Vísir - 24.08.1967, Page 11

Vísir - 24.08.1967, Page 11
VlSIR . Fhnmtudagnr 24. ágúst 1967. 11 9 4L BORGIN 9 txB4 LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slxni 21230 Slysavarðstofan J Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka siasaðra. ÍjJtJKRABIFREIÐ: Simi 11100 ' Reykjavík. 1 Hafn- arfirði 4 =f»na 51336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum I sima 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 siðdegis ' síma 21230 Rvik. í Hafnarfirði f síma 52315 hjá Grími Jónssyni Smyrlahrauni 44. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABOÐA: I Reykjavíkur Apóteki og Laugarnesapóteki — Opið virka daga tii kl. 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kl. 10—16. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vík. Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Simi 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga ki. 9—14, helga daga kL 13—15. UTVARP Flmmtudagur 24. ágúst 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Á óperusviði. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Lúðrasveit Selfoss leikur. 20.30 Otvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd“ eftir Stef- án Jónsson. Gísli Halldórs- son leikari ies (18). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson með hljóð- nemann á ferð um Vestur- Skaftafellssýslu — fyrri hluti. 22.30 Veðurfregnir Djassþáttur. Jón Múli Ámason kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVIK Fimmtudagur 24. ágúst. 16.00 Barnatími. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin: „1 deiglunni". 18.30 Social Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir utan úr heimi. 19.25 Stund umhugsunarinnar. 19.30 Assignment Underwater. 20.00 21st Century. 20.30 NBC Experiment In Tele- vision. 21.30 Þáttur Danny Thomas. 22.00 Coliseum. 23.00 Fréttir. 23.15 Northem Lights Playhouse: „Nautabanamir". Eldhúsid, sem allar húsmœður drcymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu llgyggirgi iLi J Skipuleggjum og gerum yður fast vcrðtilboð. Lcitið upplýsinga. Boggi blaðamaður er auðvitað I dag á íþróttasíðunni. KNATTSPYRNA Knattspyrna er án efa umtals- efni dagsins, — eftir útreiðina, sem ísland fékk í kóngsins Kaup- mannahöfn. Þessi piltur er aðeins 5 ára og er mikil skytta í stráka- liði í Hamborg, en hinir dreng- irnir eru að visu helmingi eldri en sá Iitli, og geta klætt sig sjálfir í knattspymubúninginn, en það getur Felix Iitli ekki og þjálfar- inn verður því að sjá um það atrlði. ÁRNAÐ HEILLA I dag verða géfin saman í hjóna band á Siglufirði, af séra Emi Friörikssyni, Skútustöðum. ung- frú Sigriður Magnúsdóttir frá Siglufirði og HöskuldUr Þráins- son Stud. mag. frá Baldursheimi í Mývatnssveit. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, verzl. Emmu Skólavörðu- stig 3, verzl. Reynimel Bræöra- borgarstíg 22. Ágústu Snæland Túngötu 38 og hjá prestkonunum. sjúkrahúsum Kópavogshælið. Eftir hádegi daglega Landakotsspítali. Alla daga kl 1—2 og alla daga nema laugar daga kl. 7-7.30 Borgarspitalinn Heilsuveradar- stöðir. Alla daga frá kl, 2—3 og 7-7.3C EUihelmilið Grund. Alla daga kl 2-4 ob 6.30-7. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3.30-5 og 6.30-7 Fæðingardeild Landsspítalans Alla daga kl 3—4 og 7.30—8. Fæðingarhetmill Reykjavikur. Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8-8.30. Hvitabandið. Alla daga frá kl. 3-4 op 7-730. Kleppsstpitlinn. Alla daga kl. 3-4 og 6.30-7. VISIR 50 jyrir árum REYKIÐ ffiastecpiece PIPE TOBACCO Bæjarfréttir SKÓLARNIR Till. er komin fram á þingi um að heimila stjóminni að láta skólakennslu falla niður næsta vet ur að mestu leyti. Visir 24. ágúst 1917. jörnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Það eru einhverjar fréttir eða tilkynningar, sem varða þig miklu vegna atvinnu þinnar eða stöðu, sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara, og veröur að taka tillit til. Nautlð, 21. apríl — 21. maí: Þú kemur málum þíum bezt á veg með því að hafa þig ekki mjög í frammi og fara að öllu með lagni. Auk þess er nauðsyn legt fyrir þig sjálfan að forðast árekstra og geðshræringu. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní. Félagslíf og mannfagnað- ur mun ekki veita þér neitt það sem vonir þínar standa tii — Taktu vel eftir fréttum, og þvi, sem þú heyrir í kring um þig — það getur borgað sig. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí: Þetta getur orðið þýðingarmikill dagur fyrir þig, sennilega í sam bandi við góðar fréttir, eða þá, að þér dettur eitthvað það i hug, sem kemur þér að miklum notum. Ljónið, 24. júlf — 23. ágúst: Það má mikið vera, ef þú færð ekki einhverjar þær fréttir í dag sem eiga eftir að verða þér að miklu gagni. Láttu þér ekki koma á óvart þótt róttækar breytingar reynist aðkallandi. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Farðu dult með fyrirætlanir þínar á næstunni. Þú verður að hafa sérstaka aðgát á öllu, sem þú segir og skrifar, einkum það, sem snertir vini eða kunn- ingja. Vojin 24. sept — 23. okt. Það geta orðið einhver minni- háttar vandamál í sambandi við afbrýðisemi og öfund, en varla svo tjón verði af ,ef þú tekur slíkt ekki alvarlega um of. — Fréttir hagstæðar. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Taktu fyrir eitt viðfangsefni í einu, og hættu ekki fyrr en lok- ið er. Reyndu að standa í skilum með skuldagreiðslur. Góðar frétt ir líklegar af vini eða nánum kunningja. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Útlitið er ekki sérlega gott hvað snertir skemmtanir og rómantík. Hyggilegast fyrir þig að láta slíkt eiga sig, en beina athyglinni að starfi þínu og við- skiptum. Steingeitin, 22. des.— 20. jan: Einhver smávægiieg vandamál geta sagt til sín heima fyrir, en þau ættu að leysast með lagni. Annars er dagurinn ekki vel til þess fallinn að komast að sam- komulagi. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr. Hugsaðu vel allar ákvarð- anir, sem þú tekur og líttu ekki þannig á, að þær séu óaftur- kallanlegar, eða ekki komi til að þú breytir þeim, samkvæínt breyttum viðhorfum. Fiskamir, 20 febr. — 20. marz. Taktu tillit til leiðbein- inga, sem veittar eru af góðum hug. Vel getur farið svo, að þú verðir að sýna nokkra hörku I málflutningi til að koma þlnu •fram. KALLI FRÆNDI SERIÐ SOALFIR VIÐ BIFREIÐINA BFREffiAÞOONUS™ SÚDARVOGI 9 • 2>739'5* Kaupid snyrtivörurnar hjó sérfrædingi HtlllSÍ er merki hinna vandlótu SNYRTI HÚSIÐ SF. C.---'' AuslurstrÆli 9 simi 157Ó6 r-,--’BriAu/aur RAUOARARSTIC 31 3ÍMI »2022

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.