Vísir - 26.05.1967, Blaðsíða 15
SIR . Föstudagur 26. maí 1967,
15
Til sölu enskur Bush plötuspil-
r.ri í mjög góðu ásigkomulagi. —
, 2lst vegna brottfarar af landinu.
uppl. gefur Mary í síma 32242
c i 'T kl. 19.__ _______________
Húsdýraáburður til sölu. Önn-
uinst dreifingu á áburðinum. Uppl.
i síma 41645.
Ódýrar sumarkápur til sölu, allar
stærðir. Sími 41103.
Bamadýnur og rúmdýnur. Bólst-
uriðjan, Freyjugötu 14, sími 12292.
Silver Cross kerra með skermi
í góðu lagi, til sölu, ódýrt. Uppl. í
síma 33311.
Svefnpoki og barnakerra til sölu.
Sími 20649.
Falletur, hvítur brúðarkjóll no.
40 — 42 til sölu. Uppl. í síma 30424.
TU sölu 2 notuð tjöld, 5 og 6
niauná, á góðu verði. Uppl. í síma
15208.'
Getur einhver leigt okkur 2 — 3
herb. Ibúð. Erum með 2 böm og
erum á götunni um mánaöamót.
Sími 35145.
Lftíð notað hyítt pott-baðker til
sölu. Vataislás fylgir. Selst ódýrt.
Síml 41529 kl. 4-7 e. h.
TU söln er sætl á bamavagn.
Einnig N S U skellinaðra, módel
58, í stykkjum. Til sýnis Steinag.
13, kjallara, næstu kvöld.
Til sölu eru hásingar með nýju
bremsokerfi, undir ’42 jeep. Uppl.
I síma 81330. Bjami.
Hef ennþá til sölu góða girðinga-
rimla, 1x2 tommur á breidd og 1
m. og 1.10 m. Sfmi 10914._________
Sem nýr Silver Cross bamavagn
til sölu. Einnig óskast skermkerra
til kaups á sama stað, Uppl. f sfma
36906.
Glæsilegur barnavagn til söiu.
Sími 22974.
Barnavagn og kerra á sömu
grind til sölu. Ennfremur stór fata
skápur og bamabað. Uppl. f síma
17039.
Sumarbústaður óskast á leigu í
sumar. Sími 35772. '
Bílskúr óskast á leigu strax. —
Uppl. í síma 18763, eftir kl. 7 á
kvöldin.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð
strax. Góðri umgengni heitið. Uppl.
í sfma 31239.
BTH þvottavél til sölu, ný upp
gerð. Sfmi 30547. Ódýr.__________
Sem ný skúffa og blæjur á rússa
jeppa til sölu. Uppl. í síma 15158
í kvöld og á morgun._____________
Nýlegur Silver Cross vagn til
sölu. Uppl. í síma 41598 kl. 8-9
á kvöldin.
Til sölu Hoovermatic þvottavél
með þeytivindu og suöu — Sími
14002.
Nýlegur eins manns svefnsófi
með rúmfatageymslu til sölu. Selst
fyrir háífvirði, kr. 2500. Einnig
90 1. Rafha þvottapottur, verð kr.
UJO. Sími 19342.________________
Willys jeppi. — Til sölu Willys
jeppi, rauöur með hvfturn blæjum.
Skipti á Volkswagen koma til
greina. Til sýnis að Álftamýri 6,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Tækifæriskaup. Sjónvarp til sölu.
UppL f sfma 51938.
T11 sðlu plötuspilarar, Grundig
sfcgulbandstæki, strauvélar, hansa-
skrifborð, teák stofuborð, krómað
eldhúsborð, þvottavélar og þvotta-
pottur, borvél og rafmagnsgftar-
ar, bamaburðarrúm, svefnstóll,
sn^ rtikommóða, færarúllur o. f 1. —
Vörusalan, Óðinsgötu 3.
Ford plc-«p ’59 í góðu lagi ,til
sölu. Uppl. í síma 7419 og 7466,
Sandgerði. ____________
Til sölu sem nýr, vel með farinn
Pedigree barnavagn. Uppl. í síma
32708.
Til sölu 3 ferm. miðstöðvarket-1
qi, ásamt baðvatnsgeymi. Verð kr.
'000. Sími 37405.
Sjónvarpstæki til sölu, teg. Int-
eral, með 23 tommu skermi. —
Nokkurra mánaða gamalt. Ábyrgð
f eitt ár. Verð kr. 14000. Unpl. f
sfma 81753 eftir kl. 7 e. h.
Svefnherbergishúsgögn. Hjóna-
rúm með teppi, snyrtiborð, 2 nátt-
borð og 2 stólar. Verð kr. 3500.
Uppl. f síma 19860 á daginn.
2 rólyndar persónur vantar 2ja
herb. íbúð strax. Engin fyrirfram
greiðsla, nema fyrir hvem mánuð,
en hún örugg. — Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 36406 eftir kl.
2 á morgun.
Stúlka óskar eftir forstofuherb.
