Vísir - 26.05.1967, Blaðsíða 10
10
V1SIR .Föstudagur 26. maí 1967.
10 ^útskrifast -
Framhald at bis 16
Þetta er i tiunda skiptiö, sem
leiklistamemar eru brautskráðir
frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins,
en alls hafa 69 nemendur lokiö
prófi frá skólanum á s.l. 17 árum. |
Fjórtán af fyrrverandi nemendum j
skólans em nú starfandi leikarar;
hjá Þjóðleikhúsinu. Þar af eru þrír
á A samningi og 11 á B og C samn-
ingum. Hjá Leikfélagi Reykjavíkur
hafa að undanförnu starfað 12 leik-
arar, sem lokið hafa prófi í Leik-
listarskóla Þjóðleikhússins. Auk
þess eru margir, fyrrverandi nem-
endur skólans, starfandi hjá ýms- j
um leikfélögum úti á landi.
Þeir, sem luku prófi að þessuj
sinni voru: Auður Guðmundsdóttir,
Anna Guðmundsdóttir, Guðrún
Guðlaugsdóttir, Jónína Jónsdóttir,
Jón Gunnarsson, Hákon Waage,
Ketill Larsen, Sigrún Björnsdóttir,
Sigurður Skúlason og Margrét
Helga Jóhannsdóttir. .
Myndin er af hinum ungu leik-
urum.
Grasfræ
kváðum að halda þessari starf-
semi áfram, en nú koma föturn-
ar á markaðinn á mun heppi-
legri tíma en £ fyrra. Áburður-
inn er þannig samansettur aö
hann er kjörinn bæði fyrir
garöa við heimahús og eins á
örfokaland, og fræið er sérstak-
lega kjarnmikið, sem sagt má
sá bæði I ræktað land sem ó-
ræktað. Þá má og geta þess, aö
plastföturnar eru ágætis ílát,
eftir að innihaldið hefur veriö
notað. Ef ágóöi verður af starf-
semi þessari verður honum öll-
um variö til nýræktar, sem
klúbburinn er með viö Hvítár-
vatn.
Þaö er full ástæða til að vekja
athygli fólks á þessari merki-
legu starfsemi, og vonandi
veröa undirtektir þess góðar.
Veröi áburðarins er mjög stillt 1
hóf, og kostar fatan aðeins eitt
hundrað krónur. Segja má, aö
upplagt sé fyrir fólk, aö renna
viö á einhverri bensínstööinni,
um leið og farið er út úr bæn-
um eða heim aö loknu dags-
verki, og kaupa sér eina fötu
og stuðla meö því aö aukinni
ræktun í byggö, sem óbyggð.
Suntarnámskeið
hefjast 5. júní og veröa 40—55
þátttakendur í hvert sinn. Aösókn
hefur verið gífurleg enda hefur nú
sótt um þátttöku helmingur allra
barna á fyrrgreindum aldri á Sel-
tjarnarnesi, eöa um 130 börn og
unglingar. Þátttökugjald er 200 kr.
fyrir hálfan mánuð og leggur stjórn
námskeiösins til mjólk og ávexti
en annað nesti hafa þátttakendur
meö sér að heiman. Námskeiðiö
stendur frá 10—16 dag hvem. Unn-
ið verður að hreinsun útisvæöa í
hálfa aöra klukkustund, daglega,
síöan farið í söfn, fyrirtæki eins og
frystihús o.s.frv., ein Heiðmerkur-
ferö veröur fyrir hvern hóp, sund-
laugarferðir og farið í leiki. Laun
eru ekki greidd fyrir vinnu, enda
gert ráð fyrir að hún verði af létt-
ara taginu.
Hermann Ragnar Stefánsson var
í Bandaríkjunum fyrir ekki löngu
til að kynna sér rekstur sum-
arnámskeiða af þessu tagi.
Allir umsækjendur geta komizt
að á námskeiðum þessum, enda er
það ætlunin að hafna engum.
Þrymur —
Framh. af 1 bls.
140 faömar, þó er hægt að fá
grynnra".
„Hafið þið nokkuð orðið varir
við „I>orra“?“
„Ja, viö sjáum hann jú, en viö
höfum ekkert heyrt frá honum.
Færeyingamir em héma lengra suð
ur, en við verðum ekkert varir við
þá. Annars em þeir hér allt árið á
línu og fiska ágætlega".
„Hvemig botn er þama hjá ykk-
ur?“
„Það er ágætis botn hér víðast“.
„En veðrið, hvernig er það?“
„Það er alveg prýðis veður núna,
en það hefur verið talsverður kaldi.
Núna er hins vegar komið ágætt
veður“.
Vetrarríki —
Framhald af bls. 16.
spurt hann frekar um þetta
mál, en Eiríkur er formaöur
nefndar þeirra innan Baldurs,
sem um þetta hefur fjallað.
— Tilraunin í fyrra gaf góö-
an árangur, þótt plastfötumar
hefðu komið í síðasta lagi á
markaðinn þá. En hún vakti á-
huga fólksins og það var ein-
mitt tilgangur hennar. Við á-
Framhald at bls. 16.
Ragnar Stefánsson danskennara til
að hafa umsjón meö hálfsmánaðar
námskeiðum fyrir böm og ungl-
inga. Verða námskeiöin fólgin í
léttri vinnu, skoöunarferðum,
leikjum o. s. frv.
