Vísir - 23.09.1967, Síða 6

Vísir - 23.09.1967, Síða 6
6 VÍSIR . Laugardagur 23. september 1967. NÝIA BÍÓ Sími 11544 Daginn eftir innrásina (Up from the Beach) Geysispennandi og atburöa- hröð amerísk mynd um furðu- legar hernaðaraðgeröir. Cliff Robertson Irma Demick Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUStBÆJARBÍÓ Simi 11384 Óheppni biðillinn Sprenghlægileg ný frönsk gam anmynd, danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ Sím' 16444 Svefngengillinn Spennandi og sérstæð. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Vikingaforinginn Spennandi Víkingamynd í lit- um. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. LAUCARÁSBÍÓ Símar 32075 oe 38150 Sérstaklega spennandi og skemmtileg njósnamynd í lit- um og Cinema Scope með ensku tali og dönskum texta. Endursýnd kl. 5 og 9. Miöasala frá kl. 4. f,--’BIIAUIGAH Im/LM/gP' RAUOARARSTlG 31 SÍMI 22022 BÆJARBÍÓ síml 50184 ÁTJÁN Ný dönsk Soya-litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Njósnari Hörkuspennandi og atburðarík ný þýzk mynd í litum Bönnuð börnum. Sýnd kl 5 7 og 9. GAMLA BÍÓ Sími 11475 Fólskuleg morð (Murder Most Foul) Ensk sakamálamynd eftir AGATHA CHRISTIE Aöalhlutverk: Margaret Rutherford ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 12 ára. ■Ö; Síiliíi /> ÞJOÐLEIKHUSIÐ ! fil|Dll-LlfTUR Sýning sunnudag kl. 20 ! Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200.' í Fjalla-EyvinduF | Sýning sunnudag kl. 20.30 1 Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 13191. TÓNABÍÓ Siml 31182 fslenzkur texti. Laumuspii (Masquerade) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi. ný, ensk—amerísk saka- liiálamynd f litum. Cliff Robertson Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSK0LABÍ0 Sim’ 22140 BECKET Hin stórfenglega bandaríska stórmynd, tekin í Panavision og technicolor. Myndin fjallar um ævi hins merka biskups af Kantaraborg og viðskipti hans við Hinrik 2. Bretakonung. Myndin er gerð eftir leikriti Jean Anouilh. Leikstjóri: Peter Glenville Aöalhlutverk: Richard Burton Peter O’TooIe. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana, en aöeins í örfá skipti. Bönnuð innan 12 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 8.30 Bamasýning kl. 3 sunnudag MAYA-villti fillinn STJÖRNUBI0 Símf 18936 Beizkur ávöxtur tSLENZKUR TEXTl frábær ný amerísk úrvalskvik mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Þrælmennin Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. FELAGSLIF Glímufélagið Ármann, Handknattleiksdeild karla. Æfingatafla veturinn 1967—1968. M.fl I. og II. fl.: Þriöjudagur kl. 9.30 í Réttar- holtsskóla. Fimmtudagur kl. 8.30 í íþrótta- höllinni. III. fl.: Sunnudagur kl. 13.20 Fimmtudagur kl. 6.50 IV. fl.: Miðvikudagur kl. 6.00 Æfingar hjá III. og IV. fl. fara fram f Hálogalandi. Þjálfari M.fl., I. og ll. fl„ verður Ingólfur Ósk- arsson Nýir félagar velkomnir. Mætiö vel og stundvíslega frá byrjun. ^VÍSIR^ Stúlka óskast Viljum ráða stúlku til starfa á auglýsinga- deild vora frá 1. okt. n.k. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nánari uppl. veitir auglýsinga- stjóri blaðsins. DAGBLAÐIÐ VÍSIR . Laugavegi 178 Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur Skólarnir verða settir mánudaginn 25. sept- ember n.k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 10. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar við Vonarstræti: Skólasetning í Iðnó kl. 15.30. Hagaskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 9, II., III. og IV. bekkjar kl. 10. Réttarholtsskóli: Skólasetning I. bekkjar kí. 14, II., III. og IV. bekkjar kl. 15. Lindargötuskóli: Skólasetning IV. bekkjar kl. 10, III. bekkjar kl. 11. Gagnfræðadeild Vogaskóla: Skólasetning í í- þróttahúsinu við Hálogaland kl. 14. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Iðnó kl. 14.30. Gagnfræðadeildir Miðbæjarskóla, Austurbæj- arskóla, Laugarnesskóla, Langholtsskóla, Hlíðaskóla og Laugalækjarskóla: Skóla- setning I. bekkjar kl. 9, II. bekkjar kl. 10. Gagnfræðadeild Álftamýrarskóla: Skólasetn- ing I. bekkjar kl. 9. SKÓLASTJÓRAR. Menntaskólanemar Kaupum notaðar kennslubækur, glósur og stíla í íþöku 25. og 26. sept. kl. 16—19. Seljum aftur 28. sept. kl. 19—21. Bóksölunefnd M. R. Hafnarfjörður Unglinga vantar til að bera út blaðið í Suður- bæ og Miðbæ. Hafið sambánd við afgreiðsl- una.. Dagblaðið Vísir Hafnarfirði — Sími 50641. Stjómin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.