Vísir - 06.06.1967, Page 3

Vísir - 06.06.1967, Page 3
vraTK . prrojudagur 6. Jtmr r96r. S í 'œrw' * Wfi*- ...... Átta þúsund á skátahátíð á Gleráreyrum V/'eniulega streymir Glerá ’ með slnum jafna nið í krók- um niður eftir hlíðum, undir brýr, eftir gljúfrinu þar sem lítil rafstöð stendur og áfram hægt og rólega undir gömlu brúna niður eftir eyrunum og loks á haf út. Norðan við ána er „þorpið", sem Akureyringar kalla svo í daglegu máli, þótt það sé ekkert þorp lengur með fjölda nýbygg- inga og fyrir löngu innlimað í „höfuðstaðinn" sunnan árinnar. Þessi rólegi niður árinnar var rofinn svo um munaöi á sunnu- daginn, þegar bæjarbúar þyrpt- ust þús. saman niður á eyr- arnar. Allt f éinu var komin göngubrú yfir Glerá og það var troðningur að komast yfir hana þótt allt færi fram með róleg- heitum þó, furðulegar stengur og tjöld höföu risið upp með ógnarhraöa, frá einum staðnum heyrðust hin kynlegustu dýra- hljóð og var meðal dýranna api, sem vakti eftirtekt og hrifningu eldri og einkum þeirra yngri, á einum stað stóð skilti merkt því einkennilega orði cirkus og þar komu fram ýmsir skemmti- kraftar. Allt var á ferð og flugi, aldrei hefur fjörið verið meira á Gleráreyrum. Þetta var skemmti leg tilbreytni fyrir bæjarbúa, sem eflaust hafa þakkað skát- unum, sem stóðu fyrir þessu öllu af alhug. Skátarnir minnt- ust hins vegar á þennan skemmtilega hátt 50 ára afmæl- is skátastarfseminnar á Akur- eyri .— meö þátttöku flestra íbúa bæjarinr eða átta þúsund manns Þannig hugsaði einhver hugmyndaríkur skáti sér að skátinn og skátaútbúnaöurinn Iiti út fimmtíu ár. Lciksvæði fyrir börn og full- orðna var vinsælt. Héma sést einn snáði í lyftingum. Á leik- svæðinu var ýmislegt um aö vera, þar voru skotbakkar, skrautvagn, sem dreginn var af hesti, og margt fleira. wm Frumkvööull skátastarfsemi á Akureyri, Wiggo Öfjord, með kónu sinni, voru heiðursgestir afmælis- mótsins. Á myndinni sjást þau hjónin til hægri ásamt Dúa Bjömssyni skátaforingja t. v. Um átta þúsund manns sóttu afmælismót skátanna. Hérn.a sést inngangshliðið og mannfjöldinn, sem streymir að. Starfsemi skátanna um fimmtíu ár var kynnt með ýmsu móti. Hér er kynning með myndum og flöggum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.