Vísir - 19.08.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 19.08.1967, Blaðsíða 15
VISIR . Laugardagur 19. ágúst 1967. 75 Tll SOLU Stretch-buxur. Til sölu i telpna og dömustæröum, margir litir. — Einnig sáumað eftir máli. Fram- leiðsluverö. Sími 14616. Silsar á flestar bifreiðategundir. Sími 15201 eftir kl. 7.30 e. h. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sími 18543. Selur plastik- striga og gallon innkaupatöskur, ennfrem ur íþrótta og ferðapoka, barbi skápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr 38. Bílskúrshurðarjárn, Stanley, ný til sölu. — Uppl. í slma 52157 og 23136. Veiðimenn Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 3.3744. Til sölu þvottavél og þvottapott ur, einnig nýtt lítið gallað sturtu- ker. Sími 24764. eh. Stangveiðimenn. Laxamaðkur kr. 3. Sjóbirtingsmaðkur kr. 2. Silunga maðkur kr. 1.50 til sölu. Njörva- sundi 17, simi 35995. Veiðímenn. Ánamaðkur fyrir lax og silung, til sölu. Símar 37276 og 33948. Laxveiðimenn. Stór nýtfndur ána maðkur til sölu. Símj 13956. Góðir laxa og silungamaðkar til sölu gott verð. Sími 18664. Geymið auglýsinguna. Til sölu ný grá rúsklnnskápa nr. "'O. Svartur ullarkjóll nr. 42. Einn- ig Iítið notaðir samkvæmiskjólar og dragt. Sími 15459 frá kl 5 —9 e.h Ágætir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14 sími 11888. Til sölu mótorhjól DKW ’55 selst ódýrt Sími 36001. Barnavagn og bamaleikgrind til sölu. Sími 82081, Grænn og hvítur Pedigree barna- vagn til sölu. Simi 50506. Sumarbústaður til sölu. Uppl. í síma 14247, ____ Til sölu þrísettur klæðaskápur ag barnakojur. Sími 41988._ _ Mótatlmbur. Til sölu notað móta timbur að Sæviðarsundi 27. Sími 82912 —82913. Volkswagen ’52 til sölu. ódýr, óskoðaður en gangfær. Sími 19487 Til sölu dönsk borðstofuhúsgögn buffet, borð sem má lengja og 6 stólar allt úr eik. Einnig ryksuga og kæliskápur. Sími 41946 frá kl 12 — 13 og eftir kl. 18. Til sölu hjónarúm og tvísettur klæðaskápur á Ásvallagötu 19 1. h. Góður Chevrolet ’52 til sölu. — Uppl. í síma 32989 eða að Suður- landsbraut 91 G.________________ Til sölu vel með farinn barna- wgn sem hægt er að breyta í kerru. Verð kr. 1800. Uppl. í síma 34667. Pedigree barnavagn til sölu .Sími 35282. Nýleg skermkerra til sölu. Uppl. í síma 37206. Til sölu ný, grá rúskinnskápa no. 40, svartur ullarkjóll no. 42, Einnig lítið notaðir samkvæmiskjól ar og dragt. Sími 15459 frá kl. 5 — 9 e.h. Til sölu Volvo 7 tonna vörubíll ‘55 módel, nýleg dekk, lélegur mótor, góðar sturtur og pallur. — Annar fylgir í varastykki með sturt um og palli. Selst ódýrt. Til sýnis í Langagerði 32 eftir kl. 7 e.h. Veggklæðning, höfum fyrirliggj- andi á lager gullálm og furu. Ný- virki. Síðumúla 11, símar 33430 og 30909. Ánamaðkar til sölu á Bárugötu 23 Sími 13943. