Vísir - 06.06.1967, Side 14

Vísir - 06.06.1967, Side 14
74 VlSIR . Þriðjudagur 6. jún[ 1967. ÞJÓNUSTA 1 JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR EmiarÖ'viimsIan sf Símar 32480 Símar 32480 og 31080. Höfum til leigu lítlar og stórar larðýtur, traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatækj ti) allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Siðumúla 15. HÚSEIGENDUR Önnumst alls konar viðgerðir á húsum svo sem að skipta um jám á þökum. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Uppl. í síma 19154 eftir kl. 8. Ljósastillingastöð F. I. B. að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8—19, nema laugardaga og sunnudaga. — Sími 31100. KRANAÞJÓNUSTA F. í. B. starfrækir kranaþjönustu fyrir félags- menn sína. Þjónustusimar eru 31100, 33614 og Gufunessradíó, sími 22384. Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). Sími 20940. Kvöldsími 37402. Stillum olíuverk og spissa, allar gerðir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smiðum oliurör. Hráoliusiur á lager. Tökum inn á verkstæði alla smærri bíla og traktora. TRAKTORSPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiríksson, sími 51004. BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1. Bónum og þrífum bíla á kvöldin og um helgar. Sækjum | og skilum án aukagjalds. Bílamir tryggðir á meðan. — \ Bónstöðin, Miklubraút 1. Simi 17837. j HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst viðgerðir á húsum, gangstéttum og girðingum. Garðyrkja. Fagmenn í hverju starfi. Uppl. i síma 21498. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóðir, leggjum og steypum gang- stéttir. Simi 36367. GÓLFTEPPAVIÐGERÐIR Gemm við og földum gólfteppi og dregla, leggjujn á I gólf hom i hom. Gólfteppi og filt. Gólfteppageröin h.f | Grundargerði 8. Simi 33941. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni, ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HÚSGAGNABÓLSTRUN Gömul húsgögn sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. 3 gerðir af svefnbekkjum. Vönduð vinna. Uppl. i sím- um 20613 á verkstæðinu og 33384 heima eftir kl. 8 á kvöldin. Húsgagnabólstmn Jóns S. Ámasonar Vestur- götu 53B. BÍLASPRAUTUN Suðurlandsbraut 113, Múlahverfi. HÚ S A VIÐGERÐ A-Þ J ÓNU ST A Önnumst allar viðgerðir og nýsmíði utan húss og innan. Bikum og þéttum þöik með nýju plasttrefjaefni. Tvöföld- i um gler og önnumst ísetningar. Leggjum einnig flísar og mosaik. Önnumst fast viðhald á húsum. — Sími 81169. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgeröir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. I sima 10080. HÚSEIGENDUR, TéK'að mér að skafa og lakka útidyrahurðir. Sími 82045. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgeröir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæði. Barmahlíð 14, sími 10255. HÚSEIGENDUR — HÚ S A VIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir ásamt allri þakvinnu, þétt- um rennur og sprungur í veggjum. Útvegum allt efni. Tíma og ákvæðisvinna. Símar 31472 og 16234. BÓN OG ÞVOTTUR Bónum og þrífum bíla alla daga vikunnar. Uppl. í sima 41924. Meðalbraut 18, Kópavogi. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur garðrækt og standsetningu lóða, einnig glerísetningu og viðhald á húsum. Vanir menn. Sími 36053 kl. 7—8 á kvöldin. HÚ S A VIÐGERÐIR — GARÐYRKJA Önnumst viögerðir á húsum, gangstéttum og girðingum. Garðyrkja. Fagmenn í hverju starfi. Uppl. í síma 18074. FRAMICVÆMDAMENN — VERKTAKAR Lipur bílkrani til leigu I hvers konar verk. Mokstur, hif- ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinós- son, Hjallavegi 5. Sími 81698. TAKIÐ EFTIR — HÚSAVIÐGERÐIR Þéttum sprungur, hreinsum og þéttum þakrennur, skipt- um um þök, einnig málningarvinna kemur til greina. — Sími 42449. GLERÍSETNINGAR Setjum í tvöfalt gler. Tökum mál fyrir verksmiðjugler. Útvegum allt efni. Einnig allskonar húsaviðgerðir. Leigj- um út rafmagnskörfu fyrir málara. Sími 21172. FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR Lipur bílkrani til leigu i hvers konar verk, Mokstur, hff- ingar, skotbyrgingar. Vanur maður. Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5 Sími 81698. BÍLAÞRIF Tökum að okkur að þrífa og bóna bíla, alla daga vikunnar. Bílaþrif, Laugarnesvegi 60. