Vísir - 07.06.1967, Síða 11

Vísir - 07.06.1967, Síða 11
VlSIR • Miðvikudagur 7. júní 1967, 77 J CÍ4Z& | BORGIN \*i BORGIN 9 4L LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan í Heilsuvemdarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími ,11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi í s£ma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki niest f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl 5 síðdegis i síma 21230 í Rvík. 1 Hafnarfirði 52315 hjá Grími Jónssyni, Smyrahlauni 44. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavík Laugavegs Apótek og Holts Apótek. — — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA Næturvarzla apótekanna í R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Sími 23245. ÚTVARP Miðvikudagur 7. júní 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög á nikkuna. 1820 Tilkynningar. '1~l , 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 1920 Tilkynningar 19.30 Dýr og gróður, 19.35 Tvö íslenzk tónskáld. 20.00 Almennar stjómmálaum- ræður. Fjórar umræður. Röð flokkanna: Sjálfstæðisflokkur, Alþýöubandalag, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri stjómar. 22.45 Fréttir og veðurfregnir. 23.00 Dagskrárlok. BLOÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum f dag kl 2—4. SJÚNVARP REYKJAVIK Miðvikudagur 7. júní 20.00 Fréttir. 22.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd gerö af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Syrpa. Þáttur um listir og list- ræn efni. Umsjón: Jón Öm Marinós son. 21.35 Horföu reiður um öxl. Brezk kvikmynd gerð eft- samnefndu leikriti John Osbome, áður sýnd í sjón varpinu 8. febrúar s.l. 23.15 Dagskrárlok. SJONVARP KEFLAVIK Miðvikudagur 7. júní 16.30 Peter Gunn. 17.00 Kvikmyndin „Bermuda Mystery. 18.30 Pat Boone. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Þankabrot. 19.30 Danny Kaye. 20.30 Þáttur Smothers bræðra. 21.30 To tell the truth. 22.00 Lawrence Welk. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús noröurljósanna. „The other love“. VISIR 50 jyrir ánim BLÖÐ OG TIMARIT Gangleri, 1. hefti 1967, er kom- ið út. Þar er meöal annars grein eftir ritstjórann Sigvalda Hjálm- arsson: Nýr tími, ný hugsun. Gretar Fells skrifar greinina: Tími mannsins. Nýr þáttur um Hatha Yoga hefst í ritinu. Þá eru greinamar: Trúin skoðar vís- indin eftir prófessor Raynor C. Johnson. Sálfarir eftir Mouni Sadhu. Framhaldsþáttur um hug- rækni, og Kæfandi vindur, grein um mjög einkennilegt fyrirbæri. Ný forsíöa, teiknuð af Snorra Friðrikssyni, er í ritinu. FÚTAAÐGERÐIR Topað — Fundið Tapast hafa í þvottalaugunum síðastl. þriðjudagsnótt, gráar karlm.prjónabuxur. Skilist gegn fundarl. Framnesveg 47. 7. júní 1917. Bílar á kjördegi Þeir stuðnlngsmenn Sjálfstæðis flckksins, sem vilja lána bíla á kjördegi gjöri svo vel og hafi sam band við skrifstofu bílanefndar. Sími 15411. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru í safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjud. k. 9—12 f.h. Tímapantanir á mánud. kl. 10—11 f.h. f sfma 19458. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk i sókninni getur fengið fóta- aðgerðir f félagsheimilinu á miö- vikudögum frá kl. 9—12. Tíma- pantanir á þriðjudögum frá kl. 11-12 í síma 14755. FÓTAAÐGERÐIR i kjallara Laugameskirkju verða framvegis á föstudögum kl. 9 — 12 f.h. Tíma- pantanir á fimmtudögum i síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f.h. f síma 34516. SÖFNIN Ásgrímssafnið, Bergsstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið dáglega frá kl. 1.30—4. Bókasafn Sárarrannsóknarfé- Iags íslands, Garðastræti 8 (sfmi 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7 e.h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrir- bæri og sálarrannsóknir. Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðina: Mánudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 12 — 9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 12—6. Tæknibókasafn LM.S.Í. Skip- holti 37. 