Vísir


Vísir - 07.06.1967, Qupperneq 7

Vísir - 07.06.1967, Qupperneq 7
V IiS IR . Miðvikudagur 7. júní 1967. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd ÁSAKANIRNAR UM BREZKA OG BANDARÍSKA FLUGVÉLAADSTOÐ Egyptar sltla stjórnmálasambandi við Bandaríkin ur ríki. sem selja vopn til fyrr- nefndra landa. styrjöld gegn Bretlandi og Banda- ríkjunum eftir aö hafa tekið undir ásakanir Egypta um íhlutun i styri öldinni. írak hefur stöðvaö olíu- dælingu og Kuwait bannaö olíu- flutning til Bretlands og Banda- ríkjanna, sömuleiðis Alsír. í Alsír hafa brezk og bandarísk olíufélög veriö sett undir eftirlit hins opinbera. Ýmsar aðrar ráöstafanir hafa ver iö gerðar í olíuframleiöslulö.ndun- um. Ásakanir Egypta þess efnis, aö flugvélar frá brezkum og banda- rískum flugvélaskipum hafi veitt ísracl verndaraðstoð, eru birtar á forsíðum blaða út um heim, en er varlega trúað eins og ýmsu, sem fram kemur fyrstu styrjaldardaga. Þegar hafa heyrzt raddir rnn, aö ásakanimar séu fram komnar til notkunar heima fyrir í Egyptalandi vegna hins mikla flugvélatjóns, sem Egyptar hafa beöið þegar, að sögn ísraels — það sé vegna fyrmefndr- ar „aðstoðar", sem tekizt hafi að valda flugvélatjóninu. Bæðí Bretar og Bandaríkjamenn hafa opmber- lega neitað — og endurtekið — að ásakanirnar hafi ekki við neitt aö styðjast. HeimsbWðin ræða styrjöldina Gaullistablaðið La nation segir eðlilegt, að afstaða de Gaulle um hlutleysi hafi valdiö vonbrigöum í Tel Aviv, en bætir því við, að ísraelsmenn ættu að vera minnugir þess, að stórveldin hafa viöurkennt tilverurétt ísraels. Þá segir blaðiö, aö það geti veriö skiptar skoðanir um þessa nýju styrjöld, hvort sigur í henni styrki eöa staö- festi stööu Israels betur en hægt væri að gera meö viðræöum, en Frakkland geti stuðlaö að góöum árangri, ef það njóti trausts og vin- semdar allra. Blaðið styöur aö sjálf sögðu tiilögur de Gaulle um fjór- veldafund. Viðurkenna framsóknina í framhaldsfrétt frá því síödegis í gær viðurkenna Arabaþjóöirnar þá franisókn ísraelshers, sem frá var sagt í fréttum í gær og halda fram þrátt fyrir afdráttarlausar neitanir Breta og Bandaríkjamanna aö aðstaða Arabaherjanna hafi orð- ið óhagstæðari vegna „brezk-amer- ískrar íhlutunar“. í NTB-skeyti frá Beirut segir: Hersveitir Araba eiga nú í höröum bardögum á egypzku landsvæði að þvi er segir í tilkynningu egypzku herstjórnarinnar, en breytingin á gangi átakanna er til komin vegna brezk-amerlskrar íhlutunar. Tilkynningu þessari var útvarpaö frá Kairó. í henni segir ennfremur: Ilersveitir vorar berjast vásklega gegn árásarhernum við F.l Arish, Abu Ogeila og Kuseima. Þrátt fyrir þaö að ísraelshor hefur misst marg- ar flúgvéiar og skriðdreka sjá þeir um það, scm styöja þá, að bæta þeim töpin. Mcö tilkynníngunni var rofiö 12 klukkustunda hlé á því, aö birtar væru opinberar egypzkar tilkynn- ingar um gang bardaganna og felst í tilkynningunni játning á því, aö barizt sé á egypzkri grund. Sagt er í arabískum tillcynning- um frá bardögum á eöa í grennd við landamæri ísraels og Jórdaníú og ísraels og Egyptalands. „Her- sveitir vorar halda uppi árásum á fimm sinnum öflugri hersveitir við bæinn .Tenin“, segir í jó^danskri til- kynningú (Þann bæ tóku fsraels- hersveitir í gær). f ptvarpi frá Dam askus er sagt frá átökum á landa- mærum Sýrlands og lsraels. I.okun Súezskurðar Wilson forsætisráðherra Bret- lands lýsti lokun Súezskurðar í fyrrakvöld ólöglega og varaöi olíu- framleiðslulöndin við að barina olíu flutninga til Bretlands og Banda- rfkjanna. Slíkt bann gæti komið þeim sjálfum í koll. — Forsætis- ráðherrann tilkynnti sólarhrings bann á vopna- og skotfæraflutn- ingi jafnt til fsraels sem Araba- landa, meöan reynt væri að ná samkomulagi viö Sovétríkin og önn í'-ú ..... Allt ísrael er sem ein herstöð. israelsk stúlka í varðstöð. wawroai i »1» —^—■— 3gBg—M——m—w»í—wii«iw.i)u« ».iww> Bótagreiðslur almannatrygging- anna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þes su sinni fimmtudaginn .8. júní. Útborgun annarra bóta, þó ekki f jölskyldubóta, hefst mánudaginn 12. júní. Útborgun fjölskyldubóta með þremur börnum eða fleiri í fjölskyldu hefst fimmtudaginn 15. júní. Útborgun fjölskyldubóta með einueða tveimur börnum í fjölskyldu hefst þriðjudaginn 20. júní. Bætur greiðast gegn framvísun n afnskírteinis bótaþega. