Gæzlulið S. Þ. Brottflutningur þess er aðeins á i byrjunarstigi. Liðið mun sumt: halda heim sjóleiöis um Port Said; (frá Júgóslavíu og Indlandi), en hitt loftleiðis (lið frá Kanada, Bras- ih'u og Norðurlöndum). Blaðið A1 Ahram í Kairo telur, ag liðið verði allt á brott innan mánaöar. S.V.R — Framh af i bls kúnni. — Undirréttur felldi þann úrskurö fyrravor, að samningarnir frá 1954 væru i gildi, en að vagnstjórarnir hefðu ekki kröfu á því aö hækka um launaflokk meö því að sækja námskeið. Málflytjendur 1 þessu máli eru Egill Sigurgeirsson hrl. fyr- ir strætisvagnabílstjórana og Jón Tómasson fyrir borgina, en þetta er fyrsta prófmál Jóns fyrir Hæstarétti Hogræðing — Framh. af bls. 9 kvæmra flutningaleiða og milli- geymslna". Annar liður bréfsins er starfs áætlun: „Við leggjum til aö starfstilhögun okkar verði í að- alatriðum þessi: I) Skrá verk- rás framleiðslunnar, 2) Mæla upp nauðsynlega rýmisþörf fyr- ir einstakar vélar, verkstaði og milligeymslur, 3) Vinna úr fengn um upplýsingum, 4) Leggja fram tillögur um fyrirkomulag, 5) Ræða tillögur við yður, 6) Endanlega niöurrööun í sam- ræmi við þaö, sem við veröum ásáttir um. Starfið mun verða unniö í náinni samvinnu við yður og þá starfsmenn yöar, sem bezt þekkja til starfsemi verksmiðjunnar". 1 þriðja lið bréfsins er gerð grein fyrir áætluðum kostnaöi og í 4. liö rætt um framkvæmd tímaskráningar: „I viðræðum okkar kom fram að þér hafiö áhuga á að koma á ákvæðis- vinnu í fyrirtækinu. Við viljum um leið undirstrika álit okkar ,á því að reyna sem fyrst að; hefja framleiöslu eftir fyrirfram gerðri framleiðsluáætlun. Til að framleiðsluáætlun sé raunhæf þarf hún að byggjast á tölulegri reynslu um tímaþörf einstakra verkþátta. Við teljum að hægt sé að afla upplýsinga um tíma- þörf með daglegri skráningu starfsmanna. Þessi upplýsingasöfnun getur einnig orðið til aðstoöar við setningu ákvæðisvinnu I fyrir- tækinu. Viö leggjum þess vegna til að þér hefjiö þessa gagna- söfnun, sem fyrst qg við erum reiðubúnir til að aðstoöa yöur viö að skipuleggja hana ef þér óskið". Jjannig lýkur þessu bréfi, sem er ekki ýkja langt og lætur fljótt á litiö lítið vfir sér. En þær rannsóknir sem um er talaö eru þýðingarmiklar og mikið nákvæmnisverk og er unnið sam kvæmt reynslu, sem fengizt hef ur með margra ára starfi fjöl- margra sérfræðinga og hefur gefiö góða raun. Hið stutta bréf gæti í þessu tilfelli verið upp- haf nýs blómatíma hjá viökom- andi fyrirtæki. — A. E. BELLA „Ég er mjög hrifin af nýju bókinni yðar. Á hverju kvöldi les ég hálfa síðu fyrSr svefninn". VEÐRIÐ I OAG Hæg austan og norðaustan átt. Bjartviðri. Hiti um 10 stig síö- degis, en tæp 5 stig í nótt. Jyrh Gjöf til Sjúkrasamlags Reykja- víkur, að upphæð 5 krónur, var Vísi færð í gær. 23. maí 1917 TILKYNNINGAR Frá Mæðrastyrksnefnd. Konui sem óska eftir dvöl fyrir sig og börn sín í sumar að Hlaögerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrii stofuna sem fyrst, sem er opin alla virka daga frá kl. 2 — 4, Sírm 14349. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið saumafundinn í dag kl 8.30. — Stjórnin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar heldur síðasta fund sinn á starfsárinu í dag kl. 3 í kirkjunm Nesprestakall. Eins og áður hefur verið aug- lýst, fer ég í sumarleyfi 23. maí og verð fjarverandi til 18,- júni. Hef i samráði við dómprófasr beðiö séra Felix Ólafsson að gegna prestverkum í Nespresta kalli í fiarveru minni. Vottorð i'u prestþjónustubókum mínum verða afgreidd í Neskirkju þriðiu daga og föstudaga kl. 5 — 6. Frank M. Halldórsson- Skrifstofa kvenfélagasambands íslands og leiðbeiningarstöö hús mæðra er flutt að Flallveigarstöð um við Túngötu 14, 3 hæð. Opið kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. 7TÍTTTFTT71

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.