Vísir - 07.06.1967, Side 2

Vísir - 07.06.1967, Side 2
VI SIR . Miðvlkudagur 7. júnf 1967. Þrífciraut FRI og ÆSKUNNAR lýkur á Laugarvatni um helgina: MEIRA EN FJÓRÐA HVERT SKÓLABAP.N TÓK ÞÁTT Úrslitakeppni þríþráutarinnar fer| Eftirtalin börn taka þátt í úrslita i'Jónina Jónsdóttir, Barnaskóla Sauö fram að Laugarvatni, laugardaginn1 keppninni: | árkróks 10. júní n.k. og hefst kl. 2 e.h. [ Vilborg Júliusdóttir, Laugarnes- Þátttakendur eru 36 böm á aldrin- Stúlkur fæddar 1053: skóla, Reykjavík um 11—14 ára frá 21 skóla lands Sigríöur Þorsteinsdóttir, Gagnfræöa [ pórdís Friöbjörnsdóttir, Barnask. ins. f undankeppni þríþrautarinnar sk. Hverageröi Hofsóss tóku alls þátt 3580 böm frá 37 Sigurlaug Sumarliöadóttir, Gagn- [ skólum eða 28% allra barna í fræöask. Selfoss Drengir fæddir 1953: iandinu á þessum aldri. Þeim 36 Sólveig Þráinsdóttir, Barna- og börnum, sem komust í úrslitakeppn unglsk. Skútustööum ina hefur vcrið boðið til tveggja Alda Sigurbrandsdóttir, Langholts- daga dvalar að Laugarvatni. Þau skóla, Reykjavík munu leggja af stað frá Umferðar- Margrót Jónsdóttir, Gagnfræðask. miöstööinni í Reykiavík nk. fimmtu Selfoss. dag, 8. júní kl. 4 síðdegis og koma Hafdís Helgadóttir, Bárna- og miö- þangað aftur kl. 8 síðdegis á laug- skóla Dalvíkur. ardag' Stúlkur fæddar 1954: Dvölin aö Laugarvatni verður i Bíörg Jónsdöttir, Vogasköla, Rvík. skipulögð viö leiki, íþróttir og: Anna Lilja Gunnarsdóttir, Vogask. kvöldvökur. Framkvæmdastjóri i Reykjavík keppninnar, Sigurður Helgason, | Sigríður Skúladóttir, Flúöaskóla sem einnig er upphafsmaður henn- j Árnessýslu ar, mun dvelja með börnunum að • Kolbrún Kolbeinsdóttir, Barnask. Laugarvatni. j Vestmannaeyja Ingibjörp Guðmundsdöttir, Laugar- Eins og frá hefur veriö skýrt I áður eru það Frjálsíþróttasamband I íslands og Barnablaöið Æskan sem j standa að þessari keppni. Fræðslu , málaskrifstofa ríkisins og íþrótta- 'ulltrúi ríkisins hafa veitt marg- bætta fyrirgreiðslu. Þá hefur Flug- félag Islands boðið flúgfar til Græn- lands og heim aftur fyrir þau börn sem flest stig hljóta í úrslitakeppn inni að Laugarvatni. geröisskóla, Snæf. Anna Kristjánsdóttir, Laugalækjar- skóla, Reykjavík Stúlkur fæddar 1955: Ragnheiður Jónsdóttir, Laugalækj- arskóla, Reykjavík Edda Lúðvíksdóttir, Barnaskóla Sauöárkróks Edda Davíðsdóttir, Miðbæjarsk. Reykjavík Gunnar Geirsson, Lækjarskóla, Hafnarfirði Bjarni Geirsson, Öldutúnsskóla Hafnarfirði Helgi Óskarsson, Barna- og Mið- skóla Höfn, Hornafirði Gunnar Guðmundsson, Laugalækj- arskóla, Reykjavík Kristján Friðgeirsson, Gagnfræða- sk., Hveragerði Þórhallur Tryggvason, Öldutúns- skóla, Hafnarfirði Drengir fæddir 1954: Gunnar Bjamason, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði Gunnar Svanlaugsson, Barna- og Miðsk. í Stykkishólmi Haraldur Árnason, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði Stefán Halldórsson, Breiðagerðis- skóla, Reykjavík Gunnar Reynisson, Laugargerðissk., Snæf. Jóhannes Sigurjónsson, Barnask. Húsavík Drengir fæddir 1955: Gunnar Einarsson, Öldutúnsskóla, Hafnarfirði Janus F. Guðlaugsson, Öldutúns- skóla, Hafnarfirði Bjöm Guðmundsson, Breiðagerðis- skóla, Reykjavik Vilhjálmur Þorgeirsson, Breiðagerð isskóla, Reykjavík Hilmar Hjálmarsson, Barnaskóla Keflavíkur Sigfús Haraldsson, Barnask. Húsa- víkur. RING viðurkennir Clny sem heims- meistnrn Bandaríska bnefaleikatímaritið RING viðurkennir Cassius Clay enn sem heimsmeistara í þunga- Vigt í hnefaleikum. Nat Fleischer, ritstjóri