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Ránárgö.tu 50, simi 22916. 20% afsláttur af frágangs- og stykkjaþvotti, miðast við 30 stk. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustíg 2, suni 14270 — Gjafir handa allri fjölskyldunni Iíandunnir tnunir frá Tanganyka og Kenya. Japanskar handmálaðar iiornhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur danskar Amager-hillur ásamt /msum öðrum skemmtileg um gjafavörum. PÍANÓ — ORGEL — HARMONIKUR Sala, kaup, skipti. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889. HIJSEIGENDUR ATHUGIÐ Útvega eldhúsinnréttingar, skápa og gluggakistur, bæði I gömul og ný hús, hvort sem er I tímavinnu eða ákvæðis- vinnu, eftir samkomulagi. Uppl. i sfmum 24613 og 38734. ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og lítil númer. Pelsar, svartir og ljósir kr. 2200 til kr. 2400. Úrval af dömu- og unglingaregnkápum. Falleg vara. Kápusalan. Skúlagötu 51 (gengið inn að austanverðu Skúlag.megin). IÐNAÐARHÚSNÆÐI 4—600 fermetrar með góðri lofthæö á 2.—4. hæð, ósk- ast til kaups. Tilboð merkt 3303 sendist augl.d. Vísis fyrir 10. þ. m. 17. JÚNÍ — BARNAFÁNAR Fallegir, sterkir barnafánar fyrir 17. júní til sölu. Sími 33111. ________ BÍLSKÚR ÓSKAST strax eða fljótlega. Uppl. í síma 82449. Auglýsið i VÍSl ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og lítil númer frá kr. 1100 til kr. 1800. Pelsar, svartir og ljósir kr 2200 til kr. 2400. Úrval at dömu og unglingaregnkápum. Falleg vara. Kápusalan, Skúlagötu 51. FYLLINGAREFNI Byggingameistarar og húsbyggjendur. Önnumst akstur og sölu á hraungrjóti og víkurgjalli úr Óbrynnishólum Ger um tilboo ( stærri og smærri verk. Bezta fáanlega efni tii fyllingar í -runna og plön. — Vörubilastöðin Hafnarfirði. sími 50055. VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Verzlunin er flutt. Mikið úrval af nýjum vörum. Ath nýtt símanúmer 82218. SKÓKJALLARINN selur ódýrar skófatnað. Sýnishorn og einstöik pðr, karl- mannaskór, kvenskór og bamaskór. Verð frá 'kr. 125.00. Fjölbreytt úrval. — Rima, Austurstræti 6 (kjallarinn). JASMIN — VITASTÍG 13. Mikið úrval af austurlenzkum skrautmunum. Einnig il- skór og sumartöskur. — Tækifærisgjöfina fáið þér í JAS- MIN, Vitastig 13. BIFREIÐAVIÐGERÐIR vtmsuavmzisujLiaaúmuÉmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm BÍI ARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillin^ar, ný og fullkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Síðumúla 19, simi 82120. Viðge.ðir á lafkerfi bifreiða. T.d. störturum og dýnamóum Stillingar Góð mæli- og stillitæki. Skúlatúni 4 Simi 23621 Biíreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmiöi. sprautun, plastviðgerðli og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson. Gelgju- tanga. Slmi 31040. BÍFREIÐAEIGENDUR — ÖKUMENN Viðgerðir á rafkerfi bíla. Góð þjónusta Rafstilling, Suður landsbraut 64 (Múlahverfi). BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 A. Simi 18957. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, latínur, ljósasamlokur o. fl. Örugg þjónusta. Ljósa- stilling fyrir skoðun samdægurs. — Bílaskoðun og still- ing, Skúlagötu 32, sími 13100. BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ Tek að mér boddy-viðgerðir, svo sem réttingar, ryöbæt- ingar og rúðuisetningar o. fl. Uppl. i síma 81316 frá kl. 6—8 á kvöldin. ATVINNA HÚSEIGENDUR í REYKJAVÍK og nágrenni. — 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viö- gerðarverkefnum. — Viðgerðir á steyptum þakrennum, ■sprunguviðgerðir, skiptum um járn á þökum og setjuro þéttiefni á steypt þök, steinrennur og svalir o. fl. — Erum með bezta béttiefni a markaðinum. Pantið tímanlega. — Simi 14807. VERZLUNARSTARF ÓSKAST 18 ára reglusamur, áreiðanlegur og stundvís piltur óskar eftir afgreiðslustarfi i verzlun (helzt matvöruverzlun) til hausts 1968. iy2 árs starfsreynsla. Góð meðmæli. Sími 8-22-26. AFGREIÐSLUSTÚLKA Ráðvönd og reglusöm stúlka, ekki yngri en 25 ára ósk- ast nú þegar, hálfan eða allan daginn. Uppl. I dag kl. 6—7 (ekki í síma). Aöalbúðin við Lækjartorg. VANTAR MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRA með réttindi fyrir fleiri en 16 farþega. Uppl. I síma 33049.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.