Vísir - 07.06.1967, Síða 10

Vísir - 07.06.1967, Síða 10
to V1SIR . rAiðvikudagur 7, júní 1967. Kosningar — Framhald at bls. 16. hraðað eins og unnt er, að þvi er Guðmundur Karlsson, form. yfirkjörstjómar í Vestfjarða- kjördæmi sagði blaðinu frá í gær. í Norðurlandskjördæmi vestra verður talið á Blönduósi, skv. upplýsingum frá Guðbrandi Is- berg, fyrrv. sýslumanni, en hann er formaður yfirkjörstjórn ar í þessu kjördæmi. Mun taln ing geta hafizt kl. 1 e.h. á mánudag, en allur mánudags- morgunninn mun fara í undir- búning undir talningu, í Norðurlandskjördæmi eystra verður talið á Akureyri, Guð- jón Steinbergsson, formaður yfirkjörstjómar i þessu kjör- dæmi sagði Vísi í gær, að mest- ir erfiðleikar væru á að ná í atkvæðin frá Grímsev og kjör- deildunum austast 1 kjördæm- inu. Hann kvaðst gera ráð fyr- ir, að talning atkvæða myndi hefjast um ki. 17 á mánudag, þvf mikils undirbúnings væri þörf, áður en sjálf talningin gæti hafizt. í kosningunum 1963 hefði talningin tekið um 6 klukkustundir, en af margs konar ástæðum myndi talning- in panga hraðar fyrir sig nú en þá. Erlendur Björnsson, sýslu- maður á Sevðisfirði, er formað- ur vfirkjörstiómar í Austur- landskjördæmi. Erlendur sagði í stuttu viðtali í gær. að líklega mvndi talning í kjördæminu hefiast kl. 16 á 'mánudag. en talnínein fer fram á Seyðis- firði. t?eaar að loknum kjörfundi færu bílar frá hinum ýmsu kjör deiHum í kiördæminu með at- kvæðakassana til Sevðisfiarðar. Talning mundi taka um 2 — 3 tíma og fvrstu .tölur bvf ber- ast um kl. 17 á mánudag. Frevmöður t'orsteinsson, bæ’ arfógeti í Vestmannaevium. form. yfirkiörctiörnar í Snður- landskjördæmi, sagði að til greina kæmi nú að hefja taln- ingu mun fyrr en síðast, en þá hefði talning hafizt kl. 2 e. h. á mánudag. Þetta væri þó kom- ið undir yfirmönnunum í hinum ýmsu kjördeildum. Areksfur — Framhald at bis 16 tekt, að ökumaður Fíatbifreiðarinn- ar var ag falla út úr sinni bifreið. Snaraði hann sér að honum og fékk gripið hann, áður en hann féll í götuna. Hafði hann þá fengið höf- uðhö.gg" við áreksturinn og ringlazt, en var á eftir fluttur á slysavarð- stofuna. Báðar skemmdust bifreið- imar mikið. Fjöldi árekstra hefur orðið á þess um gatnamótum, á þessu og síðasta ári, og margir þeirra hafa verið harðir. Mátti í mörgum tilfellum þar um kenna miklum ökuhraða, þar sem ökumennimir hafa ætlað að hraða sér til þess að ná réttu ljósi og þannig losna vi'ð að bíða eftir því næsta. Er full ástæða til þess ag brýna fyrir ökumönnum að aka þama af meiri varkárni og fara sér hægar. Þorri bm LAUGAVEGI 90-02 Ford Galaxe. ’62 2 dyra. Ford Station ’63 Ford Fairlane ’63 Ford Commet ’64 Plymouth ’64 Plymouth Variant 66, lítið keyrð ur Studebaker Lark ’63 Opel Caravan ’64 Opel Rekord ’64, gott gerð Opel Capitan de luxe ’62 Opel Caravan ’59 Volvo Amazon ’58, ’60, ’62 ’63 og ’64 Volvo 544 ’62, ’63, ’64 Volkswagen ’59, verð kr. 45, útb, samkomulag. Volkswagen ’66 og ’67 Fiat 1100 station ’66. keyrður 11 þús. km. Fiat 1860 Daf ’63, lítið keyrður Skoda ’65, keyrður 19 þús. Taunus 20 M, 4 dyra, ’65 Taunus ’59 station Stór skemmtiferðabifreið með atvinnuleyfi. Þessir bílar eru til sýnis os sölu á staðnum ásamt stóru úrvali annarra bifreiða. Salan er örugg hjá okkur. Bílaval Laugavegi 90 Framh. af bls. 16. það, að þar væri meiri fisk að finna. , Þeir á Þorra lögðu aðeins 20 bjóö í einu, eins og þeir á Þrym, þar eð þeir voru svo nærri is- rekinu. Hins