Uppl. f sfma 38734 kl. 5-8 e. h.
Herbergi óskast á leigu. Uppl. f
síma 18618.
2ja herb. risíbúð í Miðbænum
til leigu frá 1. júní. Reglusamt fólk
áskilið, Uppl. í sfma 18694.
2—3 herb. íbúð óskast á leigu
1. júní eða fyrir 15. júní. Reglu-
semi. Uppl. í síma 10777.
TIL LEIGU
2 herb. íbúð til Ieigu í 4 mánuði.
Uppl. f sfma 35232 eftir kl. 6.
OSKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta veröi. Leturprent, Síöumúla
14. Sími 30630.
Óska eftir vel með förnu drengja
hjóli, fyrir 7 ára. — Uppl. í síma
34005.
íbúð til leigu. Mjög skemmtileg
fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlis-
húsi við Ljósheima er til leigu frá
næstu mánaðamótum. Uppl. í síma
33150 yfir helgina.
Stofa og eldhús til leigu i Aust-
urbænum til 30. sept. Húsgögn
geta fylgt. Tilb. sendist augl.d. Vís-
is merkt „9423“.
Upphlutssilfur óskast keypt,
millustokkabelti, ermahnappar,
helzt gyllt. Uppl. í síma 21969,
eftir kl. 7,
Dívan óskast til kaups. — Sími
42063.
BARNAGÆZLA
Vil ráöa tvær 13 ára stúlkur til
barnagæzlu, helzt í Vesturbænum.
Uppl. 1 síma 20648,
Eitt herbergi og eldhús til leigu.
Lítilsháttar húsgögn geta fylgt. —
Uppl. f síma 21943, eftir kl. 6 í
kvöld.
TTTTTf
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en Guðmundur Karl Jónsson. Sím-
ai 12135 og 10035.
ÖKUKENNSLA — kennt á nýjar
Volkswagen bifreiðir. — Otvega
öll gögn varðandi bílpróf. Símar
19896, 21772 og 21139.
Ökukennsla Æflngatimar —
Kennt á nýjan Opel. Kjartan Guð-
jónsson Sfmar 34570 og 21712.
Ökukennsla. Kenni á nýja Volks-
wagen bifreið. Höröur Ragnarsson,
sfmar 35481 og 17601.
Hreingemingar. Sími 12158 -
Bjarni._____________
Hreingerningar. Gerum hreint
með nýtízku vélum. Fljótleg og
vönduð vinna. Einnig húsgagna- og
teppahreinsun. Sfmi 15166 og eftir
kl. 7 sími 32630,
ÞJÓNUSTA
Ökukennsla. Kenni á nýjan
Volkswagen 1500. Tek fólk í æf-
ingatíma. Sími 23579.
Bmii
Vantar laghentan mann til að-
stoðar við lagfæringu á húsi, að
utan. Sími 31224, kl. 7—8 næstu
tvö kvöld.
Bifreiðaeigendur. Viðgerðir á rat
kerfi bíla, gang- og mótorstilling
ar. Góð þjónusta. Rafstilling Suð
urlandsbraut 64, Múlahverfi.
Rífum og hreinsum mótatimbur.
Sími 14887.
Húsaviðgerðir. Önnumst allar
viðgerðir á húsum .gangstéttum og
girðingum. — Fagmaður f hverju
starfi. — Simi 18074.
Garðyrkja. Getum bætt við okk-
ur nokkrum verkum. Sími 18074.
Tapazt hefur ljósbrúnn skinn-
hanzki. Vinsaml. skilist aö Vífils-
götu 13. Sími 10359.
Keflavík. Grænn páfagaukur með
brúsk tapaðist. Vinsaml. hringið í
síma 1384.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar og viðgerðir. —
Vanir menn FÍjót og góð vinna.
Sími 35605, — Alli.
Til sölu svefnsófi á kr. 2000 og
arnavagga á hjólum, kr. 600. Einn
% kommóða á kr. 500. Uppl. í
ima 21864.
ena sjónvarp í skáp og á hjól-
lítið notaö, til sölu á kr. 12000.
. f síma 32391 og 41547.
Telpa óskast til að gæta 2ja
ára drengs. Uppl. í síma 38839,
eftir kl. 9 e. h.
11 — 13 ára telpa óskast i sveit,
til að gæta 2ja barna. Sími 35527.
Telpa óskast til að gæta 1 y2
árs bams í sumar. Uppl. að Vall-
íbúðarhæð í Hlíðunum, 5-6
herbergi ,til leigu frá 1. júní .Tilboð
sem greini leiguupphæð og fyrir-
framgreiðslu sendist Vísi fyrir há-
degi á laugardag, merkt „9456“.
Tilboð óskast í leigu á tveim
skúrum, samtals 145 ferm. Sími
20336 eftir kl, 8.'
Herbergi með sér inngangi, við
Laugaveg er til leigu. Sjómaður
gengur fyrir. Uppl, í síma 18961,
eftir 7 á kvöldin.