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Simi 40656 og 50021. Handlaug amerísk í Ijósbláum lit til sölu (ný í umbúðum) stór lúxus handlaug ásamt öliu fylgjandi — krómaðir fætur með áföstum hand klæðahengjum, blöndunarkrana og fl. Allt mjög vandað. Sími 22602 Til sölu hrærivél og rafmagns- vifta og barstölar. Tækifærisverð. Uppl. í sima 37963. Til sölu nýlegur Pedigree barna- vagn, einnig léttur svalavagn sem má brevta í burðarrúm. Uppl. í síma 35391 ■IIIIIIIII t,v^w.i^i,fc.gægggaB mmmmm Ráðskona óskast í sveit til að hugsa um 3 börn. Öll þægindi Nafn og heimilisfang leggist inn á augld. Vísis fyrir mánudagskvöld. merkt „Barngóð 3307“ ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur piltur með gagnfræðapróf hefur áhuga á að komast á samning hjá rafvirkja- meistara. Uppl. í síma 41874. Kona óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags. Einnig kemur til greina að taka að sér lítið heimili. Uppl. í síma 30639. ÓSKAST KEYPT Óska eftir Ford mótor 6 cyl, — helzt frá árg. ’55 — ’59 í góðu lagi Sími 23136. Vil kaupa vel með farna barna- vöggu strax. Sími 18879. Kaupum hreinar léreftstuskur, — hæsta verði. Litbrá Höfðatúni 12, Mótor í Simca óskast. Sími 40874 Vil kaupa gamlan afréttara eða smíðavél. Sími 42318. ÓSKAST Á LEIGÍI Ibúð óskast. Óskum eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. sept. reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 19274. Óska eftir að taka á leigu litla íbúð frá 1. okt n.k. Uppl. í síma 24260 til kl. 5 Sigríður Friðriksd. sími 19378 eftir kl. 5. Ungur maður óskar eftir húsn. á lergu. Má þarfnast meiri eða minniháttar lagfæringa. Tilb. send- ist blaðinu fyrir n.k. þriðjudag. merkt „Iðnaðarmaður — 3292” Háskólastúdent óskar að taka á leigu herbergi. Uppl. i sima 32599. Reglusöm, áreiðanleg og barnlaus hjón óska eftir íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 21842. Reglusöm stúlka í fastri atvinnu óskar eftir herbergi í Heimunum eða Hálogalandshverfi. Uppl. í síma 35594 eftir kl. 19„ 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 17388. Þarf að útvega reglusömum ein- hleypum miðaldra manni 1—2 herb. Sigurður Sigurgeirsson. Sími 34502 eða 20935. 3—4 herb. íbúð .óskast. Fernt fullorðið í heimili. — Sími 12983 eftir kl. 1 e.h._________;____ TIL LEIGU 3 forstofuherb. til leigu fyrir reglu sama karlmenn. Fyrirframgreiðsla Uppl. í síma 16337. Til leigu 4ra herb. ibúð í Hlíðun um. Leigt með teppum og gsirdínum f 1. ár. Fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi áskilin. Sími 24279 eftir kl. 7. Herbergl með eldunarplássi til leigu. Uppl. í síma 21174 eftir kl 7 Stórt herbergl til Ieigu fyrir reglu saman karlmann. Sími 18271. ÞJÓNUSTA Pípulagnir. Nýkomnar hitaveitu- tengingar Skipti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggildur pípulagninga meistari. Sími 17041. Bílabónun. Tek að mér að bóna bíla, hringið í síma 37396 og fáiö upplýsingar. Blár páfagaukur tapaðist frá Heiðargerði 28. Finnandi vinsam- lega hringi f sfma 37834. Lítill kvenpáfagaukur, gulur um háls með grátt í vængjum tap- aðist í austurbænum. Sfmi 12491. Kvenúr tapaðist sl. þriðjudag á Túngötu eða Sundlaugavegi Vinsam legast látið vita f síma 60026 eða 22166. ___ Píerpont kvengullúr tapaðist i miðbænum föstudaginn 18. ágúst. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja f síma 24986. Fundarlaun. Tapazt hefur karlmannsveski. — með peningum og nafnskírteini Sennilega í Matstofu Austurbæjar eða nágrenni. Uppl. í síma 13605. 