Vísir


Vísir - 27.09.1967, Qupperneq 8

Vísir - 27.09.1967, Qupperneq 8
8 V 1 S I R . Miðvikudagur 27. september 1967. VÍSIR Utgefandi: Blaðaútgatan visin. V Framkvæmdastjóri: Dagur Jónasson / Ritstjóri: Jónas Kristjðnsson \ AOstoðarritstjóri: Azel Thorsteinsson ( Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson ) Auglýuingastjóri: Bergþór Olfarsson \ Auglýsingan Þingholtsstrætl 1. simar 15610 og 15099 / Afgreiðsla: Hverfisgötu 55. \ Ritstjóm: Laugavegl 178. Slmi 11660 (5 hnur) // Askriftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands ) t lausasölu Kr. 7.00 eintaldð ( PrentsuJðjt Visis — Edda hJ. / Staðnaður flokkur §ú skoðun virðist nokkuð almenn, að lítið hafi verið ( að græða á svörum Eysteins Jónssonar í útvarpsþætt- / inum um daginn, þar sem hann var spurður, hvað ) Framsóknarflokkurinn hefði gert í sumar, ef hann \ hefði átt aðild að ríkisstjórn eftir kosningarnar. Tím- ( inn var að reyna að gera mikið úr svari Eysteins, en ( tókst það illa, sem von var, enda var hvergi bitastætt l í því sem maðurinn sagði. \ Það hlýtur að vekja undrun allra, sem eitthvað ( fylgjast með landsmálunum, hvað forustumenn Fram- ( sóknarflokksins virðast vera þar gersamlega úti á ( þekju. Það er engu líkara en þessir menn lifi í allt ) öðrum heimi en annað fólk. Þeir virðast hvorki sjá \ né heyra það sem er að gerast í kringum þá. Það er ( alþekkt um sum gamalmenni, að þau hætta að mestu ( að fylgjast með samtíð sinni. Atburðir líðandi stundar ( fara að miklu leyti fram hjá þeim og festast þeim ekki ( í minni. Hins vegar muna þau vel löngu liðinn tíma / og tála og hugsa eins og þau séu þar stödd á lífsleið- \ inni, sem þau voru fyrir 30—40 árum. Þessu virðist ( líkt farið með forustumenn Framsóknarflokksins. ( Þeir lifa ekki í nútíðinni, þegar þeir tala og skrifa um ( þjóðmálin. Þeir virðast staðnaðir í hugmyndakerfi, ( sem flokkurinn tileinkaði sér fyrir 30—40 árum. Þeir / halda að það valdakerfi og stjómarhættir, sem þeir \ komu sér upp þá, eigi enn við. Þess vegna sjá þeir t. ( d. enn þann dag í dag ekkert betra fyrirkomulag á inn- ( flutnings- og gjaldeyrismálum en höftin og nefnda- ( farganið, sem verst lék þjóðina í valdatíð þeirra. * ( Þessari „kölkun“ er greinilega lýst í Reykjavíkur- / bréfi Morgunblaðsins s.l. sunnudag, en þar segir svo (i um sjálfan formann flokksins: „Hann sýnist ekki hafa ( hugmynd um þá sérstöku erfiðleika, sem nú steðja að ( íslenzku þjóðlífi. Á sömu misserum hefur það borið \ við, að vetrarvertíð reynist hin erfiðasta hlutfallslega \ um hálfrar aldar skeið, að síld heldur sig fyrir norðan ( hafsauga, verðlag á frystum fiskafurðum er mun ( lægra en á fyrri hluta síðasta árs, eftirspum eftir hrað- ( frystum fiski er minnkandi eða eykst ekki með eðlileg ) um hætti, skreiðarmarkaður í Afríku lokast vegna \ borgarastyrjaldar, verð á síldarmjöli er með allra \ lægsta móti og síldarlýsi nær nú ekki helmingi þess ( verðs, sem það var í fyrri hluta s.l. árs. Allt er þetta ( lagað til þess að skapa stórkostlega erfiðleika í ís- ( lenzkp atvinnulífi, en ef marka má frásögn Tímans, ) þá er eins og Eysteini Jónssyni sé þetta með öllu ó- \ kunnugt. Þegar sá í hópi Framsóknar, sem helzt er þó \ að vænta nokkurrar yfirsýnar af, lætur sig henda ( slíkt, þá er sannarlega ekki við miklu að búast af hin- ( um, sem minni háttar eru.