3 herb. íbúð til leígu í 2 mán-
uði, 1. júní til 1. ágúst. Uppl. í
síma 82237.
Vélahreingerningar og húsgagna-
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta, Þvegillinn slmi 42181
Húsráðendur. Gerum hreint
skrifstofur, íbúöir, stigaganga og
fl. Vanir menn. Uppl. f síma 20738
Hörður.
VélhreingernJngar — Handhrein
gerningar Kvöldvinna kemur eins
til greina Ema og Þorsteinn sími
37536
Húsbyggjendur. Getum tekið aö
okkur eldhúsinnréttingar, svefnh,-
skápa og sólbekki. Lágt verð, góð-
ir greiðsluskilmálar. Sími 32074 i
hádeginu og á kvöldin.
Málverkaeigendur. Viðgerðir og
hreinsun á olíumálverkum. Vönduð
vinna. Kristín Guðmundsdóttir
Garðástræti 4, sími 22689.
Töskukjallarinn Laufásv. 61 sími
18543, — Innkaupatöskur ,verð frá
kr. 100. íþróttapokar, 3 stærðir.
Barbie-skápar. Einnig ódýrar kven
töskur og barnakjólar. — Tösku-
kjallarinn, Laufásvegi 61, sími
18543.
Handriðasmiði. Smíöum handriö
og hliðgrindur. Sími 30234 frá kl
7—10 á kvöldin.
Hreingerníngar. Einnig glugga-
þvottur og húsaviðgerðir. Skipti
um þök. þétti sprungur og fleira
Sími 42449.
mavagn til sölu. — Uppl. að
arvogi 36, 2. hæð. Simi 81486.
philips reiðhjól með gírum til
;ölu. Uppl- f sfma 34767.
Veiöimenn. Ánamaðkur til sölu.
jppl. f síma 40656 og 50021.
Til sölu er sem nýr Vox magn-
ri. Uppl. í síma 12941, milli kl. 7
)g_0.------- ---------------------
Bíll til sölu. Benz ’55, ógangfær.
(Jppl. f r.íma 32503.____________
Til sölu borðstofuskenkur úr pal
isander (mjög fallegur). — Einnig
Siemens eldavélasamstæða og vifta
— Allt sem nýtt. Selst mjög ódýrt.
r Tnpl. í sfma 35274.
, sölu. Hæð í húsi, sem skrif-
ir, við höfnina. - Tilboð send-
laðinu merkt „13“ fvrir 5. júnf.
Ford pic-up árg. ’59 með diesel-
vél til sölu. Lágt verð. Uppl. f síma
40985.
| nesi, sfmi 36569. I ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskast til aö gæta 3ja ára barns frá kl. 1—6, Uppl. að Kjart- ansgötu 9 eða f síma 19133 eftir kl. 6. Meiraprófsbifreiðarstjóri óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. — Uppl. frá kl. 7-8 í síma 31237.
Bamgóð telpa, 11 — 12 ára, ósk- ast til að gæta 1 y2 árs telpu. - Uppl. f sfma 35988 f. h. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit. Sími 30035.
2 barngóðar stelpur óska eftir að gæta bama f. sumar, Uppl. í síma 35605. 15 ára piltur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, Uppl. í síma 32470.
Get tekið böm í gæzlu frá 9—5 á daginn. Uppl. f síma 35772. 9 ára telpa óskar eftir að kom- ast í sveit: Er vön að passa böm. Uppl. í síma 34576. Vön vélritunarstúlka óskar eftir vinnu hjá einkafyrirtæki frá 1. sept nk. Tilboð merkt „9435“ sendist Vfsi fyrir 10. júní.
Þrítug kona óskar eftir atvinnu. Allt mögulegt kemur til greina. UddI. f síma 81199.
Kettlingur fæst gefins. — Sími 15201. Lán óskast. 100 þús. kr. óskast að láni í 1 ár, gegn góðu fast- eignaveði. — Tilb. merkt „Lán — 9412“ sendist Vísi fyrir 1. júnf.
Áreiðanleg og reglusöm kona óskar eftir starfi við ræstmgv. á skrifstofu- eða verzlunarhúsnæði. Uppl. í síma 38096 eftir kl. 2, á daginn.
Vélahreingerningar. Gólfteppa-
hreináun. Vanir menn. — Vönduð
vinna. Þrif, símar 41957 og 33049.
GÓLFTEPPA-
HREINSUN —
H O L G A G N A-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Sími 40179.
Sölumabur óskast
til að annast útbreiðslu^tarfsemi á menntun-
arprógrami. Þarf að vera vel að sér í ensku
og hafa þægilega framkomu. Vel launað starf
fyrir réttan mann. Kvenmaður kemur einnig
til greina, aldur 20—30 ára.
Upplýsingar í síma 19400.
HANDBÆKUR, Tjarnargötu 14
SUMARBÚST AÐUR
Óska eftir sumarbústað til leigu eða kaups.
Til greina kæmu einnig kaup á landi undir
sumarbústað. Uppl. í síma 38369.