Vísir - 08.09.1967, Side 7

Vísir - 08.09.1967, Side 7
V í SIR . Föstudagur 8. september 1967. morgun útlönd i morgun útlönd í morgun útlond í morgun útlönd NÝ TILRAUN TIL AD KOMA Á FRIDIÍ VIETNAM Fréttir frá Bandaríkjunum herma a6 Bandarfkjastjórn þreifi fyrir sér um nýja tilraun til samkomulags- umleitana um að binda endi á Vi- etnamstyrjöldina, og hafi þetta ver ið rætt við fulltrúa í Öryggisráð- inu, en samkvæmt fregnunum er gert ráð fyrir að Saméinuðu þjóð- imar beiti sér fyrir málinu. I Lundúnaútvarpinu var sagt í gærkvöldi, að frá þessu hefði verið sagt í grein í blaðinu The New York Times, og virtist svo sem blað ið hljóti að hafa haft upplýsingar sínar frá sendinefnd Bandaríkjanna á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í New York. Sagt var og, að þetta kæmi fram, Grískur herréttur dæm- ir 17 ára pilt í 10 ára fangelsi er mikillar gagnrýni mætti vænta og harðrar á Bandaríkin er Allsherj arþingig kemur saman, og á þeim tíma er andúöin gegn styrjöldinni magnaðist í Bandaríkjunum. Allsherjarþingiö kemur saman eftir hálfan mánuð. Saigon; Bandaríkjamenn og N,- Vietnamar börðust í gær í 8 klukku stundir nálægt Da Nang. Níutíu og tveir N.-Vietnamar féllu, en mann- tjón Bandaríkjamanna sagt 5 falln- ir og 65 særöir. — Sagt er, að Norður-Vietnamar hafi 4000 manna lið í dalnum, þar sem átökin áttu sér stað. Indonesía og Singa pore skiptast á ambassadorum Sdttmáli var í gær undirritaður milll Indónesíu o^Singapore. Samkvæmt honum munu löndin taka npp fullt stjórnmálasamband á ný. ' Ambassadorar veröa skipaöir samkvæmt sáttmálanum. íþróttir — Framh. af bls. 2 liðið í heild var frekar slakt, og ekki með rétta bikarkeppnis skapið, sem aftur Skagamenn höfðu nóg af. Þetta var slæmur skellur fyrir Þróttarliðið að tapa þessum leik, fyrir mönnum, sem' voru á toppnum fyrir 10 til 15 árum, og ætla mætti að skellur- inn hefði orðið stærri, ef þeir hefðu leikið vð þá þá. Dómari í þessum leik var Guðmundur Haraldsson, og dæmdi hann vel. Hann átti erf- iðan dag, síðustu 10 mínúturnar en þá reyndu leikmenn, hin ó- trúlegustu brot í skjóli myrkurs ins. — klp — BiLAKAUR^ Vei með farnir bílar til sölu og sýnis íbílageymslu okkar [ að Laugavegi 105. Tækifæri | til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. ® Fangelsisdómar hafa veriö kveðnir upp af herrétti í Aþenu yf- ir sjö ungum mönnum fyrir „komm- únistiska starfsemi. Þrír voru dæmdir í 14 ára fang- elsi hver. Þeir eru 19, 24 og 26 ára, en 17 ára piltur var dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir hig sama. Þrír voru dæmdir í árs fangelsi hver fyrir óhlýðni við yfirvöldin. Volvo Amazon 1966 Mercedes Benz 190 ’62 ’63 Trabant Station 1964 ’65 Opel Kapitan 1962 Opel station 1961 Volkswagen Fastback ’66 Taunus 12M sendibíll ’66 Volkswagen 1500 S 1964 Volkswagen 1962/65 Rambler Classic 1965 Willys Jeepster / Skipti á L, Rover. 1967 Prinz 1963. Fíat 1500 Station 1966 Saab 1963/65/66 Commet 1962 Buick Special 1955/61 Moskvitch 1964 Taunus 17M Station 1966 Bronco (vel klæddur) ’66 Taunus 12M 1964 Austin 1800 1965 Cortina 1964 Zodiac 1965 Skoda 1202 1964 Tökum góða bila í umboðssölu | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F, . LAUGAVEG 105 SIMI 22466 □ Mikill viðbúnaður var í Rtó de Janeiro til þess að fagna Ólafi Nor egskonungi, sem kom í viku opin- bera heimsókn til Brazilíu í fyrra- dag. Arthur da Costa de Silva, for- seti tók á móti konungi á flugvell- inum. Myndin er af Johnson, tekin á seinasta fundi hans með fréttamönnum. Á þessum fundi neitaði Johnson, að ágreiningur væri milli stjórnarinnar og yfirherstjó rnarinnar um sprengjuárásimar í Vietnam. Þetta var rétt fyrir kosningarnar. Og nú — um leið og það fregnast samkvæmt upplýsingum New York Times, að Bandaríkjastjórn geri enn eina tiiraun til að koma því til leiðar, að setzt verði að samningaborði, skýrir McNamara Iandvarnaráðherra frá áformum um tálma nir (rafmagnsgirðingar o. fl.) sunnan afvopnuöu spild- unnar, til þess að hindra lið — og birgðafiutninga Norður-Vietnama suður á bóginn, en viðurkennir um Ieið, að aldrei yrði hægt að taka fyrir þá að fullu. Framkvæmdir eru hafnar á 23. km. vegarkafla. V. Þjóðverjar leggja við hlustirnar í hvert sinn og de Gaulle ræskir sig De Gaulle Frakklandsforseti er ágætlega fagnað I Póliandi, en þang að kom hann f viku opinbera heim- sókn í fyrradag, og voru Póllands- forseti og pólskir ráðherrar við- staddir komuna. De Gaulle endurtók við þetta tækifæri, að Frakkland viöurkenndi „Oder-Neisse lfnuna", sem Ianda- mæri Póllands og Þýzka- lands til frambúöar, en þessi landa- mæri viðurkennir Vestur-Þýzka- land ekki, og friðarsamningar hafa ekki verið gerðir. í NTB-frétt frá Bonn segir, aö vestur-þýzka stjórnin sé vel á verði til þess að fylgjast sem gerst með öllu í Póllandsheimsókn de Gaulle, og „leggi við hlustirnar í hvert skipti sem hann ræski sig til ræðu- flutnings”, jafnt í „Lodz sem Var- sjá“. Vestur-þýzkir stjórnmála- menn munu hafa gott vald á sér og varðveita ró sfna — og bíða með allar umsagnir þar til tilkynn- ing verður birt um heimsóknina að henni lokinni. Eignasala eðo skipti Til sölu eru tvær þriggja herb. íbúðir í Aust- urbænum. Hagstæðir skilmálar. Eignaskipti koma til greina. Einnig ca. 30 ferm. skúr með góðri aðkeyrslu á eignarlóð í Vesturbænum, hentugur fyrir smáiðnað. Til greina kemur að borga hann með fasteignatryggðu skuldabréfi að meira eða minna leyti. Upplýsingar í síma 2 16 77. Blaðburðarbörn óskast til að bera blaðið út í eftirtalin hverfi: HRINGBRAUT AÐALSTRÆTI o. fl. Dagbl. V í S IR Afgreiðsla Hverfisgötu 55. TÆKIFÆRISKAUP Gólfteppi — Útsala — Bútasala Seljum nokkuð magn af gólfteppabútum af ýmsum litum og stærðum. Sala fer fram í verksmiðjunni á Álafossi í Mosfellssveit í dag og á morgun kl. 13.00 til 18.00. ÁLAFOSS HF.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.