Vísir - 23.09.1967, Side 15

Vísir - 23.09.1967, Side 15
VÍSIR . Laugardagur 23. september 1967. Tll SÖL Stretch-buxur. Til sölu i telpna og dömustærðum, margir litir — Einnig saumað eftir máli, Fram- leiðsluverð. Sími 14616. Ódýrar kvenkápui með eða án skinnkraga ti! sölu. Allar stærðir Sími 41103, Töskukjallarinn Laufásvegi 61. límj 18543. Selur plastik- striga og gallon innkaupatöskur ennfrem- ur fþrótta og ferðapoka, barbi skápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Rauðamöl .Fín rauðamöl til sölu, heimflutt, mjög góð í innkeyrslur, bílaplön, uppfyllingar o. fl. Björn Árnason, Brekkuhvammi 2 Hafnar- firði, Sími 50146. Geymiö auglýs- inguna. Otur inniskór með chromleður- sóla, svartir og rauðir. Stærðir 36 -40. Verð 165.00 Töfflur með korkhælum, stærðir 36—40. Verð 165.00. — Otur Mjölnisholti 4 (inn- keyrsla frá Laugavegi). í bamaherbergiö. — Lítil ódýr veggskrifborð og vegghillur. Lang- holtsvegur 62, sími 82295. Til sölu. Fermingarföt á dreng, kápa á 11 — 12 ára telpu og crimp- lenekjóll nr. 14. Uppl. veittar eftir kl. 2 að Skúlagötu 64, 2 hæð til vinstri í dag (laugardag), _______ Kerruöxlar. Nokkrir léttir öxlar f.ndan fólksbílum til sölu. Uppl. í sfma 41448. Vel með farin bamakerra til sölu. Uppl. í síma 41988. Bíll til sölu. Dodge ’48 með góðum mótor og á nýjum dekkjum, vel útlítandi, selst ódýrt. Til sýnis á Nýbýlavegi 27 í dag og n. d. Winchester riffill, Cal 22 til sölu. Uppl. i sima 82014 eftir kl. 18, Vandaður miðstöövarketill með spíral og sjálfvirku kynditæki til sölu. Stærð 4,5 ferm. Sími 36752. Vel með farinn Pedigree barna- vagn, grár og hvítur, til sölu að Hvassaleiti 21. Simi 31434. Sjálfvirk Westinghouse þvotta- vél — vel með farin — til sölu á kr. 12.000. Sófasett til sölu á kr. 7.000. Slmi 35729. Til sölu glerslípunarvél. Máln- ingarvörur sf. Bergstaöastræti 19. Simi 15166. Moskvitch '59 til sölu. Ný upp- tekinn gírkassi o. fl. — Verð kr. 15.000 Staðgreiðsla. Uppl. í síma 21196 eftir kl. 1 í dag. Til soiu barnavagn og buróar- rúm, einnig ný ensk kápa nr. 14. Sími 30106. Hllman til sölu. Vel útlítandi og ný skoðaður. Mikiö af varahlut- um lylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52491 Pedigree barnavagn til sölu. — Sími 10957. Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 35349. Þvottavél Siwa Savoy með suðu og þeytivindu til sölu. — Uppl. í síma 82046. Notað baökar í góðu ástandi til sölu, verð 1000 krónur Uppl. í síma 13658. Löng timburgirðing ásamt jám- staurum til sölu. Verð kr. 1000. Sími 36024. Danskt svefnherbergissett með barnarúmi í stíl, til sölu á Kvist- haga 15, 1. hæð. Tætefærisverð. Skuldabréf. Til sölu fasteigna- tryggð skuldabréf. Tilboð merkt „Örugg 1966“ sendist blaðinu. Ford pickup til sölu á kr. 10.000. Er í allgóðu standi. Sími 82717. Til sölu lítið sófasett borðstofu- borð (12 manna), selst ódýrt. Uppl. í sfma 42594. 3 kjólar til sölu nr. 38 — 40 og 2 frakkar á 4—6 ára. Sfmi 22219 eftir kl. 5. 2 miðstöðvarkatlar til sölu, annar Gilbarco 3/2 ferm. með innbyggðum spíral, hinn Olsens- ketill. Seljast ódýrt. Sími 32850. Til sölu er 2ja manna svefnsófi, tvíburavagn og rúmfataskápur, — Á sama stað óskast tvíburakerra. Simi 40409, Chevrolet árg. '55 til sölu. Bif- reiðin er í ágætu ásigkomulagi. — Sími 14341. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn. Verð kr. 2500. Uppl. í síma 81470. Nýlegur barnavagn, skólaritvél með dálkastilli, rafmagnseldavél og utanborðsmótor til sölu, allt á góðu verði. Sími 14599. TflPflÐ - FUMPIP S.l. fimmtudagskvöld tapaðist gullarmband, sennilega á leiðinni frá hótel Borg að bOastæðinu við Kirkjuhvol. Finnandi vinsamlegast; hringi í síma 38548, Hvítur kettlingur í óskilum. — Sími 40907. OSKAST Á LEIGU m Ibúð. 2 herb íbúð óskast til leigu 1 okt helzt í Laugarneshverfi eða i grennd við Elliheimilið Grund. — Uppl í síma 81733 og 14080. Tæknifræðingur óskar eftir 2 — 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 17328. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 1—2ja herb. ibúð. Erum á götunni. Sími 34920. Ung hjón óska eftir 2 — 3 herb. íbúð. Fyrirframgr. ef óskað er. — Uppl, f síma 33328. íbúð 2—3 herb. ibúð óskast til leigu 1. okt. Uppl. í síma 40717. 2—3 herb íbúð óskast á leigu eigi síðar en 1. okt. Uppl í síma 14268. Óska eftir 2 herb. íbúð. Má þarfn ast lagfæringar Einnig kæmi til greina aö hugsa um gamla konu eða mann. Gæti veitt húshjálp. — Uppl. í síma 52491 kl. 1—6. Hjón með 2 börn óska eftir 2 herb. ibúð til leigu í vesturbæn- um. Vinnum bæði úti allan dag- inn. Uppl. f síma 21354. Herbergi eða herbergi með að- gangi að eldhúsi óskast. Barna- gæzla gæti komið til greina. Uppl. í síma 82006. íbúð óskast! Hjón utan af landi óska eftir 2 til 3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 10550. Ibúð óskasí á leigu. Uppl. í síma 24717. Lítil tveggja herbergja íbúð ósk- ust til leigu, helzt á jarðhæð á góð um stað í bænum, 2 fullorönir í heimili, regiusemi, ekki fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 13327 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Ung barnlaus hjón óska eftir. 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 10372. TIL LEIGU Til leigu 4 stofur við Laugaveg. Hentugt fyrir hreinlegan iðnað eða vörulager. Einnig tilvalið fyrir hár- greiðslustofu eða tannlæknastofu. Tilb. sendist augld. Vísis merkt „Laugavegur — 6768“. Skrifstofuherbergi í miðbænum. Til leigu eru tvö herbergi í mið- bænum Hentug fyrir lögfræðing, fasteignasölu eða annars konar skrifstofur. Tilboð sendist Vísi merkt; „Skrifstofuhúsnæði 6763“ fyrir n. k. þriðjudag. 2—3 herb. íbúö í vesturbænum óskast til leigu, sem fyrst, Uppl. í síma 17852. Sjúkraliði (stúlka) óskar eftir 1 —2ja herb. íbúð, til greina kemur 4 — 5 herb. íbúð, fyrir 1. des. í Kópavogi eða Reykjavík. Smávegis húshjálp eða barnagæzla kæmi til greina. Sími 37093. Ungan reglusaman mann vantar herbergi í Kleppsholti. Uppl. í síma 33953. 1—2 herb. óskast á Ieigu. Uppl. í síma 19573. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast, 4 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 12983 eftir kl. 1 laugard. og kl. 19 aðjra daga. 2 reglusamir ungir menn óska eftir 2 herb. íbúð. má vera lítil. Uppl. i síma 41252. íbúð. 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu 1. okt. helzt í Laugarnes- hverfi eða í grennd við Elliheimilið Grund. — Uppl. í sima 81733 og 14080. 2—3 herb. íbúð í eldra húsi til leigu. Gjarnan fvrir mann sem getur lagfært íbúðina. Tilboð merkt „Vesturbær 6764“ sendist augld. Vísis. Til leigu 2 samliggjandi kjallara herbergi, hentug fyrir geymslu eða litla skrifstofu. Uppl. í sima 14238. Tvö samliggjandi herbergi til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 15840 næstu daga. Til leigu 4 herb. og eldhús í Kópa vogi, Uppl. í síma 42031 til kl. 8 e.h. Herbergi til leigu í vesturbænum. Barnagæzla einu sinni í viku. — Uppl. í síma 19716. Forstofuherbergi (sér inngangur) og aðgangur að baði til leigu. — Reglusemi áskilin. Uppl. í Mávahlíð 27 jarðhæð kl. 5—8. Til leigu 4 herbergja íbúð við Háaleitisbraut. — Tilboð sendist Morgunblaðinu fvrir 24. sept. — merkt „202“. 