vegar lögðu þeir tvisv ar yfir sólarhringinn og oftast gafst þeim fiskur á hvaða tíma sólar- hings sem var. Aldrei dugði þeim þó að leggja tvisvar á sama staö og uröu þeir að færa sig eftir hverja lögn. Nokkrir togarar voru þarna á sömu slóðum, en hjá þeim voru minni aflabrögð, en linubátunum báðum. Hins vegar var meiri afli hjá togurum. sem norðai voru og gátu togað innan um ísinn. Þorri leggur aí stað úr Reykja- víkurhöfn upp úr hádeginu i dag á sömu mið aftur. Vopnalilé — Framhald at siðu 1. var, að sovétfulltrúinn féllst á það á fundi með Goldberg aðalfulltrúa Sameinuðu bjóðanna, að falla frá þeirri kröfu, s,em hann hafði hald- iö fastast fram. Þegar þeir komu saman á þennan fund Federenko og Goldberg haf%i hinn fyrrnefndi fengið nýjar fyrirskipanir frá Moskvu. Fréttaritari brezka útvarpsins simaöi frá New York í gærkvöldi, að hin hraöa framsókn ísraels- hers hefði breytt öJlu — tilgangs- Iaust hefði verið að halda því til streitu, að hörfað yrði til fyrri stöðva. Abba Eban utanríkisráðherra Israels, sem kom til New York í gær, til þess ag tala máli lands síns, sagði í gær, að hann fagnaöi ályktuninni, en hvort hún væri framkvæmanleg væri alveg undir Arabaríkjunum komið. Fulltrúi Arabaríkjanna lét f ljós vonbrigði yfir, að krafan um að herirnir hörfuðu til fyrri stöðva, náði ekki t'ram að ganga. Brézku blöðin í morgun segja. að einróma samþykkt Öryggisráðs hafi með „óvæntu undanhaldi af Sovétríkjanna hálfu“ verið ..sigur fyrir vrstræna stiö\ álastefnu". Times segir þetta athvglis- verða breytingu. jafn þráir og sov- étleiðtogarnir höfðu verið í afstöðu sinni, — og að með ásökunum Eg- ypta í garg ,Bretlands og Banda- ríkianna hafi verið „skrifað undir það með feitu letri hveriar hrak- farir Epyptar hafi beöið“. Bæði Times o>_> Gunrdian segja. að Jórdanía hafi beðið um vopna- hlé og sé konungi og stjórn lands- ins alvarlegur, hernaðarlegur og stjómmálalegur vandi á höndum. Blöðin telja, að erfiðleikar hafi ver ið komnir til sögunnar og milli Jórd aníu og yfirherstjómar Egypta. NEW YORK TIMES UM VOPNAHLÉIÐ NTB-frétt segir, aö í ritstjórnar- grein í New York Times í morgun um stríðið og vopnahléið og deilur ísraelsmanna og Arabaþjóða, að traust lausn á vandanum sé því aöeins hugsanleg, að Bandaríkin og Sovétrikin hafi samstarf sfn í milli, og bendir á að það hafi verið vegna þess að samkomulag náðist þeirra milli, að eining náðist um af- greiðslu málsins á fundinum í gær- kvöldi. Spurningin sé nú, hvort Sovét- ríkin, sem hafa einbeitt sér að því að styrkja aðstöðu sína í Austur- löndum nær og veikja til þess að- stööu Bandaríkjanna, kjósi nú að fara meðalveg. Blaðig telur mikilvægt — og aug- Ijóst — að stöðva verði vígbúnaðar kapphlaupið í Austurlöndum nær — og ekki aðeins þar, þvf að víg- búnaöarkeppni framar öðru tefli heimsfriðinum í voða. Samstarf Bandaríkjamanna og Rússa til þess að stöðva það, sé mikil nauðsyn. íslendáitgornir —• Framh. af bls. l hernaðarlegt jgildi. — Þeir tveir staðir, sem mest hernaðargildi hafa liggja töluvert frá hótelinu, en það eru bækistöðvar SÞ og Scopus-fjall. Þótt barizt sé í borginni, sagði Guðni, ætti ekki að vera svo mikil hætta meðan loft- árásir eru ekki gerðar á borg- ina og sprengjuvörpum ekki beitt. — Flest hús er hlaðin úr þykkum steini, sem er ágæt vörn gegn byssukúlum. Guðni stendur í sambandi við forstjóra MEA (Middle East Air-. lines) i London; sem revnir að gera hvað hann