Vísir - 19.08.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 19.08.1967, Blaðsíða 11
V1SIR. Laugarðagur 19. agnst 1967. 11 BORGIN |-* 1 BORGIN 9 LÆKNAÞJÓNDSTA SLYS: Slmi 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJtJKRABIFREBD: Simi lliOO ' Reykjavík. I Hafn- arfirði ' "fma 51336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis « síma 21230 Rvík. 1 Hafnarfirði í síma 50235 hjá Eiríki Björnssyni Austurgötu 41, laugardag til mánudagsmorg- uns. KVÖLD- OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavíkur Apóteki og Laugarnesapóteki — Opið virka daga til kl. 21. laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogl, Kópavogs Apðtek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. ÚTVARP Laugardagur 19. ágúst. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríöur Sigurðardóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Þorsteinn Þorsteinsson verkfræðinemi velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. t 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gömul danslög. 20.00 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson fréttamaö ur sér um þáttinn. 20.30 Frá afmælistónleikum Lúðrasveitar Reykjavíkur í Háskólabíói 21. maí s.l. 21.00 Staldrað við f New York. Inga Huld Hákonardóttir segir frá borginni og kynn- ir tónlist þaðan. 22.00 Píanó-dúettar. 22.15 „Gróandi þjóðlíf" Fréttamenn: Böðvar Guö- mundsson og Sverrir Hólm- arsson. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög, 24.00 Dagskrárlok. • Sunnudagur 20. ágúst. 11.00 Messa í Laugameskirkju. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miödegistónleikar. 15.00 Endurtekið efni. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Simnudagslögin. 17.00 Bamatími. 18.00 Stundarkorn með Palestrina 19.00 Fréttir. 19.30 Einsöngur. 19.45 Smásaga „Nonni frændi". 20.45 Á víðavangi. 21.00 Fréttir. 21.30 Leikrit „Liðhlaupinn". 22.30 Veðurfregnir. Dans 23.25 Fré 23.30 Dagskrárlok. f stiittu máli. r Árnað heilla 1 dag verða gefin saman í hjónaband í kapellu Háskólans af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Helga Kjaran og Ármann Sveins son stud. jur. Heimili þeirra verð- ur að Ásvallagötu 4. SJONVARP REYKJAVIK Sunnudagur 20. ágúst. 18.00 Helgistund. Séra Stefán Lárusson, Odda Rangárvallasýslu. 18.15 Stundin okkar. Kvikmyndaþáttur fyrir unga áhorfendur í umsjá Hinriks Bjarnasonar. 19.00 íþróttir. Hlé 20.00 Fréttir. 20.15 Erlend tíðindi. 20.35 Grallaraspóamir. Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. 21.00 1 leit aö njósnara. Seinni hluti bandarískrar kvikmyndar. Aðalhlutverk Robert Stack og Felicia Farr. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.50 Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 19. ágúst. 13.30 Game of the week . 17.00 Þáttur Dick Van Dykes. 17.30 Profile. 18.00 Þjóðlagaþáttur. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Jungle. 19.30 Away we go. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Þriðji maðurinn. 23.00 Fréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. „Somewhere in the night“. Sunnudagur 20. ágúst. 14.00 Svarið. 14.30 Þannig er lífið. 15.00 Pro Bowlers Tournament. 16.30 Tournament of Ghampions. 17.30 Four Star Anthology. 18.00 G.E. College Bowl. 18.30 Vegamót. 19.15 Þáttur um trúmál. 19.30 Þáttur Ted Mack. 21.00 Ed Sullivan. 21.00 Danny Kaye. 22.00 News Special. 23.00 Fréttir. 23.15 Leikhús noröurljósanna. „Stína 1 samkvæmislífinu“. blalaiaíir — Þaö er ljóta farganið fyrir Eyjamenn að geta ekkl farlð fleiri loftpúða- svifnökkvagandreiöir á næstunni, eins og veðurblíðan er annars mikil um þessar mundir. VISIR 50 MESSUR fyrir ánun Kampavín frá Sanitas, fæst nú aftur. Vísir 19/8 1917. HAPPDRÆTTI Orðsending frá ferðahappdrætti Bústaðakirkju. Dregiö hefur verið hjá borgarfógeta. Vinningsnúmer munu veröa birt næstu daga. — Gerið skil nú þegar við Bústaða- kirkju kl. 5—8 e.h. rnuspá ★ ★ * ’ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 20. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Með tunglfyllingunni geta ýmsir örðugleikar i sambúðinni við þína nánustu gert vart við sig. Festu ekki trúnað á orö- rómi, og hafðu hemil á tilfinn ingum þínum. Nautið, 21 aprfl — 21. mai: Með tunglfyllingunni mun segja t-il sín nauösyn þess, að þú slak ir eitthvað á kröfum þinum til samkomulags heima fyrir. Reyndu að hafa stjórn á skaps- munum þínum. Tvíburarnir, 22. mai — 21. júní. Með tunglkomunni mun það gera vart við sig, að sumir af þínum nánustu verði ekki sem raunsæjastir á hlutina og taugar þeirra þoli ekki öllu meira álag. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí: Það er hætt við að tunglfylling in hafi þau áhrif, að þú eigir örðugt með að hafa hemil á tilfinningunum. Reyndu eftir megni að láta það ekki bitna um of á þeim, sem þú um- gengst Ljónið, 24 iúlí — 23. ágúst: Vegna tunglfyllingarinnar verð- ur þú að taka rólega en fasta afstöðu til málanna við þá sem þú umgengst ,og einkum þína nánustu. Láttu ekki hrinda þér úr jafnvægi. Meyjan. 24. ágúst — 23 sept,: Vegna tunglfyllingarinnar verð- ur þetta að líkindum heldur erfiöur dagur, hvað sambúð og öll samskipti snertir. Varastu deilur eftir megni. og reyndu að sefa uppnám annarra. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Vegna tunglfyllingarinnar skaltu fara að öllu meö gát, hafa þína hentisemi hvað sem hver segir, og. varast að láta hrinda þér úr jafnvægi. Þetta líöur hjá eins og annað. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Tunglfyllingin getur haft° tals- verð áhrif á einkalíf þitt. Eitt hvert mikilvægt samkomulag verður á döfinni. Gerðu ljósa grein fyrir skoðunum þínum og varastu allan misskilning. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des.: Vegna tunglfyllingarinnar skaltu hafa sterkt taumhald á tilfinningum þínum, og varast að láta þær ráða ákvöröunum þínum eöa afstööu í bili. Dá- lítiö erfiður dagur. Steingeitin. 22. des. — 20. jan: Meö tunglfyllingunni hefst þró- un, sem hefur veruleg áhrif á einkalíf þitt á næstunni. Einnig á samskipti þín og annarra í peningamálum. Faröu þér hægt í ákvörðunum. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr.:Tunglfyllingin veldur því óbeinlínis, að atburöir snúast mjög um þig í þínum hópi, bæði í dag og kvöld. Varastu að láta tilfinningarnar ráða um of gerðum þínum og ákvörðun- um. Fiskamir, 20 febr. — 20. marz: Vegna tunglfyllingarinnar skaltu hafa nánar gætur á heilsu fari þínu og varast að hlevpa þér í geðshræringu, eða ofgera þér á einn eða annan hátt. Hag- aöu oröum þínum gætilega. Dómkirkjan: Messa kl. 11 sunnudag. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Magnús Guð- mundsson sjúkrahúsprestur. Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grímsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Elliheimiliö Grund. Guösþjónusta kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. — Heimilispresturinn. Langholtsprestakall. % Guðsþjónusta kl. 11. Báöir prestamir, organisti Jón Stefáns- son. Grensásprestakall. Messa í Breiöageröisskóla kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Laugameskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garöar Svavarsson. NeskSrkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorar- ensen. Háteigskirkja. Messa kl. 10.30. Séra Kristinn Stefánsson fyrrv. Fríkirkjuprest- ur messar. FUNDUR Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í félagsheimilinu mánu- dagskvöld 21. ágúst. Opið hús frá kl. 8. Frank M Halldórsson. KALLI FRÆNDI rj==>BUAiriSAit LmiiMŒír rauoarArstío^si^ijjh^o^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.