Vísir - 06.06.1967, Side 4

Vísir - 06.06.1967, Side 4
Það væri ekki amalegt að eiga þennan hund, en því miður er þaö danskur rakari i Árósum, sem á hann, og það er fyrir hann, sem hundurinn „Fjols“ (Kjáni) sendist. Húsbóndi hans er nokkuð öl- kær og Fjols þarf fleiri en eina ferð út í krána eftir bjór fyrir hann. Fjols er spænskrar ættar, svartur eins og sjá má á mynd- inni, og þrátt fyrir aldur sinn (hann er orðinn 11 ára gamall) fer hann allar smærri sendiferðir fyrir húsbónda sinn, rakarann, eins og hann hefur alltaf gert undanfarin ár. Hundakúnstir eins og t. d. að sækja dagblöðin út í blaðasölu- tum, fara yfir miklar umferöar- götur án þess að hlekkjast á, eru honum jafn eðlilegar eins og að drekka vatn. Auðvitað fer hann aldrei yfir götuna, nema á grænu ljósi. Þegar Fjols var upp á sitt bezta* og siónin var enn í lagi, en hon um er farin að förlast sýn, — hann er orðinn blindur á öðru 1 stað þess, að áður var haus hágöfgi, páfinn, fluttur um af handsterkum mönnum, sem báru hann í burðarstól hátt yfir höfð- um sínum, þá getur Páll VI páfi nú valið milli blóðþrýstings og olíuþrýstings. Þ. e. a. s. nú getur hann valið á milli farartækis, sem knúið er holdi og blóði, eða bensínknúinnar bifreiðar. Mercedes-verksmiðj. hafa nýl. afhent Vatikanínu sérstakl. útbú- inn Mercedes 600 Landaulet. Þessi bíll er með blæjum og hásæti, flauelsbólstruðu, sem með því að styðja á hnapp lyftist upp af vökvadælu. Lyftist sætið þá upp fyrir gluggana, svo páfinn sjáist betur úr öllum áttum. Auk þessa forláta hásætis er bíllinn útbúinn með bar, útvarpi og sætum fyrir tvo aðstoðarmenn Merctdes Benz 600 Landaulet kominn í Vatikanið. 55 I páfans bíl er sælan fuJJ" páfans hjá honum aftur L Þar aftur í eru líka 3 stjómborð al- sett hnöppum. Þaðan er hægt að renna blæjunum yfir, ef rignir, auga, — þá þekkti hann meira að segja vörumerki uppáhalds bjór- tegundar rakarans. skrúfa rúðurnar upp og niður, opna barinn og sitthvað fleira. Hvað þessi 6,5 metra langi bíll kostaði, hefur ekki verið upp lýst, en Simon nokkur Spies, for- stjóri stórrar ferðaskrifstofu og frægrar, margfaldur milljönamær ingur, fékk sér einn Mercedes af þessari sömu gerð og með svip- uðum útbúnaði, nema þar er ekki hægt að lyfta sætinu upp. Hans bill kostaði yfir 2,5 milljónir kr. Húsbóndahollur hundur Hásætið aftur í, sem með vökvalyftu er hægt að lyfta upp í hæð við gluggana. Vörasýningin í I auganljtl. Vörusýningin i Laugardal vek ur verðsknldaða athygli, eins og efíárfarandi bréf gefur til kynna: „Stúlkurnar okkar, sem koma fram öðru hvorti og sýna föt, gætu ýmislegt lært af pólska sýningarfólkinu, sem kom fram á Vörusýningunnl. Látleysi í framkomu og öryggi í öllu fasi var einkennandJ fyrir þetta fóik. Þaö virtist vera meðvit- andi um að það er að sýna fatnaðarvöruna, sem það er klætt i, en ekfci eingöngu sjálft sig. Þetta gætu sýningarstúlk- umar okkar haft i huga, næst þegar þær sýna.“ A. G. Ennfremur heyrist á umtali fólks að burtséð frá hinni við- skiptalegu hlið slíkrar sýningar, að þá eru slíkar sýningar mennt andi, Þær vekja athygli á fram leiðslu og menningn þeirra þjóða, sem sýna vörur sinar. Skemmtilegt væri aö eiga í vændum, nú í náinni framtíð fleiri slíkar sýningar, t. d. brezka vörusýningu, ameríska sýningu eða t. d. Skandinavíska iðnsýningu. Furðulegar auglýsingar. Menn rekur stundum 1 roga- stanz viö lestur auglýsinga. Tvær slikar hafa öðrum fremur vakið athygli manns siöustu daga. Sú fyrri er auglýsing ferðaskrifstofu einnar, sem aug lýsir ferðir til landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Eftir frétt um að dæma þaðan að austan, hefðj maður álitið, aö ekki væri fýsilegt fyrir ferðaskrifstofu að hafa hópa á sínum snærum þama fyrir austan, nema þeim sé sama um viðskiptavinina, svo fremi að þeir borgi þjón- ustu sina fyrirfram. Seinni auglýsingin hljóöar eitthvaö á þessa leið: „Hvert sem þér farið — Hvar sem þér eruð — HAFIÐ ÆTÍÐ FERÐABAR með yður. Það er ekki ónýtt að fá slíkt framlag til aukinnar ferðamenn- ingar, t. d. hlýtur þetta að vera upplagt fyrir strákana, sem ætla í Þðrsmörk á verzlunarmanna- helginni. Þerr þurfa þá ekki að vera að burðast með fiöskur í að skera á sér botninn, ef þeir detta. Eða hugsið ykkur þæg- indin fyrir hestamennina, sem alltaf hafa veriö í vandræðum með glerin, þar til þeir voru búnir að hvolfa í sig úr þehn og gátu þá hent þeim tómnm. Ferðabar var því mjög aðkafl- andi iausn á vandamálum hesta- manna, sem og annarra ferða- manna, eða hváð finnst fölki. Mér hefir aldrei fundizt þörf á að hafa vín um hönd í ferða- iögum, frekar en á vinnustðð- um. Og á meðan ekki er heön- ilt að aka bifreiö undir áhrifnm áfengis, né heimilt að auglýsa áfenga drykki til sölu, ætti ekki að auglýsa vörur, sem ferðabari, þeir verða aldrei góðir forw- nautar ferðafólki. Áfengi eiga menn að láta sér nægja að neyta í samkvæmislífinu. Þrándur í Götu. buxnavösunum og eiga á hættu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.