Vísir - 23.09.1967, Side 7
7
V í SIR . Laugardagur 23. september 1967.
morgun útlönd í morgun r útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd :
VAR AMER
STYTTUR ALDUR?
Á forsíðum margra helztu blaða
álfunnar eru birtar fréttir með stór
um fyrirsögnum um að Amer mar-
skálki hafi verið styttur aldur, —
hann hafi ekki framið sjálfsmorð
eða látizt af afleiðingum tilraunar
til sjálfsmorðs. Það er sérlegur
fréttaritari Daily Telegraph í Lond-
on, sem er virt blað, sem fyrstur
varð til að’ segja frá bví, sem hann
hafði komizt að raun um, og gerði
hann það í skeyti, sem hann sendi
frá Beirut.
Blaðig birtir fréttina með fyrir-
ic Tilkynnt hefur verið í London,
ag stjórn Wilsons haldi óbreyttri
efnahagsstefnu, þrátt fyrir ósigrana
í tveimur - aukakosningum í fyrri
viku. Engin brezk stjórn frá 1945
hefur veriö jafnóvinsæl og stjórn
Wilsons er nú. Getgátur eru uppi
um nýjar kosningar 1969, en þá
gerir stjórnin sér vonir um við-
skipta-aukningu og framleiðslu. —
Þjóðin hefur nú búiö við óvinsæl-
ar efnahagsaðgerðir i 3 ár.
sögninni „Was it murder with
honour“, eða morð, til þess að Am
er héldi fullum heiöri. — Fréttarit-
arinn, Stephen Harper, segir, að al-
mennt sé því trúað í Egyptalandi,
að Amer hafi verið neyddur til
þess að taka inn pillurnar. Þaö
hefði getað komiö sér illa fyrir
Nasser — og ýmsa aðra — m. a.
ráðandi menn í hernum nú, ef Am-
er hefði verið leiddur fyrir rétt og
sagt allt, sem hann vissi, eins og
hann hafði haft í hótunum með.
Harper segir, að ekki nokkur lif-
andi maður í Kairo taki trúanlega
hina opinberu frétt um aö Amer
hafi tekið inn eiturlyf og dáið af
völdum þess. Vig útförina sagði 13
ára sonur Amers grátandi: „Gamal
myrti hann“ (þ.e. Nasser).
Amer var í stofufangelsi á heim- I
ili sínu, þ. e. hann mátti ekki fai-a I
út fyrir mörk þess. Þann 13. sept.
komu tveir nafngreindir hershöfð- !
ingjar (Fawsi og Riad), báðir hoil-
ir Nasser og afhentu Amer 5 pill-
ur. Þeir sögðu honum, að ef hann
tæki þær inn dæi hann sem hetja
meö fullum heiðri og kona hans
fengi að halda húsi þeirra og öðrum
eignum. Amer tók við þeim og
kvaðst ætla inn í baðherbergig til
aö ná í vatn til að skola þeim nið-
ur með. Hann tók aðeins eina og
gat komiö skyldmenni í skilning
um hvaö gerzt hafði og bað 'nann
um að hringja til Nassers.
Þegar hershöfðingjarnir sáu, að
áh'-ifín pf nilhinum '’nru ekki þau,
sem þeir bjuggust við (hann sagði
þeim aö hann hefði gleypt þær all-
ar), kom til átaka og mun annar
hershöfðingjanna hafa lamiö hann í
andlitig og Amer^hnigiö í ómegin.
Honum var ekið í sjúkrahús og leik-
inn ,skrípaleikur‘ til þess að svo liti
út sem pumpað hefði verið upp úi
maga hans, en enginn trúir því
að hann hafi geymt fjórar pillur
undir plástri á höirundi sínu og
gleypt þær af frjálsum vilja, heldur
ætla - .íenn að hann hafi verið kúg-
aður til þess að gleypa þær.
BLÓMAHÖLLIN s.f.
BLÓMAHÖLLIN s.f.
BLÓMAHÖLLIN s.f.sí»í 40380
í dag verður opnuð ein foll-
egustu blémuverzliiBi lundsins
uð álfhóisvegi 11, lépuvogi
Innritun og upplýsingar í síma 8-2122 og 3-3222 frá kl. 10- 12 f.h. og 1-6 e. h.
danssköli
HERMANNS
RAGNARS
10. STARFSAR SKOLANS
1 REYKJAVIK
HEFST 1. OKTÓBER
>f~
KENNUM bömum, unglingum og fullorðnum.
Byrjendur og framhaldsflokkar.
>f~
BARNADANSAR: Hringdansar og leikir (4-6
ára börn). Gamlir og nýir dansar, m. a. nýj-
ustu dansarnir „Beat Rock“ „Sandie“ og „The
Cha-Polka“.
UNGLINGAR OG UNGT FÓLK: Suður- am-
erískir dansar, m. a, nýjasti dansinn „Sneeker“.
^f"
HJÓNAFLOKKAR: Alþýðudanskerfið, 10 hag-
nýtir samkvæmisdansar.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS OOO