Vísir


Vísir - 07.06.1967, Qupperneq 6

Vísir - 07.06.1967, Qupperneq 6
6 V*SIR . Miðvikudagur 7. júní 1967. Borgin i kvöld GAMLA BÍÓ Síml 1147£> Villti Sámur (Savage Sam) Viðburðarík og bráöskemmti- leg ný Disney-litmynd. Tommy Kirk Kewin Corcoran Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Svefnherbergiserjur Fjörug ný gamanmynd í lit- um með Rock Hudson og Ginu Lollob'rigidu. lslenzkur texti. Sýnd ld. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og snilldar vei gerð, ný, amerísk—ensk stór- mynd 1 litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arle^a útfæröan skartgripa- þjófnað f Topkapi-safninu i Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir ieik sinn f myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vfsi. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. KOPAVOGSBIO HASK01ABI0 Siml 22140 Siðasti njósnarinn (The last of the secret agenst) Bráðskemmtileg amerfsk lit- mynd er fjallar á mjög nýstár- legan hátt um alþjóðanjósnir. Aðalhlutverkin leika gaman- leikaramir frægu: Steve Rossi og Marty Allen, að ógleymdri Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 41985 ÍSLENZKUR TEXTI LEYNIINNRÁSIN (The Secret invasion). Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerfsk mynd i litum og Panavision. Myndin fjallar um djarfa og hættulega innrás f júgóslavneska bæinn Du- brovnik. Stewart Granger. Mickey Rooney, Raf Vallone. Endursýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa gangstéttir við göt- ur í Rauðarárholti, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 3.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudag- inn 16. júní, kl. 11 f. h. INNKAÚPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMl 18800 BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI SÝNINGARSALURINH SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 224.65 ————m—e» ...tífcíií'JSS Skoðið bílana, gerið góð kaup Vel með farnir bilar í rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala Við tokum velúilítandi bila í umboðssölu. Höfum bilana tryggða gegn þjófnaði og bruna. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndum söng- leik Rodgers og Hammerstelns. Tekin og sýnd f Todd A-O. 70 mm. breið filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl 4. STJÖRNUBIO ISLENZKUR TEXTl Tilraunahjónabandið Bráðskemmtileg ný gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er f essinu sfnu. Ásamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 ÞJÓDLEIKHÖSIÐ ^eppt á Sjaíít Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftlr & þessu Ieikári. HORNAKÚRALLINN Sýning fimmtudag kl. 20 Aðeins tvær sýningar eftir á þessu leikárt. Aðgöngumiðasaian er opin frá kl. 13.15 tll 20. — Simi 1-1200 Þjófar, lik og falar konur 100 sýning í kvöld kl. 20.30. Allra síðásta sinn. Fjdla-Eyvnáir Sýning fimmtud. kl. 20.30 Örfáar sýningar eftlr. Aðgöngumirrnsalan f Iðnó er opln frá kl. 14. — Siml 13191. Auglýsið í VÍSI AUSTURBÆJARBÍÓ Sfmi 11384 WINNETOU sonur sléttunnar SPrœriens sen LEX BARKER PIERRE BRICE MARIE VERSINI COWTAHTIW Sérstaklega spennandi og viö- burðarík, ný kvikmynd f litum og CinemaCcope. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Siml 11544 Þei.. þei, kæra Karlotta (Hush . Huhs, Sweet Charlotte) íslenzkur textl. Furöulostnir og æsispenntir munu áhorfendur fylgjast með hinni hroilvekjandi viöburöa- rás þessarar amerísku stór- Tiyndar ( Bette Ðavis. Olivia de Havilland. Josep Cotten. Agnes Moorehead. Bönnuð oörnum yngrl en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Islenzkir textar. Mabur óskast Sölunefnd varnarliðseigna vill ráða starfs- mann sem er vanur afgreiðslustörfum í verzl- un. — Uppl. kl.' 10—12 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna Einbýlishús við Móaflöt Garðahreppi til sölu. Hagkvæmt verð. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „Gott hús“ fyrir 10. þessa mánaðar. Sýnishorn — Sýnishorn af bílum — þríhjólum — hlaupahjól til sölu á heildsöluverði næstu daga. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun Vitastíg 8 a . Sími 16205. TIL SÖLU ■ 2—3 herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Vesturbæ. Fokheld einbýlishús í Garðahreppi og Hraun- bæ. 2 herb. íbúð í Hraunbæ, góð lán fylgja. 2 herb. íbúð í gamla bænum. 3 herb. íbúð í Háaleitishverfi. 3 herb. íbúðir, nýstandsettar, í gamla bænum. 3 herb. íbúðir á jarðhæð í Hlíðunum. 3 herb. íbúðir í Vesturbæ. 4 herb. íbúð i Hlíðunum. 4 herb. íbúð í Vesturbænum. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Gott útsýni. 5 herb. íbúð í Hlíðunum og bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð í Skipholti. 6 herb. íbúð í Álfheimahverfi. Lítið einbýlishús við Geitháls, útb. 250 þús. FASTEIG N AMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.