Vísir - 06.06.1967, Qupperneq 13
VlSIR . Þriðjudagur 6. júní 1967.
'"31
FERÐIR - FERÐALÖG
LANDSÝN INNANLANDSFERÐIR
Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þingvellir kl. 9.00.
Krýsuvík — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. Þingvellir
um Grafning kl. 13.30. Þingvellir (kvöldferðir) kl. 19.30.
Brottför frá skrifstofunni.
LANDSB N Ht-
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890
LANDSÝN — UTANLANDSFERÐIR
Noregur — Danmörk 17 dagar 17. júni. Búigaríuferðir 17
daga og lengur ef óskað er 5. júní. 3.10. 31. júlL 14. og 21.
ágúst. 4. og 11. sept. Eystrasaltsvikan 23 daga ferð 5. júM.
ITferöir til 9 landa. \
LAN DS9N f
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað
SENDIBtLASTÖPlN HF.
bílstjórarnir aðstoða
SMURBRAUÐ VEIZLUBRAUÐ
Heilsneiðar snittur og brauðtertur' Pantið ■ tima. —
Brauðstofan Hámúli Hafnarstræti 16. Sími 24526.
I yðar þjónustu — Hvenæ, sem er
Traktorsgröfur
Traktorspressur
Loftpressur
— Hvar sem er
TOKUM AÐ OKKUR:
Múrbrot
Sprengingar
Gröft
Amokstur
Jöfnun lóða
NÝ TÆKI — VANIR MENN
SÍMON SÍMONARSON
Vélaleiga.
Álfheimum 28. — Sími 33544.
Tökum að okkur hvers konar múrbro; !
og sprengivinnu I húsgrunnuro og ræs ,
um. Leigjum út loftpressur og vibra ;
sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats !
sonar. Alfabrekku við Suðurlands- i
braut, sími 30435.
RiYKJANESKJÖRDÆMI
Trúnúarmenn, Hverfis-
stjórar, SjálfboðaliBar
Frambjóðendur D-listans í Reykjaneskjördæmi mæta á eftirtöldum fund-
um í þessari viku með trúnaðarmö nnum, hverfisstjórum og öðrum sjálf
boðaliðum við kosningarnar.
Þriðjudagur:
Þriðjudagur:
Miðvikudagur:
Fimmtudagur:
Fimmtudagur:
Fimmtudagur:
Fimmtudagur:
Föstudagur:
Föstudagur:
Laugardagur:
Laugardagur:
Seltjarnarnes kl. 8.30 e. h., að Lindarbraut 29,
(Nýlenda).
Mosfellssveit kl. 9 e. h. í Kosningaskrifstofunni
Skólabraut 1.
Garður kl. 8,30 í Barnaskólanum.
Kjós — Kjalarnes kl. 9 e. h., í Fólkvangi.
Grindavík kl. 8.30 e. h. í húsi Kvenfélagsins (uppi).
Njarðvík, Hafnir, Vogar og Vatnsleysuströnd, kl. 8
e. h. í kosningaskrifstofunni Njarðvíkum.
Garða- og Bessastaðahreppur, kl. 8.30 e. h., í sam-
komuhúsinu Garðaholti.
Sandgerði, kl. 9 e. h., í Barnaskólanum.
Hafiiarfjörður, kl. 8.30 e. h., í Sjálfstæðishúsinu.
Keflavík, kl. 2 e. h., í Sjálfstæðishúsinu.
Kópavogur, kl. 9 e. h., í Sjálfstæðishúsinu.
Iðnaður —
Framh af bls. 8
einn umsvifamesti iðnrekandi
þar varð gjaldþrota. En fleira
gerist í fataiðnaði. Stofnuð hef-
ur verið sokkaverksmiðjan Kóli-
brífftt. Sokkverksmiðjan Eva fór
af stað 1963 og hóf enn full-
komnari framleiðslu í vetur með
auknum tækniútbúnaði. Prjóna-
stofan Iðunn á nýtt húsriæði á
Seltjarnarnesi. Þá eru Barna-
fatagerðin, Dúkur og Belgjagerð
in í nýju húsnæði. á sitt
hverjum staðnum í bænum.
Módel Magasín er nýtt fyr-
irtæki og í uppgangi. Sportver
ér annað fyrirtæki af þessu tagi.
Nýlega var stofnað Hagprjón á
Akranesi. Gefjun á Akureyri
stundar stórútflutning á uliar-
vörum, peysum og teppum. Loks
má ekki gleyma hinni nýju ull-
arþvottastöð i Hveragerði og
nýrri sútunarverksmiðju SS f
Reykjavík.
Matvælaiðnaður.
Þá komum við loks að mat-
vælaiðnaðinum, en þar kennir
margra grasa. Fullkomnar nið-
ursuðuverksmiðiur hafa risið
upp hjá K. Jónsson á Akureyri
og hjá Björgvin Bjarnasyni á
Langeyri. Ýmsar smærri niður-
suðuverksmiðiur starfa við eóða
heilsu Kaffibrennsla O John-
son og Kaaber er með spánýja
framleiðslu í nýrri byggingu við
Árbæjarhverfi. Smjörlikisgerð-
irnar hafa komið sér upp full-
komnum vélakosti 1 til fram-
ieiðslu jurtasmjörlíkis. — Gos-
drykkjaverksmiðjan Sana á Ak-
ureyri hefur stóraukið framboð
sitt og byrjað bruggun öls, Thule
öls. Mjög fullkomnar kjötiðnað-
arstöðvar hafa risið upp f R-vík
og á Akureyri og nýlega var
stofnuð fullkomin ostagerð 1
Hveragerði.
Hér hafa verið nefnd 50—60
fyrirtæki og áfram mætti telja.
Alltaf eru örfá fyrirtæki, sem
líða út af og deyja, en hin eru
líka miklu fleiri, sem auka við
sig af myndarbrag. Hér hafa ver
ið gefin nokkur sýnishom al
nýjum fyrirtækium og vaxandi
fyrirtækjum. Þessi fyrirtæki
eru staðreyndirnar að baki beiro
tölum, serr; sýna að framleiðsla
iðnaðar hefur aukizt ár frá ár'
á viðreisnartímanum.
Einstaklingsíbúð
Einstaklingsíbúð tii söiu við Vitastíg. Uppl. í
síma 21677.
sfívíi 23480
Vinnuvélat' fiS lelgu
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benilnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR
komnar aftur, lægsta fáanlega verð
70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft-
fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir. Póstsendum
INGÞÓR HARALDSSON H.F.
Snorrabraut 22, sími 14245.
FRÁ ÍTALÍU
Sumarkjólaefni, sem eru í sérflokki. Má nota sem heilsársefni og
í kvöldkjóla. Tvímælalaust hentugustu og fallegustu kjólaefnin á
markaðinum í dag. Krumpfrí, litekta. Fjölbreytt litaúrval. Hagstætt
verð.
Kjólaefnatízkan
Laugavegi 116, 2. hæð. — í húsi Egils Vilhjálmssonar.
i
i