Vísir - 06.06.1967, Síða 12
12
VISIR . Þriðjudagur 6. júní 1967.
upp af pönnunni. Þegar ég kom
inn í vinnustofuna aftur var Eug-
ene lagztur út af á legubekkinn
meö bók £ höndum.
Ég settist gegnt honum og starði
upp í blettinn i loftinu, eftir högl-
in úr byssunni. Þegar ég fer á morg
un, hugsaði ég, ætla ég að muna
þennan blett. Muna hann alla ævi.
„Ég fer á morgun“, sagði ég allt
í einu.
„Ferðu?“ endurtók hann og leit
upp frá bókinni. „Hvert?“
„Er ekki bezt að ég fari til Lund-
úna?“
„Langar þig til þess?“
„Nei“.
„Hvers vegna ertu þá að hugsa
um að fara?“
„Hvað get ég gert annað?"
„Verið um kyrrt...“
„Það gengur ekki“, sagði ég, fagn
andi yfir því, að það skyldi verai
Við lokuðum gluggaherunum og
snæddum kvöldverð. Hann kvaðst
ætla að gefa mér giftingarhring,
svo Anna og nágrannarnir hættu
að ónáða mig með nærgöngulum
spumingum.
„1 rauninni eru erfiðleikar á því
að við getum gengið í hjónaband",
sagði hann. „Ég hef ekki fengið lög
legan skilnað — og svo er það
barnið". Hann leit undan þegar
hann sagði þetta.
„Ég hef aldrei gert ráð fyrir þvi,
að við giftumst“, sagði ég svo hon-
um yrði hugarhægra.
„Við sjáum hvað setur“, sagði
hann og fór að segja mér af fjöl-
skyldu sinni, eins og hann vildi
dreifa áhyggjum mínum.
„Móðir mín var ímyndunarveik
með afbrigðum", sagði hann og
virtist hafa gleymt því, að ég haföi
kynnzt henni. „Hún kvæntist föður
Kvikmyndasaga
samin af Ednu O'Brien
eftir skáldsögu hennar
„The Lonely Girl"
aevinni, sem ég stóð ein uppi og
varð eingöngu að treysta á sjálfa
mig. Það rifjaðist upp fyrir mér
þegar við skruppum út á kvöldin,
kátar og fjörugar, fórum venjulega
í kvikmyndahús og snæddum rjóma
ís.
„Guð minn góður“, stundi ég,
fól andlitið í höndum mér og grét,
og vissi þó ekkl af hverju ég var
að gráta.
Þegar Eugen kom heim, var ég
búin að þurrka tárin úr augum mér.
Spurði sjálfa mig hvort hann
heföi verið svona lengi úti vegna
þess, að hann hefði ætlazt til aö
ég laumaðist í burtu á meðan.
„Ég er héma enn“, sagði ég,
hálft í hvoru afsakandi.
„Feginn er ég“, sagði hann og
kyssti mig. Það var oröið rökkvað,
svo við kveiktum á olíulömpun-
um.
Þegar við vorum setzt við arininn
I vinnustofu hans, sagði hann:
„Jæja, litla einstæðingsblómið
mitt — þetta er þokkalegt tilhuga-
líf fyrir þig, eða hitt þó heldur.
Þaö væri munur að vera staddur
við fjallavötn í glaöa sólskini, teyga
að sér agnan litsterkra blóma,
fylgjast með flugi fuglahna ...“
Ég lá í faömi hans, og gat ekki
um annað hugsað en hvað gerðist
næst. Hann hafði sett hljómþlötu
á grammófóninn og tónlistin fyllti
herbergiö. Regnið dundi á rúðun-1
um og einhverja leið hafði regn-
v.;tnið fundið sér inn í gluggakist-
una. Allt var hljótt, nema fyrir
regnið og tónlistina. Eugene hafði
lokað augunum, eins og jafnan þeg
ar hann hlustaði á tónlist. Tónlist
hafði undarleg áhrif á hann — það
var eins og allir drættir í andliti
hans mýktust.
„Þetta er Mahler“. sagöi hann,
einmitt þegar ég bjóst við að hann
ætlaði aö segja, að ég mætti ráða
hvort ég færi eða yrði.
„Ég vil helzt að orð fylgi tón-
listinni", sagði ég, eins og til að
skýra afstööu mína. En hann sat
meö augun lokuð, og ég hélt að
hann tæki alls ekki eftir orðum
mínum. Enn minnti tónlistin mig
á fugla — fugla, sem flögruðu um
skóginn heit sumarkvöld, hrafna,
sem eltu skugga sína í húsagörö-
unum. Og allt í einu setti að mér
kvíðahroll — skyldi faðir minn
ekki koma aftur í nött með fylktu
liði.
„En þessi tónlist talar sínu máli“,
sagði Eugene allt í einu. Hann hafði
þá heyrt til mín. „Fyllra og tján-
ingarríkara máli en nokkur orð, um
fólk, líf þess, framsókn, styrjaldir,
hungur, þjáningar og byltingar. —
Tónlistin getur túlkað gleði og sárs
auka lífsins öllu öðru fremur“.
