Vísir - 29.07.1967, Blaðsíða 15
VI SIR . Laugardagur 29. júlí 1967.
15
TIL SOLU
Stretch-buxur. Til sölu í telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
æiðsluverð. Sími 14616.
Nykomnar mjaðmasíðbuxur í
ven og unglingastæröum. Hag-
rætt verð .Buxnasálan Bolholti 6
næð, inngangur á austurhlið.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu
að Njörvasundi 17, sími 35995.
(Geymið auglýsinguna).
Moskvitch árg. ’58 til sölu til nið-
urrifs eða uppbyggingar. Til sýnis
á Suðurgötu 50 Hafnarfirði, sími
51129.
Veggklæðningar. Höfum fyrirliggj
andi á lager, gullálm og furu. Ný-
virki hf„ Síðumúla 11 .símar 33430
og 30909.
Til sölu vel með farinn 2 manna
svefnsöfi og Pedigree bamavagn
Selst ódýrt, Sími 32074,
Mjög þægilegur og fallegur bama
vagn til sölu. Simi 19044.
Austin 10 ’46 ásamt miklum vara
hlutum til sölu. Uppl. í síma 82823
eftir kl. 13 í dag._____________
9 cub Westinghouse kæliskápur
til sölu. Uppl. í síma 10776.
Töskusaumavél (Veritas) vel með
farin til sölu. Skápur getur fýlgt
fyrir vélina. Uppl. í sima 11363.
Stór olíubrennari til sölu verð kr.
2000. Einnig Chevrolet sendibíll. —
verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 51375.
Ffat árg ’57 til sölu. Uppl. í síma
81442.
Til sölu sófasett. Uppl. f síma
35346.
Trommusett til sölu — Gott
trommusett til sölu. Selst ódýrt.
Uppi. f síma 32459 milli kl 7 og 8
Bamavagn ágætur á svalir —
og blá skermkerra til sölu. Uppl. í
síma 33300.
Til sölu skápur með 2 rúmum í
og sófasett, allt notað. Gott verð
Uppl. i sfma 36003.
Tveggja manna svefnsófi sem
nýr fallegur stofulegur svefnsófi
til sölu að Laugateig 42. Uppl. í
síma 32547.
Barnavagn Nýlegur barnavagn,
mosagrænn og hvítur til sölu. Verð
kr. 3000. Uppl. f síma 41061.
2 ódýr amerísk sjónvarpstæki og
Harris logsuðutæki til sölu, ódýrt.
Uppl. í síma 21494 í kvöld og næstu
kvöld.
ATVINNA í
riii
Unglingsstúlka óskast í vist frá
9 — 12 fh. og 2 — 5 eh. Helzt í Hlíða
hverfi. Uppl. í síma 11363.
Vantar 12—14 ára stúlku til að
líta eftir börnum. Uppl. í síma
2612 Keflavík.
Skoda ’57 tii sölu, ódýrt. Uppl. f
dag í síma 93-1358.
ÓSRAST KIYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Offsetprent Smiðjustíg 11 Sími
15145.
Vinnuskúr ca. 2x3 m óskast til
kaups strax. Uppl. í síma 14842.
Skrifborð óskast keypt. Einnig
lítiil ísskápur. Uppl. i síma 11625.
Fuglabú'r óskast. Uppl. í síma
35475.
Óskum eftir að kaupa þvottavél
með suðu og rafmagnsvindu. Uppl.
í síma 32494.
ATVINNA OSKAST
Verkfræðinemi óskar eftir vinnu
Öll vinna kemur til greina. Uppl. í
síma 10118.
TIL LEIGU
Lager eða iðnaðarpláss við mið-
bæinn c.a, 50 ferm til leigu. Sér
hiti, rafmagn og simi Uppl. í síma
21083 eftir ki.7 i kvöld,
2ja herb. íbúð til leigu í Hafnar
firði. Uppl. í síma 51977. Fyrirfram
greiðsla.
Tii leigu herbergi. Barnakojur til
sölu. Uppl. í síma 18304 og eftir
kl. 6 í síma 40137.
Stór stofa til leigu fyrir reglu-
sama konu. Gæti fengið aðgang að
eldhúsi gegn bamagæzlu 1 sinni í
viku. Uppl. í síma 24709.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Heim-
unum. Laus strax. Uppl. í síma
38021.
Til leigu eihbýlishús í Kópavogi
Uppl. í síma 81524.
Gott herb. til leigu nálægt miö-
bænum. Reglusemi áskilin. Sími
17078.
Herb. til leigu í Austurbænum. —
Reglusemi og góö umgengni áskil-
in. Uppl. í sima 40655.
Nemi í prentiðn óskar eftir góðu
herbergi helzt sem næst Bolholti.
Uppl. í síma 40265 í kvöld og næstu
kvöld.
Hjón sem bæði vinna úti, ásamt
átta ára telpu og gamalmenni, óska
eftir 3ja herb. íbúö 1. sept .eða
fyrr. Skilvis greiösla, góð umgengni
og reglusemi. Uppí. i síma 36989.
eftir kl, 6.
