Vísir - 26.05.1967, Blaðsíða 14
14
V1SIR .Föstudagur 26. mal 1967.
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
JHöfum til leigu litlar og stórar
arðvinnslansf iarðýtur, traktorsgröfur,
Símar 32480
og 31080.
bíl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f.
Síöumúla 15.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr-
festingu til sölu múrfestingar % y4 y2 %), vibratora fyrir
steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upp-
hitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til píanóflutninga o. fl.
Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápaflutningar á sama stað.
Sími 13728.
SKRÚÐGARÐAVINNA
Tek að mér standsetningu lóða og aðra skrúðgarðavinnu.
Reynir Helgason, garðyrkjumaður, sími 19596.
LjósastiIIingastöð F. I. B.
að Suöurlandsbraut 10 er opin daglega
frá kl. 8—19, nema laugardaga og
sunnudaga. — Sími 31100.
KRANAÞJÓNUSTA F. í. B.
starfrækir kranaþjónustu fyrir félags-
menn sína. Þjónustusímar eru 31100.
33614 og Gufunessradíó, slmi 22384.
Vesturgötu 2
(Tryggvagötu-
megin).
Sími 20940.
Kvöldsími 37402.
Stillum olíuverk og spíssa, allar gerðir. Varahlutir fyrir-
liggjandi. Smlðum olíurör. Hráolíusíur á lager. Tökum
inn á verkstæði alla smærri bíla og traktora.
HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR
Getum bætt við okkur stórum og smáum verkum i pípu-
lögnum. Tökum einnig að okkur að framleiða hitamottur
fyrir geislahitun. Vanir menn, góð þjónusta. Spyrjið þá
sem reynt hafa. — Jón og Hjalti s.f., Fossagötu 4, slmi
20460 og 12635. ^
Skóviðgerðir — Hraði
Afgreiðum samdægurs allar almennar skóviðgerðir. Nýj-
ir hælar afgreiddir samstundis. Gjörið svo vel og reynið
viðskiptin. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víöimel 30,
sími 18103.
GLUGGASMÍÐI
Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambsvegi 25, simi 32838.
BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1.
Bónum og þrifum bila á kvöldin og um helgar. Sækjum
og skilum án aukagjalds. Bilamir tryggðir á meðan. —
Bónstöðin, Miklubraut 1, Sími 17837.
Handriðasmíði — Handriðaplast.
Smíðum handrið á stiga, svalagrindur og fleira. Setjum
plastlista t handrið. Einnig alls konar jámsmíði. Málm-
iðjan s.f. Simar 37965 — 60138. ____
GÓLFTEPPAVIÐGERÐIR
Gemm við og földum gólfteppi og dregla, leggjum á
gólf hom í hom. Gólfíeppi og filt. Gólfteppagerðin h.f.
Grundargerði 8, Sími 33941.
HÚSGAGNABÓLSTRUN \
Klæðum og gerum upp bólstmð húsgögn. Fljót og góð
afgreiðsla. Sækjum sendum. — Húsgagnabólstrunin Mið-
stræti 5. Simi Ji5581 og 13492.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek«aðtmér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt
efni, ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi
lejjst.|Sínii$a6549* kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
ÖNSEUMST VIÐGERÐIR
|á.ijeiða^ólum,*ihjálparmótorhjólum, bama-
- -wtí |'Sækgnm,ísendum. — Lelknir s.f., Melgerði
29,t4SogámýrÖ SfrrfItf355I2.
NÝJA ÞVOTTAHUSIÐ |
Sími 22916. Ránargötu 50 20% afsláttur af öllu taui mið
að við 30 stk.
HÚ SEIGENDUR
Önnumst alls konar viðgerðir á húsum svo sem aö
skipta um járn á þökum. Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
Uppl. I síma 19154 eftir kl. 8.
GIRÐUM SUMARBÚSTAÐALÖND
Sköffum efni ef óskað er. Sími 36367.
TÖKUM AÐ OKKUR
að hreinsa og olíubera útihuröir og smáviðgerðir. Uppl.
í síma 22157 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTA
)nnumst allar viögerðir og breytingar utan húss og inn-
m. Vönduð og fljót afgreiðsh. — Uppl. í slma 10300.
TRAKTORSPRESSUR — TIL LEIGU
Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiríksson,
sími 51004.
FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR
Lipur bílkrani til leigu I hvers konar verk. Mokstur, hff-
ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. Gunnar Marinósson,
Hjallavegi 5. Sími 41498.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Úrval af áklæði. Barmahlíð 14, slmi 10255.
RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR
Önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgerðir. Ný-
lagnir, viðgtrðir á eldri lögnum. Teiknum einnig raflagnir.
Raftækjavinnustofan Myllan h.f., simar 37606 og 82339.
BÓN OG ÞVOTTUR
Bónum og þrlfum bíla alla daga vikunnar. Uppl. í síma
41924. Meðalbraut 18, Kópavogi.
ATVINNA
KAUP-SALA
HÚSEIGENDUR í REYKJAVÍK
og nágrenni. — 2 smiöir geta bætt við sig ýmsum við-
gerðarverkefnum. — Viögerðir á steyptum þakrennum,
sprunguviðgerðir, skiptum um járn á þökum og setjum
þéttiefni á steypt þök, steinrennur og svalir o. fl. — Erum
meö bezta þéttiefni á markaðinum. Pantið tímanlega. —
Sími 14807.
