Vísir - 06.06.1967, Blaðsíða 11
VlSIR . ÞriOJudagnr 6. Jfiní 1967.
t
BORGIN
BORGIN
9
rfóflr
LÆKNAÞJONUSTA
SLYS:
Sími 21230. Slysavarðstofan i
Heilsuvemdarstööinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra.
SJUKRABIFREIÐ:
Simi 11100 í Reykjavik. I Hafn-
arfirði í sfma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst í heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230
í Rvík. í Hafnarfirði f síma 50235
í Rvík. í Hafnarfiröi í síma 50284
hjá Sigurði Þorsteinssyni, Hraun-
stíg 7.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA:
1 Reykjavík Laugavegs Apótek
og Holts Apótek. — — Opið
virka daga til kl. 21, iaugardaga
til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16.
í Kópavogl. Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19, laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13—15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA
Næturvarzla apótekanna í R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í
Stórholti 1. Slmi 23245.
ÚTVARP
Þriöjudagur 6. júni
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvaip.
17A5 Þjóðlög.
18.00 Tónleikar. Tilkynnixjgar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar,
19.30 Daglegt mál.
Ami Böðvarssson.
19.35 Lög unga fólksins.
Gerður Guðmundsdóttir
Bjarklind kynnir.
20.30 Útvarpssagan: „Reimleik-
amir á Heiðarbæ" eftir
Sehnu Lagerlöf.
21.00 Fréttir.
21.30 Víðsjá.
21.45 Suoni d’un flauto eftir Ake
Hermanson. Alf Andersen
leikur.
22.00 Félagsleg vandamál bama
og unglinga. Margrét Mar-
geirsdóttir félagsráðgjafi
flytur erindi.
22.30 Veðurfregnir.
Söngur af léttara tagi.
22.50 Á hljóðbergi.
„Alice in Wonderland"
eftir Lewis Carrol.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJONVARP KEFLAVIK
Þriðjudagur 6. júní.
16.00 Odyssey.
16.30 Joey Bishop.
17.00 Kvikmyndin: „Murder
Among Friends".
18.30 Dupont Cavalcade of Am-
erica,
18.55 Clutch Cargo.
19.00 Fréttir.
19.25 Moment of reflection.
19.30 Fréttaþáttur.
20.00 „Ævintýri I geimnum“.
21.00 „Grænar grundir“.
22.30 Jim Bowie.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna.
„Bermuda Mystery“.
VISIK
jy*ir
árum
örnuspá ★
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 7. júní.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl. Þetta ætti að geta orðið
einn af þínum ganglegustu dög-
um, þennan mánuðinn. Einkum
mun hann vel fallinn til meiri
háttar ákvarðana og fram-
kvæmda. Komdu sem mestu í
verk.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þetta verður að líkindum góð-
ur dagur til að vinna að fram-
gangi þeirra mála, sem varða
fyrst og fremst atvinnu þína og
afkomu. Góður dagur til að
kaupa og selja og gera samn-
inga.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní, Lausnarorð þessa dags
Hafnarbíó er nýbyriað að
sýna bandaríska gamanmynd,
sem nefnlst „Svefnherbergis-
erjur“ Kvikmyndin er með ís-
lenzkum texta. Fjallar um hjón,
sem alltaf eru að rifast, ætlaf
að skilja. en geta það ekki erl
til kemur. Aðalhlutverk: Gina[
Lollobrlgida og Rock Hudson.
Góð matarkaup
höfðu margir þóst gera á upp-
borðinu á skemmdu matvörunum
í fyrradag. „Bezta boð“, sem Vlsir
veit til að hafi verið gert þar í
kornmatarsekkinn var 13 krónur
yfir búðarverð — Kaupmenn eru
famir hálft um hálft að óska
þess, að allar Ameríkuvörur
þeirra blotni í skipunum sem nú
eru á leiðinni að vestan.
6. júní 1917.
B'ilar á kjördegi
Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðis
flckksins, sem vilja lána bíla á
kjördegi gjöri svo vel og hafi sam
band við skrifstofu bilanefndar.
Sfmi 15411.
MINNINGARSPJÖLD
Minningargjafasjóður Landspftai-
ans. Minningarspjöld sjóðsins fást
á eftirtöldum stöðum: Verzl.
Oculus, Austurstræti 7, verzl.
Vík, Laugavegi 52. Hjá Sigríði
Bachmann, forstöðukonu Landspft
alans. Samúöarskeyti sjóðsins af-
greiðir Landssfminn. '
Minningarspjöld Flugbjörgim-
arsveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúö Braga Brynj-
ólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinss.,
Goöheimum 22, sími 32060, hjá
Sigurði Waage, Laugarásvegi 73,
sími 34527 hjá Magnúsi Þórarins
syni, Álfheimum 48. sími 37407.
hjá Stefáni Bjamasyni, Hæðar-
garöi 54, simi 37392.
I
Minningarsjóður Dr. Victor
Urbancic. Minningarspjöldin fást
í bókaverzlun Snæbjamar Jöns-
.sopar, Hafnarstræti, og í aöal-
skrifstofu Landsbanka íslands,
Austurstræti. Einnig fást á þess-
um stööum heillaóskaspjöld
sjóðsins.