Rings skrifar í síðasta hefti blaðsins að hvorki Alþjóða- hnefaleikasambandið né hnefaleika nefnd New York geti tekið titil- inn af Clay. Undirstrikar hann að meöan dómstólar hafi ekki fjallað um mál Clay vegna neitunar hans um að fara í herþjónustu hljóti hann aö vera heimsmeistari áfram. f efstu sætum áskorenda Clay eru þessir hjá Ring-magasine: 1. Karl Mildenberger, Þýzkalandi, 2. Ernie Terrell, USA, 3. Floyd Patt- erson, USA, 4. Jose Frazier, 5. Ge- orge Chuvalo, Kanada, 6. Manuel Ramos, Mexíkó, 7. Oscar Bona- vena, Argentínu, 8. Zora Folley, USA, 9. Thad Spencer 10. Jimmy Ellis. Sund: UNGT FÓLK Á UPPLEIÐ Enn heldur unga sundfólkiö á-1 metra bringusundi á 2.49.5, en Ólaf fram að bæta afrek sín. Um síö- ur er aöeins 15 ára og á eftir 1 y2 ustu helgi setti Ólafur Einarsson ár í drengjaflokki. úr Ægi glæsilegt drengjamet í 200 Sigrún Siggeirsdóttir úr Ármanni setti telpnamet í 100 metra fjór- VAR MEIDDUR - EN SETTl HEIMSMET □ Þýzkur tugþrautarmaöur, Kurt Bendlin, setti á dögunum nýtt heimsmet í tugþraut, náöi 8319 stig- um, sem er 89 stigum betra en gamla metið, sem Bandaríkjamaðurinn Hodge átti. Bendlin er há- ^kólastúdent i þeirri frægu háskólaborg Heideiberg. □ Sérlega athyglisvert við árangur Þjóðverjans er það, að meiðsl höfðu tekiö sig upp i fæti hans nokkrum dögum fyrir keppnina, en í fyrra voru báöir fætur hans skornir upp. Engu að síöur tókst Bendlin aö setja met í hitasvækju, sem var meðan keppnin fór fram í Heidelberg. sundi, synti á 1.20.4 mín. og Gyöa Elparsdóttlr úr Sundfélagi Hafnar- fjáröar setti telpnamet (undir 12 ára) í 50 metra flugsundi á 40.8 sek. Sýna glímu á heimssýningunni Flokkur glímumanna á vegum Glfmusambands fslands fór f gær til Kanada og er flokk- urinn skipaður 12 glímumönn- um. Fararstjóri og stjómandi flokksins er Þorsteinn Einars- son, iþróttafulltrúi, en hann hefur þjálfaö flokkinn fyrir sýn inguna ásamt Þorsteini Krist- jánssyni, sem einnig er meö í förinni. Gert er ráö fyrir að aðalsýn ing flokksins verði þann 8. júní n.k., en þá er dagur Norður- landanna á heimssýningunni. Einnig mun flokkurinn fara i heimsókn til fslendinga í Toron to og hafa þar sýningu. Bendlin sést hér í tveim greinum tugþrautarinnar, langstökkinu og kringlukastinu. Metaregn í kvöld? Fimmtarþraut Meistaramóts | Reykjavíkur fer fram í kvöld á! Laugardalsvellinum f Reykjavík,1 og hefst kl. 8. Einnig verður keppt ] í nokkrum aukagreinum og má- þar nefna m.a. kúluvarp, hástökk og kringlukast. Keppt veröur einn- ig í stangarstökki og hástökki sem fresta varö keppni i á Sveina- meistaramóti Reykjavíkur 1. þ.m. I vegna óhagstæðs veöurs. Keppendur eru nokkuð margir og má þar m.a. telja í fimmtar- j þrautinni Valbjörn Þorláksson KR og Ólaf Guðmundsson KR. í hástökki er meöal keppenda hinn frækni hástökkvari Jón Þ. Ólafsson I'R en hann hefur lík- lega aidrei verið eins góður og j hann er nú, og sýnir það glögglega hinn góði stökkárangur hans 2,05 á EÓP mótinu um daginn. í þeim kulda er þá var. Eru ÍR-ingar viss ir um að hann getur bætt met sitt sem er 2,10 hvenær sem er. í kúlunni er Guðmundur Her- mannsson meðal keppenda en er búinn að bæta met Gunnars Husebys tvisvar í vor, og svo er unglingametið einnig i hættu fyrir hinum efnilegu unglingum Erlendi Valdimarssyni og syni Guðmundar Hermannssonar Arnari. Skoraði er á fólk aö fjölmenna á völlinn og fylgjast meö skemmti legri keppni. Munið að mótið byrjar kl. 8. >7»

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.