Vísir - 23.09.1967, Side 11

Vísir - 23.09.1967, Side 11
I S 1 R . Laugardagur 23. september 19B7. 11 sí cLcicj f \-l dag læknaþjonusta SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 i Reykjavík í Hafnarfirði * sima 50745 og 50842 hjá Auðunni Svelnbjörnssynií Kirkjuvegi 4, laugardag til mánudagsmorguns. KVÖ_,D- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkur Apótek og Garös pótek. Opið alla daga til kl. 21.00. ÚTVARP Laugardagur 23. september. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagslögin. 16.30 Á nótum æskunnar. 17.00 Þetta vil ég heyra. 18.00 Söngvar í léttum tón. 19.00 Fréttir. 19.30 Gömul danslög. 20.00 Daglegt líf Ámi Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Sönglög eftir Kilpinen og Si- belius. 20.50 Leikrit: „Charley frændi“ eftir Ross Cockrill. 22.10 Ssensk lög af léttu tagi. 22.30 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. september. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ölafur Skúla- son. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Endurtekiö efni: Birtan kringum þig. 15.40 Kaffitíminn. 16.00 Sunnudagslögin. 17.00 Bamatími: Guðmundur M. Þorláksson stjómar. 18.00 Stundarkom með Benjamin Britten. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóömæli. Vilborg Dag- bjartsdóttir flytur nokkur frumort ljóö. 19.40 Gestur í útvarpssal: Kaltscho Gadewsky frá Búlgaríu leikur á selló. 20.10 Venezúela. Lilja Ásbjörns- dóttir flytur fyrra erindi sitt. 20.40 Einsöngur. Elena Suliotis. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 AÖ norðan. Umsjón og kynn ingu dagskrárinnar annast Björgvin Júníusson. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Laugardagur 23. september. 17.00 Endurtekiö efni. íþróttir. Hlé. 20.30 Frú Jóna Jóns. 21.20 Jules og Jim. Frönsk kvik- mynd gerð of Francois Tmf faut. 23.00 Dagskrárlok. Sunudagur 24. september. 18.00 Helgistund, Prestur Aövent kirkjunnar, séra Júlíus Guð mundsson prédikar. 18.15 Stundin okkar. - H'Ié. 20.00 Fréttir. 20.00 Myndsjá. í þetta sinn er fjallaö um ýmis áhugamál kvenþjóöarinnar, meðal ann ars brauðgerð í París og Kópavoki. Auk þess eru kynntar ýmsar nýjungar, sem létta konum lífið og sýndar tízkumyndir. 20.35 Maverick. Nýr flokkur úr villta vestrinu sem sýndur veröur vikulega í sjónvarp- : inu i vetur. Aðalhlutverk í þáttum þessum leika James Gardner, Jack Kelley og Roger Moore. Tveir hinir fyrst nefndu koma fram í fyrsta þættinum. 21.25 Flugsveitin. Sjónvarpskvik mynd, er gerist í Frakklandi 1916, og greinir frá ýmsum dirfskuverkum flugmanna í heimsstyrjöldinni fyrri. 22.10 Dagskrárlok. MESSUR Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jónsson. Neskirkja. Guösþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Laugameskirkja Messa kl. 11 f. h. Séra Ingólfur Guömundsson prédikar. Ásprestakall. Messa kl. 2 í Laugameskirkju. Séra Grímur Grímsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson messar. Kór Laugarneskirkju syngur. Heimilispresturinn. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall. Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guösþjónusta kl. 2. Séra Siguröur Haukur Guðjónsson Hallgrímskirkja. Messa fellur niður. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 (kirkjudagurinn). Kvöldvaka í Kirkjubæ kl. 8.30. Safnaðarpresturinn. Stjörnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 24. sept, Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Ef þú hyggur á ferðalög, skaltu ganga svo frá áætluninni að þú þurfir ekki að verða síðla á ferð, því aö þá er allhættu- legt í umferöinni, einkum þó á vegum úti. Nautið, 21. apríl — 21. mai Þú verður örlátur og hjálpsam- ur og það ef til vill um of, nema þú kunnir nokkurt taumhald á greiöasemi þinni, og einkum þar, sem vinir þfnir em annars vegar. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní. Þaö er ekki ólíklegt að þú dragist inn í atburði og fram- kvæmdir, sem krefjast gaum- gæfilegrar athugunar og ná- kvæmni. Varastu misklíð innan fjölskyldunnar undir kvöldiö. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Þú getur átt rólega og friðsæla helgi, ef þú kýst, og kvöldið verður mjög ánægjulegt ef þú heldur þig heima. Að vísu getur ferðalag orðið ánægjulegt líka, ef þú ferð gætilega. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Einhverjar breytingar geta orðiö á afstööunni til þinna nánustu, ekki ósennilegt að einhverþeirra þurfi aðstoðar við, þannig aö þú verðir að hnika til áætlunum varðandi daginn. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þótt sunnudagur sé, er ekki ólík- legt aö þú veröir að leysa að- kallandi viðfangsefni, sem krefj ast talsverðrar fyrirhafnar. Gættu þess að ofþreyta þig ekki og hvíla þig er kvöldar Vogin, 24. sept — 23. okt. Góður dagur til aö hugsa til hlítar ýmsar áætlanir og ganga frá undirbúningi mála sem koma til framkvæmda upp úr helginni. Farðu gætilega í umferöinni er líöur á daginn. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Ef þú ferð varlega að öllu og hugsar þinn gang, geturöu búið í haginn fyrir þig á næstunni. Þeg ar kvöldar skaltu gæta að því að eyða ekki um of orku þinni. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þaö er mjög mikilvægt hvernig þú hagar samskiptum þínum við aðra í dag. Varastu að gera félag við neinn, nema að þú þekkir hann og allar að- stæður hans þvi betur, Steingeitin. 22. des. — 20. jan Þetta getur oröiö mjög góöur dagur, hvað snertir einkamál þín og annað það, sem trúnað þarf við. Það lítur út fyrir að þú þurfir að hvíla þig vel með kvöldinu. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Dagurinn virðist bæði vel til hvíldar og upplvftingar fall inn, hvort heldur þú kýst. Sýndu þínum nánustu skilning og þolin mæöi, en Iáttu vini þína ekki tefja fyrir þér um of. Fiskamir, 20. febr. — 20 marz.Það eru einkum fjölskyldu málin, sem krefjast athygli þinn ar. Þú skalt fara þar að öllu með gát, og athuga vel allar aðstæöur. Ekki víst að al'lt sé sem sýnist. KALLI FRÆNDI Maðurinn sem annarsl aldrei les auglýsingar SBZll |UJ1» EEl lOSAVQnVI il«i LH.l! 1 «T UWPg 9ÍÍ? ii i 1 r . E: txB4 Eldhusid, sem allar husmœdur dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Lcitið upplýsinga. IIÖRÐUR RFXARSSOX HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR aLÍLFLCT.VXVGSSKniFSTOFA AÐALSTRÆTl » - SlMl 17*7*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.