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
Sölbekkir með stuttum fyrirvara, ódýrir, vandaðir, var-
anlegir. — Simi 23318.
NÝJUNG — PRJÓNIÐ LOPAPEYSUR
Höfum hafið framleiðu á nýrri gerð af lopa — hespu-
lopa — tvinnaöur, þveginn, mölvarinn og lyktariaus.
Eykur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföll,
enginn þvottur. Falleg áferð. Reynið Hespulopann. —
Álafoss, Þingholtsstræti 2.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR
Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sfmi 14270. — Gjafir handa i
allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og i
Kenya. Japanskar handmálaðar homhillur, indverskar og |
egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur, j
danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðrum skemmtileg- j
um gjafavörum.
Staðlaður útveggjasteinn
Hraunsteypusteinninn, 20/20/40 cm I íbúðarhús, verk-
smiðjur og bílageymslur er nú aftur fáanlegur. Uppl. og
pantanir I sima 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu-
og steinsteypan, Hafnarfirði.
JASMIN, VITASTÍÍG 13
Fallegar handunnar sumartöskur og indverskir inniskór,
fílabeinsstyttur og úrval indverskra skrautmuna til tæki-
færisgjafa. — Jasmin, Vitastfg 13. Sími 11625.
PÍANÓ - ORGEL - HARMONIKUR
Sala, kaup, skipti. F. Bjömsson, Bergþómgötu 2. Sími
23889 kl. 20—22. _____________________
DAMASK ÁKLÆÐI
Til sölu franskt húsgagnadamask. — Bólstmnin Barma-
hlíð 14. Sími 10255 og eftir kl. 7 I sima 34755.
ÓDÝRAR KÁPUR
Úrval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og lftil númei
frá kr. 1100 til kr. 1800. Pelsar, svartir og ljósir kr. 2201)
til kr. 2400. Úrval at dömu og unglingaregnkápum. Falle-
vara. Kápusalan, Skúlagötu 51.
GANGSTÉTT AHELLUR
Margar tegundir og litir af hellum. Ennfremur hleðslu
steinar og kantsteinar. Steinsmiðjan, Fossvogsbletti 3.
INN ANHÚSSMÍÐI
Gemm tilboð I eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. — Timburiðjan, sfmi 36710.
F YLLIN GAREFNI
Byggingameistarar og húsbyggjendur. Önnumst akstur og
sölu á hraungrjóti og víkurgjalli úr Óbrynnishólum. Ger-
um tilboö í stærri og smærri verk. Bezta fáanlega efni til
fyllingar I grunna og plön. — Vömbílastöðin Hafnarfirði.
sfmi 50055.
W HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — íbúða-
leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
HERBERGI TIL LEIGU
frá 1. júnf fyrir reglusama stúlku. Uppl. 1 síma 14807.
4 HERB. ÍBÚÐ TIL LEIGU
Uppl. í síma 36976 eftir kl. 5.
ÁRÍÐANDI
Húsnæði fyrir léttan og hreinlegan iðnað, 30—50 ferm.,
óskast sem fyrst. Uppl. í sfma 31133.
TIL LEIGU
stofa og eldhús. Uppl. í síma 41688. Hofner rafmagns-
gítar til söilu á sama stað.
5------j-----------------------
KENNSLA
ÖKUKENNSLA OG ÆFINGATlMAR
Kennt á Taunus Cardinal. Sími 20016.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mæHtæki. Áherzla
lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S
Melsted, Siðumúla 19, sfmi 82120.
Viðgerðir á rafkerfi biíreiða. TA störturam og dýnamóum
Stillingar. Góð mæli- og stillitæld.
Skúlatúni 4
Sfml 23621
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, róttingar, nýsmfði, sprautun, plastviðgerðlr
og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson. GdgjD*
tanga. Sfmi 31040.
BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR
önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um
kerti, platínur, Ijósasamlokur o. fl. öragg þjónusta. —
Ljósastilling fyrir skoöun samdægurs! Bílaskoðtm og
stHling, Skúlagötr 32, sfmi 13100.
BIFREIÐAEIGENDUR — ÖKUMENN
Viðgerðir á rafkerfi bíla. Góð þjónusta. Rafstilling, Suður
landsbraut 64 (Múlahverfi).
BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN
Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 A. Sfmi 18957.
BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ
Tek að mér boddy-viðgerðir, svo sem réttingar, ryðbæt-
ingar og rúðufsetningar o. fl. Uppl. í sima 81316 frá kl.
6—8 á kvöldin.
BIFREIÐAEIGENDUR
Eigum fyrirliggjandi varahluti í gírkassa, drif, stýrisgang
o. fl. í Singer, Commer og Hillman bifreiðir. _ T. Hann-
esson, heildverzlun, Brautarholti 20.