Vísir - 23.05.1967, Page 13

Vísir - 23.05.1967, Page 13
VISIR . Þriðjudagur 23. maí 1937. 13 ■^t.iSitir-Bækur-Menningarmál‘ Hjörleifur Sigurðsson sk^ifar myndlistargagnrýni: HRINGUR JÓHANNESSON JJringur Jóhannesson kom höf- undi þessara iína rækilega á óvart. Hann ástundar vinnubrögð hins gullna stfls eins og Ragnheið- ur Ream„ sem skreytti Bogasal- inn á undan honum. Ragnheiður tefldi stundum á tvær hættur í leit að dýrara málverki. Hringur er aftur á móti full varkár með tækin og efnið þegar hann er aö AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt 1. árs- fjórðungs 1967, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnar- hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. maí 1967. Sigurjón Sigurðsson. Tökum að okkur hvers konar mUrbrot og sprengivinnu 1 húsgrunmim og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindðrs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. snurfusa fletina og mikilsverðu smáræðin. Allmörg málverkanna skortir sársauka eða þjáningu djúprar reynslu. Tilfinningaorkan nýtist vart til fullnustu enn sem komið er. Og samt er Hringur Jó- hannesson fullskapaður málari. Um það verður ekki deilt einn dag í viðbót. Á ferðinni um salinn mæta okkur margar fallegar, ljóðrænar myndir. I sumum þeirra er höf- undurinn bundinn hugtækum minn ingum um staði og bletti, einkum í norðri ... annars staðar er hann jafn frjáls og málari getur frek- ast verið. Einhver kynni að segja að Hringur helgi sér þröngan skika á miklum völlum. Ég svara því til að skiki hans Ijómar skært i brúnni grárri, blárri, eða kannski gulri móðu — og leiðir að minnsta kosti sjaldan huga minn að hvimleiðri endurtekningu. Endurtekning af sannara taginu þrífst aftur á móti prýðilega, Að lokum vildi ég nefna að heildarblær sýningarinnar er frábærlega góður. Ég sé ekkert því tii fyrirstöðu, að Hringur Jóhann- esson taki sér brátt stöðu í fremstu röð ísienzkra málara. FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐiR Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þojtfvellir kl. 9.00. Krýsuvík — Grindavík — Reykjanes «o tS.30. Þingvellir um 'Grafning kl. 13.30. Þingvellir (kvök«- -*r) kl. 19.30. Brottför frá skrifstofunni. LANDS9N FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Síinar 22875 og 22890 LANDSYN — UT ANL ANDSFERÐIR Noregur — Danmörk 17 dagar 17. júni. Búlgaríuferðir 17 daga og lengur ef óskaö er 5. júni. 3.10. 31. júlí. 14. og 21. ágúst. 4. og 11. sept. Eystrasaltsvikan 23 daga ferð 5. júii ITferðir til 9 landa. LANDS9N Hr FERÐASKR Laugavegi 54 Símar 22875 og 22890 F S T O F A ÝMISLEG f ÝMIS L E GT brauð bœr Veizlubrauðid frá okkur S'imi 20490 Trúin flytur fjöll — Við flýtjum alit annað SENDIBlLASTÖÐIN HF SÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SÍMI23480 METZELER Hjólbarðamir eru sterkir og mjúkir enda vestur-þýzk gæða- vara. BARÐINN. Ármúla 7 sími 30501. HJÓLBARÐASTÖÐIN. Grensásvegi 18 sfmi 33804 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN. við Vitatorg sími 14113. AÐALSTÖÐIN. Hafnargötu 86 Keflavik. slmi 92-1517. ALMENNA VERZLUNAR- FÉLAGIÐ. Skipholti 15 sími 10199. Vlnnuvélar tll leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdælur. Vibratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - SMURBRAUÐ VEIZL UBRAUÐ Heilsneiðar snittur og brauðtertur Pantið i tíma. - Brauðstofai Hámúli Hafnarstræti 16. Sími 2452G. Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur Hvenæ; sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot Sprengingar Gröft Amokstur Jöfnun lóða NÝ TÆKI — VANIR MENN SÍMON SÍMONARSON Vélaleiga. Álfheimum 28. • — Sími 33544. húsnæði HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — íbúða- leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. HÚSNÆÐI — ÓSKAST Einhleyp kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir fböö strax. Uppl. í síma 16454 eftir kl. 1 f dag og eftir ki. 6 mánudag og þriðjudag. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja herb. fbúð óskast. Tvennt í heimili. Sfmi 21635. ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu er 3 herb. íbúð við Miðborgina, aöeins reglusöm og fámenn fjölskylda kemur til greina. — Tilboð merkt „Góður staður — 809“ sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. TIL LEIGU er ný 3 herb. íbúð i Vesturbænum, aðeins reglusöm og fá- menn fjölskylda kemur til greina. Nokkur fyrirfram- greiðsla æsxileg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 27. þ. m. merkt „1. júní — 872“. AUGLÝSIÐ í VÍSI ATVINNA SÖLUMAÐUR ÓSKAST Bækur. Góðir þénustumöguleikar fyrir duglegan mann. — Tilboö sendist Vísi fyrir n.k. föstudagskvöld merkt „Norsk — Dansk“._________________ SKRÚÐGARÐAVINNA Tek að mér standsetningu lóða og aðra skrúðgarðavinnu. Reynir Helgason, garðyrkjumaður, sími 19596. STÚLKA ÖSKAST Áreiðanleg og reglusöm stúlka óskast strax á matstofu N.L.F.R., Hótel Skjaldbreið. Uppl. hjá ráðskonu matstof- unnar frá kl. 14—16, ekki 1 síma.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.