Vísir - 29.07.1967, Blaðsíða 13
VIS IR . Laugardagur 29. júlí 1967.
I .ffgfjg
HÚSBYGGJENDUR!
BYGGINGAMEISTARAR!
mnM ofnlnn er sléttur
og áferðarfalleg-
i pvniari
ofninn er fram-
leiddur úr þykk-
asta stáli allra
stálofna.
áseasu
Kirkjon — v
f'ramh. ai bis. 5
bróöursambandið, sem bindur þá
hvern við annan. — — —
En bóti.. viö öllum meinum man.i-
anna er í því fólgin aö þeir leiti
Jesú Krists, hljóti leiðsögn hans
um minnsta bróðurinn, muni ætíö,
að hann er í líki hans og að vér
erum öll bræður hans og systur.
♦
Hér hefur verið drepið á nokltr-
ar af bróðurskyldum vorum. Vér
skulum öll gera oss Ijóst að til
þess að uppfylla þær náum vér
skammt í eigin mætti því að öll
erum vér syndug og skortir dýrð
Guðs, eins og heilög ritning segir.
En í trúnni, samfélaginu við Guð,
fáum vér nýjan þrótt, nýtt líf,
þannig að oss veröur ljúft að upp-
fylla af veikum mætti þær skyld-
ur, sem af oss er krafizt vegna
kærleika Krists, hans, sem er
bróðirinn bezti.
Þjóðtrúin segir, að rjúpan og
valurinn séu hálfsystkin. Þetta
veit valurinn ekki. Þess vegna
eltir hann rjúpuna og rænir hana
lífinu. En þegar hann kemur inn
að hjartanu iðrast hann ög græt-
ur.
Eitthvað svipað þessu er oss
breyzkum mönnum farið. Ef vér
ætíð myndum þaö, að vér erum,
dýpst skoðað, öll systkin, þá
mundum vér ekki girnast það að
ráöast hvert á aonað og særa djúp
um sárum. En þetta wunHH yér
ekki alltaf. Þó æsttum vér að1
minnast skyldleikansæf vér fynd-
um hjarta slá oss í möíi.
Látum, vinir, bróðurtilfinning-
una stjórna öllu lífi voru, allri1
framkomu við aðra menn í orðum ,
og athöfnum. — Glæðum með oss
bróðurkærleikann, sem Drottinn
hefur lagt oss í brjóst, en hrekj-
um burt úr dagfari voru og gjörv-
öllu lífi voru kjðrorð vanræksl-
unnar og eigingirninnar: „Á ég
að gæta bróður míns?“
Spyrjum þess í staö: Hver er
bróðir minn, svo að ég geti hjálp-
að honum.
Mjúk og endingar-
góð.
Stærðir :
600 x 16“ 6 pl.
650 x 16“ 6 pl.
700 x 16“ 6 pl.
750 x 16“ 8 pl.
900 x 16“ 10 pl.
Höfum einnig
fyrirliggjandi
allar stærðir af
sem eru sér-
staklega
mjúkir og
sterkir.
Þá útvegum við með stuttum fyr-
irvara allar stærðir af öllum öðr-
um hjólbarðategundum, sem seld-
l ar eru hérlendis.
Senduni út á land, hvert sem er, Sivenær sem er
BENZÍN- OG HJÓLBARDA-
ÞJÓNUSTAN V/VITATORG
Sítni: 14113
Opið daglega frá kl. 8.00—24.00 !
laugard. frá kl. 8.00—00.01
sunnud. frá kl. 10.00—24.00
-ofiutr
Síðumúla 17. — Súnl 35555.
csHMaaaaMi
JEPPA-, WEAPON-
og SENDIBÍLAEIG-
ENDUR.
Extra transport
METZELER.
FULLKOMIN ÞJÓNUSTA
Látið okkar hraðvirku vél, með sínum undra-
verða hraða, sjá um viðgerðir á ykkar
áprungnu hjólbörðum.
EFLUM ÍSLENZKAN IÐNAÐ
nh bhAmcIí ■°tn*nn má tengja beint við hitaveitukerfi,
rilíllll -ofninn er ódýrastur miðað við gæði og|.
afköst. i'
!