Vísir - 19.08.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 19.08.1967, Blaðsíða 7
7 V ! S IR. Laugardagur 19. ágúst 1967. -------- LA UCASDA úSKHOSSCÁ TAN Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guöjohnsen ——— Fyrsti leikur íslands á Evrópu- mótinu í haust verður við gestgjaf- ana, írland. Yfirleitt hefur okkur gengið vel á móti írum á undan- fömum mótum og spilig í dag er frá leik Islands viö Irland á Evrópu mótinu í Torquay 1961. Staðan var n-s á hættu og vestur gaf. * Á-K-D-M-6 V Á-K-3-2 ♦ D-3 $ 10-8 4 8-5-4-3 V 8-4 ♦ enginn 4> Á-K-G-7-6-4-3 1 opna salnum sátu O’Connell- bræðumir n-s en a-v, Lárus Karls- son og Guðlaugur heitinn Guð- mundsson. Þar gengu sagnir: Vestur P 54 P Nnoöur 1 * 5* D Austur Suður 24 24 6^ P Allir pass pund og 10 shillinga. Er hægt aö panta það beint frá H. F. Read, 11 Maresfield Gardens, London N.W. 3. Eru þetta ágæt kaup fyrir þá, sem vilja fylgjast vel með mótinu. Frakkar hafa nú lokið við að velja sitt lið og virðist það nokkuð sigurstranglegt. Það eru Theron- Desrousseaux, Pariente-Rouden- esco, Boulanger- Szvarc. Hollend- ingar hafa einnig tilkynnt sitt lið og er það skipað Slavenburg og Kreyns, Cats og Kramer, van Heus- den og Kaiser. N-s hirtu sína fjóra slagi og sögri in var þrjá niður. Við hitt borðið sátu n-s, Eggert Benónýsson og Sveinn Ingvarsson, en a-v, Lennon og Rosenberg. Þar gengu sagnir á eftirfarandi hátt: P 74 24 D 34 64 Allir pass REYKIÐ Erfitt er fyrir n-s að komast í al- slemmuna og sex spaða-skot suð- urs finnst mér ágætt í stöðunni. 1 sambandi við Evrópumótið verð ur gefið út blað og kostar það 1 fflastecpiece PIPE TOÐACCO Lausn á síðustu krossgátu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.