Aldursfl. veröa tveir: Börn
á aldrinum 7—9 ára og unglingar
á aldrinum 10—12 ára. Námskeiðin
Húseigendur
Húsaviðgerðir
Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt allri þak-
vinnu. Þéttum rennur og sprungur í veggjum.
Útvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna.
Símar 31472 og 16234.
Afgreiðslumaður óskast
KJÖRBÚÐ LAUGARÁSS, Norðurbrún 2,
Framh. at bls. 1
í miðjar hlíðar þegar í gær
kvöldi og hvít jörð var á tíma
bili í nótt, en leysti með morgn
inum.
Aftur á móti var frostlaust í
öllu Austurlandi, en þar vai
alveg úrkomulaust. Snjóað hafö
norðantil á Vestfjörðum og hit
inn var um frostmark.
Ishrafl virðist vera fyrir ölli
Norðurlandi. Uti fyrir Horn
bjargi er isspöng á siglingaleið
sem getur veriö hættuleg skip
um, aö því er Veðurstofan tjáð
Vísi í morgun. Þá er og nokkui
ís landfastur við Hornbjarg.
gær var og nokkur fs úti fyri;
Melrakkasléttu.
Keimshoraa milli |
Leitaði hælis á Kúbu
Bandarískur ofursti, Richard Har
wood Pearce, hefur flúið til Kúbu
„samvizku sinnar vegna“, segir I
frétt frá Havana. Hann flaug þang-
að í flugvél af gerðinni Cessna-150
og hafði með sér ungan son sinn.
Hann og kona hans skildu og er
hún búsett £ Texas. Pearce er sagð
ur hafa haft aðgöngu að mikilvæg-
um leyniskjölum.
Fær Ian Smith að fara
„sínar götur“?
í NTB-frétt frá Lusaka segir, aö
Kenneth Kaunda, forseti Zambiu,
hafi sagt, að brezka stjórnin ætli
aö „gleyma" uppreisninni £ Rhod-
esiu og láta Ian Smith fara „sínar
götur“. Sagði hann þetta i ræðu
á „Afríska frelsisdeginum".
Fyrsta umræða um aðild að EBE
Umsóknir Bretlands, Danmerkur
og Eire (írska lýöveldisins) veröa
ræddar i fyrsta sinn á fundi
utanríkisráðherra EBE 5.—6. júní.
Ekki er gert ráð fyrir, aö reglu-
legar samkomulagsumleitanir geti
hafizt fyrr en með haustinu.
KAUPSTEFNAN
HEYKJAVÍK1967
PÓLLAND TÉKKÓSLÓVAKIA
SOVÉTRlKIN-UNGVERJALAND
ÞÝZKA ALÞÝÐULÝÐVELDID
í dag ojúð kl. 14-22 Stórt
vöruúrval frá 5 löndum.
Vinnuvélar sýndar i gangi
Bilasýning. 5 kvikmynda-
Isýningar kl. 15 16 17 18
19 20. Tvær fatasýning-
ar kl. 18, og 20.30. Veit-
ingasalur opinn.
s;
1L__________________________J
I OPIÐ FRÁ KL. 14-22 ALLA DAGA
B 20. MAÍ-4. JÚNI IÞRÓTTA-OG
X SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL
IVVÖÉUSÝNING
LOKAÐ
Til sölu
j BELLA
| „Ég er hálf hissa á því að
t forstjórinn skyldi ekkert segja
| við mig, þegar ég kom of seint
I í morgun. Hann skyldi þó aldrei
</ vera reiður við mig?“
VEÐRIÐ í DAG
Norðaustan gola
eða kaldi. Skýjað.
Hiti 4—8 stig.
Árnað heillo
Kvensöðull til sölu á Skóla-
vörðustíg 35 uppi. Verð 60 krón-
ur, til sýnis kl. 4—5
26. maí 1917.
vegna minningarathafnar milli 10 og 12 laug-
ardaginn 27. maí.
HAGTRYGGING
Sumarbústaður við
Þingvallavatn
Til sölu er nýr sumarbústaður ca., 35 ferm.
ásamt bát, utanborðsmótor og bátaskýli á
fallegum stað við vatnið. Afgirt land.
Tilboð merkt „Þingvallavatn" sendist augl.d.
blaðsins fyrir 1. júní.
er flutningaskipið ÍSBORG. Væntanleg kaup-
tilboð óskast send í síðasta lagi fyrir 7. júní
næstkomandi.
Nánari upplýsingar gefur Björn Ólafsson lög-
fræðingur í Seðlabanka íslands.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Ungur maður
með Verzlunarskólapróf og góða reynslu í
alm. skrifstofu- og verzlunarstörfum óskar
eftir atvinnu Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 30029.
Þann 13. maí s.l. voru getn;
saman í hjónaband af sr. Jónj
Thorarensen, ungfrú Guöríður
Anna Theódórsdóttir og Jón Þórð
arson húsasmiöur, Lynghaga 4 R
TILKYNNINGAR
Garðyrkjubækur i Borgarbóka-
safninu.
Rétt. er að vekja athygli á þvi.
að Borgarbókasafniö hefur til út
láns allgott úrval af íslenzkum og
erlendum ,garyrkjubókum. Eru
þessar bækur yfirleitt miöaðai
viö áhugafólk og bvrjendur •
greininni, og eru því hentugai
þeim sem leitast við að koma
sér upp garði á eigin spýtur.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Kirkjukjallarinn opinn í kvöld
kl 8 fyrir 13-17 ára pilta.