Vísir - 26.05.1967, Blaðsíða 3

Vísir - 26.05.1967, Blaðsíða 3
3 i VÍSIR . Föstudagur 26. maí 1967. ,Fleiri, fleiri kílómetra, maður!“ „Hvað komizt þig yfir mikið yfir daginn?' ___________________________________________________________________; 'Á eftir hjá þér. svona á kom valtarinn. — „Ilann virðist ekkert alltof stöðugur “ — „Nei, það er erfitt að halda honum stöðugum, kantinum.“ Inni á Sundlaugavegi var gamia tæknin viöhöfð. Mokað og síðan dreift úr með hrífum. ________ þið eruð ekki alveg búnir að Ieggja niður gömlu aðferðina.“ — „Nei, ekki alveg. Annars erum' við að undirbúa fyrir véiina. Fylla upp í holur og svoleiðis". „GÖTURNAR TEPPALAGÐAR á og að ýmsu dyttaö. I léttlynd- inu, sem fylgir vorinu, heyrast menn tala um, „að verið sé að teppaleggja götumar“. Það er eðlilegt að gripið sé til slíkrar samlíkingar af þeim, sem horft hafa á aðfarirnar. Á örfáum mínútum sjá menn, hvernig heil gata er þakin nýju lagi af malbiki. Álengdar að sjá, er eins og samanrúlluðu gólf- teppi sé rúilaö út á stofugólf, svo hraðvirk er sú tækni, sem notuð er í malbikuninni. * Myndsjáin brá sér niður á Tryggvagötu í fyrradag, sem verið var að tcppaleggja þá. Innan um eimyrju og reyk brá fyrir héljar mlklu vélarbákni, sem skrölti eftir götunni, en aft- an úr. því lagðist malbiksteppið yfir götuna. Enginn mátti vera að því aö líta upp frá verkinu til skrafs og ráðagerða, en í staðinn bregöur Myndsjáin upp nokkrum myndum af „teppa- lagningunni". „Innan um eimyrju og reyk brá fyrir skröltandi vélarbákni, sem þakti götuna lagi af malbiki.“ Nú er unnið af fullum krafti við að lagfæra skemmdimar, sem orðið hafa á götunum i vetur. Fyllt er upp í holur, síðan nýju lagi af malbiki bætt ofan 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.