getur til að lcysa úr vanda íslenzku feröa- mannanna. Breiðholt — Í|1 J Framh. af bls. I fyrir 15. júlf næsta sumar, en einbýlishúsin verða afhent um næstu áramót. — Til þess að þetta megi takast verður skilj- anlega að vera kraftur í fram- kvæmdunum. enda fór ekki hjá því að svo hafi verið, þegar tíðindamenn Vísis heimsóttu Breiðholtið í síðastliöinni viku. — Grein um framkvæmdirnar er á 9. síðu blaðsins í dag. Leiðrétting Mishermt var í blaðinu í fyrrad. að Sigurður Magnússon, blgðafulltrúi hjá Loftleiðum, hefði veriö farþegi í flugvélinni, sem fór á föstudag frá Keflavík til New York. Upp- lýsingar þær, sem hann gaf blað- inu voru frá flugfreyjum félags- ins, sem sátu aftarlega í vélinni. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar á þessu mishermi. Bræla Lítil sem engin síldveiði var í nótt, enda var bræla og leiöinda- veöur á miðunum. Vísir átti í morg un tal viö Hafstein Guðnason, skip stjóra á Kristjáni Valgeir GK, sem er á leið til Vopnafjarðar með 330 lestir. Er hér um að r?eöa 3ja sólahringa afla. Hafsteinn sagði að siglingin til lands tæki um 34 tíma og síldin hefði fengizt um 350 mílur út af Austfjörðum. Vísi er kunnugt um tvo aðra báta, sem eru á leið til lands. Eru það Jón Kjartansson SU með 480 lestir, sem mun vera mesti afli, sem einn bátur hefur komið með í einni veiðiferð, og Vigri GK, en ekki er blaðinu kunn- ugt um afla hans. Jón Kjartansson mun landa met- aflanum á Eskifirði. Afli hans er eins og fyrr segir um 480 lestir, en báturinn siálfur er 278 brúttórúm-1 lestir. Vélverk hf. AUGLÝSIR: Erum fluttir með þjónustu okkar að BILDSHÖFÐA 8, á horni Vesturlandsvegar og Krossamýrarvegar. Hið nýja símanúmer okkar er 82452. Vélverk hf. Dieselstillingar og biíreiðaviðgerðir Þér sem byggld hús vitið, að það er ekki síður nauðsynlegt að vanda frágang þaksins en grunnsins. Hinir vandlátu velja TREFJAPLAST á þakið af fjöl- mörgum ástæðum m. a. vegna bess að trefja- plast tryggir fullkomlega vatnsþétt þak, jafnt á tré sem stein. TREFJAPÍ *ST er ódýrasta lausnin miðað við gæði og endingu. Getum bætt við okkur nokkrum þökum í sumar. SÍMI 3 86 40 BELLA „Eigum við að hætta á að sjá þessa mvnd? Við viturn í raun- inni ekki, hvort bað er nokkuð varið í hana, bar sem við höf- úm aldrei séð hana áður.“ 1 VEÐRIÐ Norðan gola og bjart veður í dag, en þykknar upp með suðaustan átt í kvöld. Hiti 4 — 12 stig. Hafta- Ijóö Eysteins Nú er alþjóð orðið bert. innrætið þitt sanna. Af þér klippir enginn stert ótal hafta og banna. Bílaskaðsan s í dag verða skoðaðir bilar nr. R-6451 til R-6600. riLKVNNiNGAR Prófessor J. r. Goodwin lra Hammersmith-spítalanum 1 Lond- on dvelst nú hér á land! í boði Háskóla Islands og Hjartavernd- ar Mun hann flytja fyrirlestur f I. kennslustofu Háskólans á morgun fimmíud’g 8, júní kl. 20.30. Fyrirksturinn sém fluttur verður á ensku, néfnist „Probl ems of cardiomyopathy“. Gróðursetningarferð. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur efnir til gróðursetningar- og kynningarferðar að Hcilsuhæh N.L.F.Í. í Hveragerði næstkom-, andi laugardag 10. iúni kl. 14 s. d. frá Laufásvegi 2. Fríar ferðir og máltíð í Heilsuhælinu. — Félagar fjölmennið. — Áskriftarlistar. liggja fran.mi til föstudagskvölds í Matstofu N.L.F.I., Hótel Skjald- breið. simi 24153, skrifstofu fé- lagsins, Laufásvegi 2, sími 16371 og N.L.F.-búðinni, Týsgötu 8, sími 10263. tr

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.