2—3 herbergja íbúö óskast til leigu strax nálægt miðbænum — fyrirframgreiðsla, Sími 23146, Bílskúr til leigu frá 1. nóv. — í suðausturbænum. Hentugur fyrir vörugeymslu. Uppl. f síma 12455. Ung barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 1 eða 2 herb. og eldhúsi frá 1. okt. Uppl. i sfma 12597 frá kl. 2 — 6 1 dag. Herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt „6786“. /5* Ný tveggja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 35556. ARNAGÆZIA Vil taka börn í gæzlu. Hef rúm- góða og bjarta íbúð. Góð aðstaða til útiveru. Æskilegur aldur 2 — 5 ára Uppl. i síma 24929. Get tekið 2—3 börn aldur V2 —3 ára, frá kl. 8—14. Sími 82123 eftir kl. 5, Barngóð kona óskast til að gæta 2 ára drengs frá kl. 9—6, 5 daga í viku. Þarf helzt að búa í austur- bænum. Uppl, í síma 16473, Kona eða ung stúlka óskast til barnagæzlu og léttra hússtarfa í miðbænum, í vetur f. h. Uppl. í síma 15781 . Unglingsstúlka óskast til að gæta barns á 1. ári 2 til 4 tíma á dag, helzt sem næst Hlíðahverfi. Urvnlí síma 11363 eftir kl. 1 e.h. Hrc -••"••ninnar Látið þaulvana menn annast hreingerningarnar. — Sími 37749 og 38618 Vélahreingerningar — húsgagna- hreingerningar. — Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. Simi 42181. Hreingerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs- son Simi 16232 og 22662. Hreingerningar. Vélahreingern- ingar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, með vél- um. — Þrif. Símar 33049 og 92635. Haukur og Bjarni. Hreingerningar — gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góö vinna Uppl. I síma 13549. Geri hrein stigahús, íbúðarhús, skrifstofur o. fl. Uppl. í sima 51116 eða að Brpttugötu 3 A. ÞJÓNUSTA Innréttingar . Smiða fataskápa og eldhúsinnrétt ingar. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 81777. SMÁAUGLÝSINGAR eru einníg a bls. 10 KENNSLA SMÁBÁTAEIGENDUR og aðrir sigiingaáhugamenn. — Bóklegt námskeið fyrir skipstjómarréttindi á bátum allt að 30 rúmlestum hefst 25. sept. Kennt verður eftir kl. 8 á kvöldin. — Jónas S. Þorsteinsson siglingafræðingur, Kleppsvegi 42, sími 31407. ÖKUKENNSLA Kennt á nýja Volkswagen-bifreið'. — Hörður Ragnarsson, símar 35481 og 17601. BIFREIÐAVIÐGERÐIR SÍMI 42030 Klæðum allar gerðir bifreiöa einnig réttingar og yfir- byggingar. Bílayfirbyggingar s.f Auðbrekku 49 Kóp Simi 42030,_______=================== Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar. nýsmíði. sprautun. plastviðgerðti og aðrar smærri viðgerðir — Jón J Jakobsson. Gelgju tanga. Sími 31040. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitækl Áherzla lögö á fljóta og góða þjónustu — Rafvélaverkstæði S Melsted, Síðumúla 19. simi 82120. I' ' " ■- ' ■ ." ~~ i •. i i ,1 1 i i ’'’' ' ■ BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, boddyviðgerðir, almenn' viðgerðarþjónusta. — Kappkostum fljóta og góða afgreiðslu. Bifreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar, Síðumúla 13, sími 37260. HEMLAVIÐGERÐIR Rennum bremsuskálar, limum á bremsuborða, sllpum bremsudælur. Hemlastilling h.f. Súðarvogi 14. Simi 30135 GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóastillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621 MOSKVITCH-VIÐGERÐIR Önnumst viðgerðir á Moskvitch og Rússajeppum. Ódýr og góö þjónusta. Sími 52145 (áður Norðurbraut 37, Hafn.). RÉTTINGAR — RYÐVIÐGERÐIR einnig viðgerðir og smíði bensíntanka, vatnskassaviðgerðir og smíði boddyhluta. Réttingaverkstæði Guðlaugs Guð- laugssonar, Síðumúla 13, sími 38430. ATVINNA BLIKKSMÍÐI önnumst þakrennusmfði og uppsetningar. Föst verðtilboð ef óskað er. Einnig venjuleg blikksmíði. — Blikk s.f., Lind- argötu 30. Sfmi 21445. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl, 9—6 og 14897 eftir kl. 6. STÚLKA — KAUPMANNAHÖFN Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast á gott heimili í Kaup- mannahöfn. Uppl. í síma 12833.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.