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Ósannar fullyrðingar Hann lýsti staðhæfingar Egypta um brezk-bandaríska íhlutun raka- lausar fullyrðingar og ámælti þeim fyrir aö dreifa ósönnum fréttum í þessu efni. Hann studdi tillögu páfa um friðhelgi Jerúsalem og kvaö Breta gera allt sem þeir gætu til þess að koma á vopnahléi og til þess að fá Sovétríkin til samstarfs í því efni. Hann kvað ásakanirnar um stuðn ing flugvéla frá brezkum flugvéla- skipum lýsa ótrúlegri rætni og ill- vilja. Hann kvað flugvélaskipin í 1500 kílómetra fjarlægö frá bar dagasvæðunum. — Annaö er viö eyna Möltu — hitt í Aden. Nasser slítur stjórnmála- sambandi við Bandaríkin En Nasser situr við sinn keip og heldur áfram ásökunum og í gærkvöldi tilkynnti Kairó-útvarpið aö F.gyptaland heföi slitið stjórn- málasambandi viö Bandaríkin. — Samtímis var tilkynnt. að 32 banda rískar flugvélar frá VVhee'lus-stöð- inni bandarísku hefðu fariö þaöan og stefnt til ísraels. Sú tilkynning var frá yfirherstjórninni, sem einn- ig hélt því fram, að brezkar Can- berra-sprengjuftugvélar „með opin- berum brezkum einkennum" hefðu tekið þátt í sprengjuárásum á stööv ar Egypta í Sinai-eyðimörkinni í fjyrradag. Olíustyrjöld í fréttum síðdegis í gær segir, að Arabaríkin hafi í gær hafið olíu Með ráðstöfunum Kuwait, Iraks og Alsír er tekið fyrir y3 af venju- legum olíuinnflutningi til Bretlands en landið hefur sem stendur nægar birgðir og þarf ekki að grípa til skömmtunar eins oe stendur. Sterlingspund féll i gær vegna lokun Súezskuröar og var lægra en nokkru sinni síðan í janúar Þó hljóp Englandsbanki undir bagga. Tíu brezk skip fara venju- lega um Súezskurð daglega. Þau verða nú að fara suður fyrir Góðra- vonarhöfða. ísraelsk innrás í hinn jórdanska hluta Jerúsalem ísraelskar hersveitir fóru inn i Jerúsalem i gærmorgun eftir aö hersveitir Jórdana höfðu hörfað þaðan um nóttina. Aðrar jórdansk- ar hersveitir höföu tekið jórdanska bæi norðan og sunnan Jerúsalem. I bardögum í noröurhluta borgar- innar böröust Jórdanir vasklega um hádegisbiliö, en annars virðist talsveröur borgarhlutinn nafa fall iö ísraelsku hersveitunum í hend- ur hær bardagalaust. Þó segja ísra elsmenn, aö um 500 menn hafi særzt í bardögum í Jerúsalem af liði þeirra Fyrir birtingu i gær- íporgun réöust Mirageflugvélar á Beduinaherflokka sem reyndu aö hertaka Scopusfjall. en þegar Isra elsmenn tóku fjallið var um hæg- fara, erfiöa sókn aö ræða þriggja kílómetra vegalengd upp á fjallið — Beggja vegna landamæra Jór- daníu og ísraels getur aö lita reyki líöa ti! lofts upp úr rústum eftir loftárásir og landbardaga ■ Gólfteppi GÓLFTEPPAGERÐIN H/F, Grundargerði 8 Sími 33941 Úbun trjágarða VIÐVÖRUN Að gefnu tilefni skal þetta tekið fram r í aug- lýsingu heilbrigðlsmálaráðuneytisins nr. 97/18. júní 1962 um sérstakar varúðarráðstaf- anir í sambandi við notkun eiturefna við úð- un trjágarða, segir í i. gr.: „Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum, skulu gæta fyllstu varúðár í með- ferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með nauðsynleg- um varúðarreglum. Jafnframt skal öllum íbú- um viðkomandi húss gert viðvart áður en úð- un hefst, svo og íbúurn aðliggjandi húsa.“ Um brot gegn ákvæðum auglýsingar þess- arar fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1. febrúar 1936. BORGARLÆKNIR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.