Vísir - 26.05.1967, Blaðsíða 2
V í SIR Föstudagur 26. maí 1967.
KR-INGAR ÍSLA NDSMEISTARAR
í SUNDKNA TTLEIKJ KYRRÞEY'
Unnu Ármann i spennandi leik i sundknatt-
leik i gærkvöldi með 3:2 — Leikurinn
ekki auglýstur
KR-lngar urðu íslandsmeistar-
ar í sundknattlelk fyrir luktum
dyrum f gærkvöldi, sennllega
fyrstu lslandsmeistaramir, sem
leika með svo mlkilli leynd.
Þetta var sögulegur sigur fyrir
sundknattleikslið KR, þvi þetta
var fyrsti sigur KR í þessarl
grein á íslandsmóti.
Ármenningar mættu til lelks
mjög ákveðnlr og staðráðnir i
að verja meira en aldarfjórð-
ungs einveldi félagsins í grein-
inni. Leikurinn varð mjög jafn
og spennandi, og mun harkalegri
en tvelr fyrri leikir féiaganna í
vetur, sem KR hefur unnið.
Þegar leikurinn var hálfnaður
var staðan 1:1, en í þriðja fjórð-
ungi leiksins var ekki skorað.
1 síðustu lotu leiksins skoraði
KR fyrst 2:1 og síöan 3:1, en
Ármenningar skoruðu síðasta
markið. Leikurinn var eins og
sjá má mjög spennandi og góð
skemmtun fyrir þá heppnu,
sem vissu af leiknum og fengu
smokrað sér inn.
Ástæðan fyrir því aö ekki
var auglýstur leikur er sögö sú,
að vegna fáránlegra reglna,
sem enn gilda um íþróttamót,
er tekið fram að ekki megi
fara fram nema eitt íþróttamót
á sama tíma í Reykjavík, þar
sem aðgangur er seldur. Mun
þetta ákvæði vera frá gamalli
tíð meðan Reykjavík var enn
lítill bær og borgararnir eltu
uppi hvert kappmót, hverju
nafnl sem það nefndist. Tímam-
ir eru breyttir, — og þessi
reglugerð mætti breytast meö.
GuBmwidur bætti Islands-
metiB enn i gærkvöldi
— og átti ógilt kast 20 cm lengra — Jón Þ.
2,05 i hástókki — Jón Magnússon 51,59
i sleggju — Valbjörn 15.0 i grind — Halldór
1,57 i 800 m
£ Guðmundur Hermannsson og Jón 1>. Ólafsson voru
„stjömur“ EÓP-mí5tsins í frjálsum íþróttum, sem
haldið var í gærkvöldi á Melavellinum. Guðmund-
ur bætti íslandsmet sitt um 8 sentímetra í 17.42 í
sínu fyrsta kasti, en Jón Þ. Ólafsson stökk vel yfir
2.05 þó kalt væri orðið, þegar röðin kom að hon-
um í hástökkinu.
Hins vegar átti Valbjörn ágætt
110 metra grindahlaup á 15.0.
Ólafur Guðmundsson vann 100
metrana á 11.0, Þórarinn Ragnars-
son vann 400 metrana á 51.6 í
harðri baráttu, Halldór Guðbjörns-
son 800 metrana á 1.57.6 sem er
mjög gott svo snemma og í nokkr-
um vindi, sem hefur ill áhrif á
Hrengjcskeppiií í
knnffspyrnu heldur
áfrcsm á morgiin
A morgun (laugard.) heldur
drengjakeppnin í knattspyrnu á-
fram og verða þessir leikir leiknir:
í 5. flokki leika Stjarnan og
Haukar kl. 14.30 í Kópavogi — FH
og Breiöablik . Hafnarfirði kí. 14
og Grótta og UMFK í Kópavogi
kl. 15.30.
I 4. flokki leika Haukar og KFK
í Hafnarfirði kl. 15. — UMFK og
Grótta kl. 15 í Keflavík — og
Breiðablik og FH í Kópavogi irl.
16.30.
í 3. flokki leika FH og KFK kl.
16.15 í Hafnarfirði. — UMFK og
Stjarnan í Keflavik á sama tíma og
Breiöablik og Haukar kl. 17.30 í
Kópavogi.
hringhlaup. I 100 metra hlaupi
kvenna varö Guðný Eiríksdóttir,
KR, sigurvegari á 13,4 sek.
Mótið dró að sér slæöing af á-
horfendum og það er greinilegt að
fólkið kann að meta betri frjáls-
íþróttaafrek, en hins vegar skortir
enn talsvert á að framkvæmd mót-
anna sé góð. Mótið í gær dróst til
dæmis um of á langinn.
Guömundur Hermannsson
sýndi aftur öryggi sitt og raun-
ar var það sorglegt að lengsta
kast hans varð ógilt, en það
var mun lengra en metkastið,
að því taliö var 17.62. Það er
þvi litill vafi á aö Guömundur
á eftlr að höggva í eiglö met
í sumar og hver velt nema 18
metrarnir séu engin fjarstæða.
Erlendur Valdimarsson náöi af-
bragðs árangri og varð annar
á eftir Guðmundi meö 14.79.
Næst kemur unglingametiö, Er-
lendur, nema þá aö Arnar verði
fyrri til, en hann varö nú þriðji
meö 14.34, náöi sér aldrei al-
mennilega upp. Báðir þessir
ungu menn ættu auðveldlega aö
varpa vfir 15 metrana innan
skamms.
Afrek Jóns Þ. Ólafssonar í há-
stökkinu var sérlega gott, og alltaf
finnst manni að Jón geti stokkið
hærra með hraðari og kraftmeiri
atrennu. Tilraunirnar ( við 2.08
sýndu að Jón á að geta stokkið þá
hæð og hærra í sumar við betri
skilyrði.
Ungur ÍR-ingur Jón Magnússon
vann nú sleggjukastið, en röðin
snerist eiginlega við. nú í þeirri
grein, Jón varð þriöji um daginn
á vormótinu, en nú varð Þóröur
B. Sigurðsson þriðji, en sigraði þá.
Þorsteinn Löve varð annar í bæði |
skiptin. Jón kastaði sleggjunni j
51.59. Björgvin Hólm var sigur-j
vegari í spjótkasti með 56.84 m.
Þrístökk vann Karl Stefánsson,
KR, stökk 13.50 metra og Valbjöm
stangarstökk með 4.10, en átti!
máttleysislegar tilraunir við 4.251
án árangurs.
MHAVÖILUP
REYKJAVÍKURMÓTIÐ í knattspymu
heldur áfram í kvöld kl. 20.30 með leik milli
Vals — K.R.
MÓTANEFND
Gunnar Huseby, gamla kempan úr kúluvarpinu var kominn til að horiaá^ga^si^ú^ffGuðiSd
Hermannsson. Hér eru þeir saman og fer vel á með þelm.
ifc