Vísir - 19.08.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 19.08.1967, Blaðsíða 10
w VI SI R . Laugardagur 19. ágúst 1967. rarah at bls. I I Laxeldisstöð ríkisins í Kolla- firði eru sennilega komnir um 400 laxar, að því er veiðimála- stjóri telur, en af þeim hafa ver- ið taldir um 200. Búizt er við að um 1000 laxar gangi þar upp í sumar, en í fyrrasumar gengu um 700 ra-JT' bar upp. — Veiði- málastjóri sagði, að tðluvert hefði borizt af laxamerkjum, en það er mikill stuðningur við rannsóknir á göngum og hegðan laxa að allir, sem finna slík merki, skili þeim til Veiðimála- stofnunarinnar. Organisti — bramnalG al slðu l Hafa fáir eða engir organistar túlk að jafnmörg orgelverk um ævina. Til dæmis hefur hann farið í gegn- um öll verk Bachs og leikið þau á tónleikum, en slíkt mun eins- dæmi Germany hefur auk þess jafna haft nokkra orgelleikara sem nem endur og meðal þeirra er einn ís- lenzkur, Haukur Guðlaugsson org- anisti á Akranesi, sem dvaldist við nám hjá honum í Róm árið sem leið. Surtsey — iramtiaia a< bls 16 skammt frá gamla. stóra gígn- um og er inngangurinn lóðrétt- ur. Ekki tókst þeim félögunum að komast heilinn á enda, vegna þess að kaðallinn var ekki nógu langur til að þeir gætu sigið síðasta spölinn og vantaði á a. g. fjóra metra til þess. Þar neðan við tóku við göng til beggja hliða og gátu þeir lýst inn í þau og álíta að þeir hafi séð til end- anna. Nokkur hliðargöng eru frá aðalgöngunum og könnuðu þeir félagamir göng þessi eftir beztu getu, en að sjálfsögðu má bú- ast við, að viðameiri kannanir gætu leitt ýmislegt nýstárlegt í Ijós. Þeir félagarnir sögðust hafa heyrt miklar drunur og dynki niðri í göngunum. Fl§iri heilar munu vera á eynni og má til dæmis geta „Þórólfshellis", en hann er kenndur við Þórólf Magnússon flugmann, sem fann hellinn í júnímánuði síðastliðinn. Einn hellir er og í nýja gígnum. Prófessor Þorbjörn Sigur- geirsson var staddur í eynni í fyrradag og var hann að huga að jarðskjálftamælunum. Þor- björn sagði, að köinnun þeirra Árna og Þorbjörns væri mjög athyglisverð og áieit að dynkirn Biaðsölubörn sem ætla sér að bera út Vísi í vetur, eru beðin að hafa samband við afgreiðslu blaðsins, HVERFISGÖTU 55, sem allra fyrst. DAGBLAÐIÐ VÍSIR BÍLAKAUP S'imar 15812 og 23900 DAF Næsta sending af DAF er uppseld. Við höfum á boðstólum: DAF ’67 ekinn 7 þús. km. DAF ’66 ekinn 19 þús. km. DAF ’66 ekinn 8 þús. km. DAF ’65 ekinn 19 þús. km. DAF ’65 ekinn 20 þús. km. DAF ’64 hvítur, fallegur DAF ’64 grænn DAF ’63 ljós. DAF er bíllinn, sem hefúr reynslu hérlendis. Reynslan sannar gæðin. Kynnið yður DAF. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 v/Rauðará . Símar 15812 og 23900 LEIGAN S.F. er flutt að Höfðatúni 4-Sími 23480 ir, sem þeir félagar heyrðu niðri í hellinum, stöfuðu af því, að hraunið væri aö síga og hreyfa sig til. Þorbjörn sagði ennfremur að án efa væri mikið um jarð- göng og hella í eynni, þar sem hraun hefði yfirleitt runnið eftir neðanjarðargöngum út í sjó. Að Iokum sagöi Þorbjörn að stöðug- ar hræringar væru í eynnj, en hvergi væri þó gos í gangi núna. Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar Getu bónuð — Framh. at bls. 16 mesti skaðvaldur bílum“. Kjartan Sveinsson arkitekt, einn af eigendum þvotta- og bónstöðvarinnar Blika, teiknaöi húsiö, sem var skipulagt í sam- ráöi við Emanuel-verksmiðjurn- ar. Verksmiðjurnar sendu sér- fræðing sfnn frá Ítalíu, sem að undanförnu hefur unnið, ásamt tveim aðstoðarmönnum sínum, ítölskum, við uppsetningu vél- anna. „Að svo stöddu getum við ekki sagt, hve mikið það kemur til með að kosta að láta þvo og bóna bílinn sinn hjá okkur, en það verður mun ódýrara- en þaö kostar nú“, sagði Sveinn að lok- um. auglýsingar yíSIS | lesa allir -i YMISLEGT ROTHO GARÐHJÓLBÖr Komnai aftui. lægsta fáanlega verð 70 Iti Kr 895,— Kúlulegur loft fylltii hjólbaröai. vestur-þýzk úr valsvara Varahlutir Póstsendum ÍNGÞÖR HARALDSSON H.F Snorrabraut 22. slmi 14245. HUSBYGGJENDUR! IltAMKVÆMUM Al.LSKO.VAK JARÐýTl'VIN'N'Ú I'TAN KOKÓAlt SEAI INNAN Trúin flytur fjöl) — Viö ‘'lytjum allt annaö SENDIBlLASTOÐlN HF. BlLSTJÖRARNER AÐSTOÐA aBataasi i SIMI23480 Vinnuvélar til lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - SPRENGINGAR Jt VANIR MENN NÝ TÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR GRÖFTUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓDA JL I VÉLALEIGA simon simonar SÍMI 33544 iTniiTfm Tókum aö okkur hvers konar múrbroi og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs- um Leigjum út loftpressur og vibra- sleöa Vélaleiga Steindórs Sighvats sonar Alfabrekku við Suðurlands braut, sfmi 30435. BELLA Það er bara verst, að þegar við Knud höfum talað saman tiu sinnum á dag í síma, þá höfum við ekki hugmynd um hvað við eigum að tala um þegar við hltt- umst á kvöldin. r F.I.B. um helginu Vegaþjónusta Félags islenzkra bifreiöaeigenda helgina 19—20.— ágúst 1967. F.Í.B. 1 Hvalfjörður Borgarfjörð- ur. 2 Þingvellir Laugarvatn. 3 Akureyri Vaglaskógur og Mývatn. 4 Ölfus Grímsnes Skeið. 6 Austurleið. 7 Reykjavík nágrenni. 8 Árnessýsla. 9 Borgarfjöröur. 11 Akranes Borgarfjöröur 14 Út frá Egilsstöðum. 16 Út frá ísafirði. Gufunes radió, sími 22384 veit ir beiðnum um aðstoð vegaþjón- ustubifreiða móttöku. ÞAKKIR Lúðvík Thorberg kaupmaður og systkini hafa fært skipstjóra og stýrimannafélaginu Öldunni fjár upphæð að gjöf til minningar um foreldra sína, Þorgeir Jörgensson stýrimann og frú Lovísu Símonar dóttur. Hér með þakkar stjórn félagsins þessa gjöf og þann hlýhug sem gefendur sýna félaginu. (Frá skipstjóra og stýrimanna- féiaginu öldunni.) BILAKAUP 15812 on 23900 BÍLAKAUP. BÍLASALA. BÍLASKIPTI. Bílar viö allra hæfi. Kjör við allra hæfi Notfærið yður símaþjónustu vora. Símarnir eru 15812 og 23900. Opið i dag til kl. 6. Bílukuup | Skúlagötu 55 v/Rauðará.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.