17. ágúst tapaðist í stórum poka í biðskýlinu á horni Langholtsveg- ar og Suðurlandsbrautar blátt pils og rauð peysa hvort tveggja merkt —Marta— Finnandi hringi í síma 16961. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta barns frá kl. 1 — 6 á daginn 5 daga í viku, Sími 37890. Telpa vill taka að sér að gæta barns á fyrsta ári eða eldra. Önnur vill gæta bama á kvöldin. Sími 81698. Geymið auglýsinguna. Bíleaskipti — Bílasala Mikið úrval al góðum notuðum bílum. Bíll dagsins: Taunus 17 M ‘65 verð kr. 185.000 útborgun kr. 35.000, eftirstöðvar kr. 5000 pr. mán. American ‘64 og ’66 z Classlc ’64 og ’65 Buick special, sjálfskiptur '63. Cortina ’66 Chevrolet Impala ’66 Plymouth ‘64. Zephyr ’63 og ’66 Prince ’64. Chevrolet ’58 og ’62 Amazon ’63 og ’64 Bronco ‘66 Corvair ’62 Volga ’58 Opel Rekord ’62 og ’65 Taunus 12 M ’64 ^VOKULLHF. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00 HREINGERNINGAR Hreingerningamiðstööin. — Sími 82f79. Vanir menn. Hreingemingar — Hreingeming- ar. — Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, sjmar 33 049 og 82635. Vélahreingerningar — húsgagna- hreingemingar. Vanir men. og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. Simi 34052. Hreingerningar, Gerum hreint með vélum fbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs- son. Sími 16232 og 22662, Vélhreingemingar - Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 33049 og 82635. Hreingerningar. Vélahreingerning ar, gólfteppahreinsun og gðlfþvott- ur á stórum sölum með vélum. Þrif, símar 33049 og 82635 Haukur og Bjami. Hreingemingar — Hreingemingar. Vanir me:in Sími 23071, Hólm- bræður. GERIÐ SOALFIR VIÐ BIFREIÐINA BIFREIÐA Þ0ÓNUST7\N SÚÐARVOGI 9 *3739í>* KENNSLA Gítarkennsla. Gunnar H. Jónsson Framnesyegi54Sími 23822. Foreldrar athuglð. Vil taka aö mér að lesa með skólabömum fyr ir litla fbúð. Tilboð sendist Vísi merkt „3247“.____________ ÖNNUMST ALLA HJÚLBARÐAÞJÓNUSTU, FLJÚTT UG VEL, MEU NÝTÍZKU T/EKJUM NÆG BÍLÁSTÆÐI OPIP ALLA DAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ KÓPAVOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40093 Walther er fjolhæf REIKIWVfL SKRIFSTOFUÁHÖLD Skúlagötu 63. — Sími 23188. REYKVÍKINGAR — FERÐAFÓLK Hringferð um Þjórsárdal Á einum degi gefst yður tækifæri til að ferð- ast um eitt af fegurstu héruðum landsins, að skoða minjar sögunnar, og sjá með eigin aug- um hluta framkvæmda við stærsta mannvirki landsins. í hringferðum okkar frá Reykjavík um Þjórs- árdal er m.a. komið við á eftirtöldum stöðum: Skálholti, Stöng, Gjánni, Hjálp. Við Búrfell er að rísa stærsta mannvirki, sem þjóðin hefir færzt í fang að reisa. Af Sámsstaðamúla sést vel yfir hluta framkvæmdasvæðisins. í fylgd með kunnugum fararstjóra eigið þér kost á óvenju fróðlegri, þægilegri og ódýrri ferð. — Farið frá B.S.Í., Umferðarmiðstöðinni. alla sunnudaga kl. 10. alla miðvikudaga kl. 9. Komið aftur að kvöldi. Upplýsingar gefur B.S.Í., sími 22300. LANDLEIÐIR H.F.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.