Minningarspjöld bamasjóðs
Hringsins fást á eftirtöldum stöð-
um: Skartgripaverzlun Jóhannes-'
ar Norðfjörð, Eymundssonarkjall
ara, Verzluninni Vesturgöu 14.
Verzluninni Spegillinn Snorra-
braut 61, Austurbæjar Apóteki.
Holts Apóteki og hjá Sigrfði Bach
mann forstöðukonu Landspftal-
Minríngarspjöld Kvenfélags Bú
staðasóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúðinni Hólmgarði,
hjá frú Sigurjónu Jóhannsdóttur,
Sogavegi 22. Hjá frú Sigrfði Ax-
elsdóttur, Grundargerði 8. Hjá
irú Oddrúnu Pálsdóttur. Soga-
Vegi 78.
Minningarspjöld Rauöa kross
íslands eru afgreidd f Reykjavík-
urapóteki og á skrifstofu R. K. 1.
Öldugötu 4, sfmi 14658.
Minningar- og Líknarsjóðs Kven-
félags Laugamessóknar fást á eft
irtöldum stöðum: Ástu Jónsdóttir
Goðheimum 22, síma 32060. Bóka-
búðinni, Laugamesveg 52 sfma
37560. Guðmundu Jónsdóttur
Grænuhlfð 3 síma 32573. Sigríði
Ásmundsdóttur Hofteigi 19 síma
34544.
Minningarspjöld Elisabetarsjóðs
fást f Thorvaldsensbazar, Austur-
stræti 4, og hjá Áslaugu Sfvert-
sen Hávallagötu 46.
Minningarspjöld Bamauppeldis-
sjóðs Thorvaldsensfélagsins fást
á eftirtöldum stöðum: Thorvald-
sensbazar, Austurstræti 4. Guð
nýju Albertsson, Miðtúni 4. Bjarn
þóm Benediktsdóttur. Mávahlíð
6 Steinunni Guðmundsdóttur
Leifsgötu 16. Halldóm Guð-
mundsdóttur, Tómasarhaga 17
BLÓÐBANKINN
Blóðbankinn tekur á móti blóö
gjöfuro I dag kl 2—4.
veröur dugnaður og harka í
átökum við verkefnin og mun
þá mikið undan ganga. Þér mun
bjóöast forysta og til þín veröa
leitað, ef þú vilt sjálfur beita
þér.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þetta getur orðið þér mjög gagn
legur dagur, ef þú einungis gæt
ir þess að hafa þig ekki svo
mjög í frammi, en láta rás at-
burðanna vinna þér í hag. Þú
mátt vænta aðstoðar vina þinna.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú verður vel fyrirkallaður til
baráttu við erfið viðfangsefni í
dag, og sjá fleiri færari leiðir
en áður. Láttu kunningja þína
vita vilja þinn, og þér mun vfs
aðstoð.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Það getur verið heppilegt fyrir
þig að leita brautargengis hjá
áhrifamönnum einmitt f dag,
einkum f sambandi viö afkomu
og atvinnu. Margt getur gengið
í haginn fyrir þig f dag.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Fréttir geta orðið einkar hag-
stæðar f dag, og vekja góðar
vonir með þér um framgang
áhugamála þinna. Útlitið er
mjög gott vfirleitt. og þú ættir
að notfæra það til hins ýtrasta.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þetta virðist geta orðið mjög
góður dagur, en þó þárf að-
gæzlu viö — fyrst og fremst
að þú hafir þig ekki svo mjög
í frammi, en látir hlutina vinna
með þér. Eitthvert happ f von-
um.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Allt bendir til, að þú
getir sótt fram, beina og greiöa
braut. Þú getur komið miklu i
verk, og ákvaröanir sem þú tek-
ur, munu undantekningarlftið
mjög vel gefast.
Steingeltin, 22. des. til 20.
jan. Þú skalt einbeita þér aö
viðskiptum og kaupsýslumálum,
ef þannig hagar til hjá þér, og
vera vakandi fyrir góðum tæki-
færum f því sambandi. Að öðru
leyti skaltu sinna skyldustörf-
um.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr. Einbeittu þér að skapandi
starfi, og þér mun sækjast vel,
einkum ef þú fæst við einhverj-
ar listir. Vertu vakandi gagn-
vart cækifærum, einkum ef þú
fæst við verzlun og viðskipti.
Fiskarnir, 20. febr. til 20
marz. Leggöu sem mesta á-
herzlu á að endurbæta starfs-
aðferðir þfnar og endurskipu-
leggja vinnu þína til sem mestra
afkasta. Bezti tfmi dagsins til
METZElE R
Hjólbarðamii eru sterkit o:
mjúkir enda vestur-þýzk gæð:
vara.
BARÐINN.
Ármúla 7 sfmi 30501
HJÓLBARÐASTÖÐIN
Grensásvegi 18 sími 338
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA
við Vitatorp sfm> 1411?
AÐALSTÖÐIN
Hafnargötu 86 Keflavfk
simi 92-1517.
ALMENNA VERZLUNA!
FÉLAGIÐ
Skipholti 15 simi 1019*’
Simi 13641
wlt
LAUSAVEOI 133 almM17l