3 hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laug- ardaga. Bókasafn Kópavogs. Félags- heimilinu. Sfmi 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, n fimmtudögum og föstudögum Fyrir böm kl. 4.30—6, fyrir full orðna kl. 8.15—10. Bamadeild ir Kársnesskóla og Digranes skóla. Útlánstfmar auglýstir þar ÞjóðminjasafniS er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 -4. SÍMASKRÁIN R K H Slökkvistööin 11100 11100 51100 Lögregluv.st. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Bilanasimar D N&H Rafmagnsv Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Sfmsvarar Bæjarútgerð Reykjavíkur 24930 Eimskip hf. 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradíó 23150 Veðrið 17000 Orð lífsins 10000 Þið verðið að afsaka, en ég er veikur Boggi blaðamaður Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. júlí. Hrúturinn. 21. marz til 20. apríl. Tunglkoman getur haft mikil áhrif á samband þitt við fólkið, sem þú umgengst — samstarfsmenn þína, vini og ættingja. Einhvér vandamál geta þar gert vart viö sig, — í bili. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Tunglkoman mun að líkindum hafa þau áhrif, að framundan sé tímabil, sem reynast mun þýðingarmikið fyrir afkomu þína og fjármál, Muntu verða að hafa þig allan við til að halda þínu. Tvíburarnir, 22. mai til 21 júní: Með tunglkomunni hefst mikilvægt tímabil fyrir þig, eink um varðandi atvinnu þína og afkomu. Þér geta boðizt góð tækifæri, og náð góðum starfs árangri, en gættu að ofþreyta þig eklri. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Með tunglkomunni hefst þaö tímabil, þar sem einkamál þín verða ofarlega á baugi. Einhver vandamál kunna að vefjast fyr- ir þér í bili, en leysast þó von- um betur. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst: Tunglkoman virðist fyrst og fremst hafa áhrif á samband þitt viö vini og félaga næsta mánuðinn. Ekki er fvrir það að synja, að þú þurfir mjög að gæta peninga þinna í því sam- bandi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Tunglkoman bendir fyrst og fremst til þess að þú megir hafa þið allan viö næsta mánuðinn, svo þú haldir í horfi hvað snertir afkomu þína og atvinnu. Várastu ofþreytu og misklíð. VogiiL, 24 sept. til 23 okt. Með tunglkomunni hefst nokk- urt tímabil, þar sem þú verður að, hafa sérstaka aðgæzlu varð andi fjölskyldutengslin og sam- bandið við ástvinina. Einhver breyting kann að verða á hög- um þfnum. Drekinn, 24 okt til 22 nóv. Tunglkoman hefur það einkum í för með sér, að þú munt þurfa sérstakrar aögæzlu í peninga- málum, einkum ef um einhverja sameign er að ræða. Vertu í- haldssamur og varastu breyt- ingar. Bogmaöurinn, 23. nóv. til 21. des.: Með tunglkomunni geta orðið einhverjir erfiðleikar varö andi samkomulagið við þína nánustu. Þú munt þurfa á allri þolinmæði þinni og lagni að halda, ef þar á vel að fara. Steingeitin, 22. des til 20. ian: Með tunglkomunni hefst tfma- bil, þar sem þú þarft fyrst og fremst aö leggja áherzlu á að gæta heilsu þinnar, varast of- þreytu, ofkælingu og missvefn og hvíla þig vel við og við. Vatnsberinn, 21 .jan. til 19. febr. Tunglkoman bendir til þess að þú veröir vel fyrir- kallaður til vinnu, og getir af- kastað miklu næsta mánuðinn. Rómantíkina og gagnstæöa kyn- ið ættiröu að sniðganga. Fiskarnir 20 tebrúai ti) 20 marz. Tunglkoman hefur það helzt í för meö sér aö þú verð ur að hafa sérstaka aðgæzlu í umferð og við öll vélknúin tæki, svo þú komist hjá slysum, ann- að hvort á sjálfum þér eða öðr- um. METZELER Hjólbarðamir eru sterkir og mjúkir enda vestur-þýzk gæða- vara. BARÐINN. Ármúla 7 simi 30501, HJÓLBARÐASTÖÐIN. Grensásvegi 18 sim) 33804 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN. við Vitatorp sfmi 14113. AÐALSTÖÐIN. Hafnargötu 86 Keflavík. simi 92-1517. ALMENNA VERZLUNAR- FÉLAGIÐ. Sklpholti 15 sfmi 10199 Sími 13645 U(AfERÐMO«VOOIB. ÞVOTIASTÖÐIN SUDURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22.30 1 X llyí Eldhúsið, sem allar húsmœbur dreýmir um ■''.1 : /<• , Hagkveemhi, stílfegurð og vönduS vinria á öllu :: r j. i: ;~i r t 1 Aí!< aaaaean r TFPTí j m LAUGAVEQI 133 »1^111705

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.