Kona óskar eftir 1—2 herb. og
eldhúsi, helzt nálægt umferðarmið-
stöðinni .Góðri umgengni og reglu
semi heitið. Uppl. í sima 30832.
Ung bamiaus hjón óska eftir iít-
illi íbúð. Uppl. í síma 31463.
Herbergi óskast til leigu fljótt.
Helzt nálægt miðbænum. Upplýs-
ingar í síma 35730 eftir kl. 6,
Keflavík — Njarðvík Vantar 3ja
4ra herb ieiguibúð strax fyrir ríkis-
starfsmann. Uppl. í síma 2612.
Ung reglusöm hjón með eitt bam
óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð
Uppl. í síma 22060.
MURBRCT SPRENGINGAR
I
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
GRÖFTUR
AMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA
---1 I
VÉLALEIGA
simon simonar
SÍMI 33544
Bílskúr óskast tii leigu.
13479 eftir ki. 6.
Sími
Ungt par með y2 árs gamalt barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 41298.
íbúð óskast. Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja herb. íbúö frá og
með 1. sept. Uppl. í síma 33470.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreint
með vélum íbúöir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fijót og
örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs-
son. Sími 16232.
Hreingerningar — Hreingerningar
Vanir menn. Sími 23071. Hólm-
bræöur.
Vélahreingerningar — húsgagna-
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 34052.
Vélhreingerningar — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif, símar 33049 og 82635.
Stigahreinsun Vesturgötu. Kona
óskast til að halda hreinum stigun
um í fjölbýlishúsi við Vesturgötu
Uppl. í síma 15182.
M i
mm
fel
Sá sem tók frakkann í misgripum
í Búnaðarbankanum vinsami. skili
honum aftur þangað.
Grænn svefnpoki tapaðist við
Skorradalsvatn sl laugardag. Finn-
andi vinsamlegast skili honum á
afgr Umferðarmiöstöðvarinnar í
R-vík.
Tapazt hefur svartur skinnhanzki
sennilega í Hafnarstræti. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 24204.
KENNSLA
Tungumálakennsla. Latína, þýzka
enska, hollenzka, rússneska og
franska. Sveinn Pálsson Skipholti.
39.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
Guðmundur Karl Jónsson. Símar
12135 og 10035.
Ökukennsla. Kennum á nýjar
Volkswagenbifreiðir. — Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P.
Þormar, ökukennari. Símar 19896
— 21772 — 13449.
Ökukennsla. Þórður Kristjánsson
sími 37639.
« 1
ÞJÓNUSTA
GÓLFTEPPA-
HREINSUN —
H Ú L G A G N A-
HREINSUN.
Fljót og góð þjón-
usta. Slmi 40179.
Pípuiagnir. Nýlagnir, hitaveitu-
tengingar skipti hita. Viðgerðir
og breytingar. Löggiitur pípulagn-
ingameistari. Sími 17041.
Innréttingar. Ég tek að mér að
smíða skápa í eldhús og svefn-
herbergi og forstofur í tímavinnu
eöa fyrir ákveðið verð. Húsgagna-
vinnustofa Eggerts Jónssonar Mjóu
hlíð 16.
Bifreiðaviðgerðir Viögeröamaður
með fullkomin verkfæri til taks til
viðgerða út um bæ hvenær sem er
Uppl. í síma 18498.
Trésmiðjan Víðír hf.
AUGLÝSIR:
......■'V'Y'-'*y........... "—
Svefnherbergissett
FJÖLBREYTT ÚRVAL ÚR TEKKI OG ASK.
VERÐIÐ MJÖG HAGSTÆTT.
0*
V
Laugavegi 166. Símar 2 22 22 — 2 22 29.
ÝMISLEGT ÝMISLÉGT
ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR
komnar aftur, lægsta fáanlega verð,
70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, ioft-
fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir. Póstsendum.
INGÞÓR HARALDSSON H.F.
Snorrabraut 22, sími 14245.
VERKTAKAK! -
HUSByGGJENDlJR.
FRAMKVÆMtjlVI ALLSKONAIí
JAIÍUÝTL'VINNU
UTAN EORGAR SEM INNAN
. •
VÉLSKÓFLA TIL LEIGU
í minni og stærri verk, t. d. grunna, §
skurði o. fl. — Uppl. í símum: -j
8 28 32 og 8 29 51 í hádeginu og
eftir kl. 7 á kvöldin. — GRÖFU-
LEIGAN H/F.
g>SB(jUálKI g-rTl SfMI23480
Vlnnuvélai* til lelgu
Rafknúnlr múrhararar meö borum og ileygum. - Steinborvélar. -
. Si Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur.
Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
og sprengivinnu i húsgnmnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vibra
sleða. Vélaieiga Steindórs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suöurlands
braut, simi 30435.
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað.
SENDIBÍLASTÖÐIN HF.
BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
/