í svipinn fannst mér að hann
gæti ekki verið eins og fólk er
flest, að haga orðum sínum þann-
ig. Og enn kveiö ég því meir en
nokkru sinni fyrr, að faðir minn
mundi koma. Það var eins og þessi
kvíði skildi okkur að. Ég reis á
fætur, afsákaði mig með því aö
ég yrði aö fara og líta eftir hér-
anum, sem við höfðum sett yfir eld
inn.
■ Hvítt kjötið var farið aö losna
frá beinunum, ég bætti kartöflu-
mjöli í Idýfuna, en það hljóp í
kekki, sem syntu við yfirborðið.
„Þaö verður að hafa það“, hugs-
aði ég og dyftaði andlitiö — ég
hafði roðnað í framan við hitann
hann, sem bar fram þá tillögu, en; mínum af því að hún var ung á
ekki ég. i þeim góðu árum, þegar fætur
„Hvers vegna ekki?“ spurði hann. | kvenna voru faldir síðum pilsum.
„Það væri eins og ég væri að I Annars hefði varla orðíð hjónaband
þvinga þig til að taka mig að þér“, j úr því, þar sem fætur hennar voru
sagði ég. „Þess vegna sæmir bezt! eins og eldspýtur. Þau hittust fyrst
að ég fari. Svo geturöu skrifað mérj f Graftonstræti. Hann var tónlist-
og kannski kem ég þá aftur". [ armaður á ferðalagi, útlendingur,
„En ef ég vil nú ekki að þú j hár vexti, dökkur á brún og brá. j
farir — hvað þá?“ i Hann þurfti að kaupa orðabök,
„Ég mundi ekki leggja trúnað á • vék sér aö ungu stúlkunni og spurði
það“, sagði ég. i hæversklega hvort hún gæti visað
Hann yppti brúnum, og það i honum á bókaverzlun. Ég...“
leyndi sér ekki að honum gramdist. j sagði hann og lagði hönd á barm
Ég hélt enn að hann byöi mér að sér, „er árangurinn af þeirri hend-
vera vegna þess að hann kenndi i ingu, að þau skyldu hittast ’þama
í brjósti um mig. Kannski líka af j á götunni".
því að hann væri einmana. Ég hló, og fannst þag í meira
„Hvers vegna viltu að ég verði lagi undarlegt, að móöur hans
um kyrrt?“ j skyidi takast að hrífa þennan glæsi
„Vegna þess, að ég hef fest ástj lega útlending til ásta, svona for-
á þér“, svaraði hann. „Vegna þess, I málalaust. Svo hélt hann áfram sög
að ég hef lengi búiö sem einsetu-1 unni... faðir hans hafði yfirgefið
maður .. . vegna þess, að ég er ein-, bau, hann og móður hans, þegar
mana ...“ j hann var fimm ára. Hann mmidi
Hann þagnaði, því að hann sáj óljóst þegar hann kom heirn á
aö augu mín fylltust tárum. | kvöldin með fiðluna undir hend-
„Kathleen", sagði hann lágt ogj inni og appelsínur í poka. Eftir að
ástúðlega. „Vertu um kyrrt, Kat-! faðirinn var farinn, hafði móðir
hleen, endurtók hann og tók í hönd ; hans gerzt þerna og unnið fyrir
mér. þeim, og eins og svo mörg böm
„Ég verð um kyrrt, að minnsta íihafði hann átt dapurlega bernsku.
kosti næstu viku ... kannski hálf- „Þá kemur röðin að þér, ljúfan“,
an mánuð“, sagði ég og hann kyssti j sagði hann.
mig og kvaðst því fegnastur.
Hann lyfti brúnum, og það leyndi sér ekki ag honum gramdist.
„Ronu og ég komum frá hafnarborginni í
Banaga, en þaðan höldum við aö demöntum
sé smyglað yfir hafið".
„Þessi fen eru nokkurs konar girðing, sem
náttúran hefur gert milli okkar og demanta-
námanna í Kabinda“. — „Heldur þú, að
smyglararnir fari hér um?“
„Þetta er sú eina leiö, sem þeir komast.
Öryggisverðir námueigandanna hafa ekki orð
iö varir við þá annars staðar og því kemur
til okkar kasta hér“.
SMJíMjí
haffi
. IAUGAVEG 178.
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
1+2-5
NEI!
ÞAÐ ER RANGT! EN REIKNINGS-
SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR
VIÐ HENDINA ER
RAFKNÚIN REIKNIVÉL
MEÐ PAPPÍRSSTRIMtl
TILVAUN FYRIR
*VERZLANIR
*SKRlFSTOFUR
•MÐNAÐARMENN
*OG ALLA SEM
FÁST við tölur
tekur *
+ LEGGUR SAMAN 10 stafa töiu
— DREGUR FRÁ 1 *l
__ gefur JLX
X MARGFALDAR sfafa útkomo
* skilar kredit útkomu
FyrirferSarlítil ó borði — stcerS aSeins:
19x24,5 cm.
Traust viðgerðaþjónusta.. Ábyrgð.
O. KOItlllERHlP-W ARttgm K=
■— WIMi l’ul I’ I 111 M I||1~T—iTI’Ti ~
SlMI 24420-StJPUftGATft lO-RE.y.T.'A'viK