“ ( Hvers vænta má af þeim, má nokkuð marka af ) forustugreinum Tíraans og síðunni „Menn og mál- \ efniM. ( Shiriey Temple á ping... Tveir bandarískir kvikmynda- leikarar hafa sem kunnugt er söðlað um og gerzt stjómmála- menn og orðið vel ágengt. Ron- ald Regan, fyrrverandl kúreka- Ieikari er orðinn ríkisstjóri Kali- fomiu. Georg Murphy, fyrrver- andi leikari og dansari á sæti i efri deiid Kallfomíuþings. Og nú hefir frú Black, sem eltt sinn er hún var bam, var kunn um heim allan fyrir lelk sinn, sem SHIRLEY TEMPLE, lagt út á sömu braut og áðumefndir tveir leikarar og býður sig fram í kosningunum að ári til fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings. — Hún keppir um sæti það, sem Kali- fomíumaðurinn Arthur Yunger skipaðl, en hann er nú látinn. Svo er að sjá af bandarískum blöðum, sem fleiri leikarár kunni að byrja að troða sömu slóðir og þeir, sem nefndir hafa verið. Um þetta er all mlkið rætt inn- an vébanda flokkanna og i demó krataflokknum er reynt að kom- ast að niðurstöðu um, hvers vegna áðurnefndir leikarar, sem allir vom demókratar, hafa snú ið baki við flokknum, áður en þeir lögðu út á stjómmálaslóð- imar, og buöu sig fram sem repubilpanar. Frú Shirley Temple Black er nú 39 ára og er í hamingju- sömu hjónabandi og á 3 böm, Lindu 19 ára, Charles 15 og Lori 13. — Blackfjölskyldan á heima í Woodside, 50 km fyrir sunnan San Francisco. Enn í dag muna margir eftir litlu, ljóshæröu telpunni, sem þegar þriggja ára þgföi sigraö allra hjörtu sem kvikmyndir sáu — og þessar vinsældir héldust og meira en það, og á tímánum þar til hún varð 12 ára, námu tekjurnar af leik hennar sem svaraði til 240 millj. Isl. króna, miðað við peningagildi nú. Á kreppuámnum þakkaöi Roose- velt henni fyrir framlagið til þess að hressa upp á kjark og bjartsýni þjóðarinnar. Shirley Temple hætti ekki að leika meö öllu fyrr en 1949 og lék alls í 35 kvikmyndum og í tveim þeirra lék hún meö fyrr- nefndum George Murphy. — En þótt hún hætti að leika bama- hlutverk gleymdist hún ekki, hún liföi I minningu ..íargra, og heima fyrir hjálpaði sjónvarpiö til að hún héldi vinsældura sin- um því að hún fór að koma frám í sjónvarpi í þáttunum „Ævin- týrabók Shírley Temple", „Shir- Shirley Temple — hún h'elllaði unga og gamla. ley Temple Show“ og „Shirley Templé kynnir bandaríska leik- list“. Og hún tók mikinn þátt í félagsmálum og barnavemdar- mál lét hún til sín taka. Og nafn hennar heyrðist i útvarpi og sást í fyrirsögnum blaða um allan heim, er hún á alþjóðakvikmyndasýningu í fyrrahaust sagði af sér for- mennsku í dagskrárnefnd há- tíðarinnar — til þess að mót- mæla að sýnd værl sænska kvikmyndin „Næturleikir“, sem hún sagði klámmynd framleidda í gróðaskyni. — Reyndist hún þar, sem jafnan kona, sem hafði einurð til E.etland, Frakkland og Vest- ur-Þýzkaland undirrituðu i gær samningana um smíði farj egaflugvélar, sem á að geta flutt 300 farþega. Undirritun fór fram i vestur- þýzka Utanríkisráðuneytinu. \ -------------------------x Fetar í fótspor George Murphys og Ronalds Reagens - og svo er talað um John Wayne og Robert Widmark og fleiri — sem væntanlega frambjóð- endur republikana 1968 þess að tala eins og henni bjó í brjóstl og fordæma það, sem smekklaust er og jafnvel siðspillandi. Þær eru ekki margar konum- ar, sem sigrað hafa 1 kosning- um til fulltrúadeildarinnar, en þaö virðast vera allgóðar horfur á því, að Shirley eigi eftir að komast á þing, en þess er að geta, að upp eru komin ýmis vandamál varðandi kosningabar áttuna, ekki sízt það, að Shirley Temple bamamyndir em enn í dag sýndar vlða um Bandarikin, og eru verulegur hluti þess sýn- ingarefnis, sem sýnt er I kvik- myndahúsunum, og þessar mynd ir hjálpa vitanlega til aö menn muni eftir, virði og dái hana, þótt hún sé nú orðin fertug og bjóði sig fram til þings. Og hin- ir mörgu keppinautar hennar vilja banna þessar sýningar, — segja að vegna þeirra sé aöstaöa Shirley sem frambjóöanda til þinga öll önnur og betri en þeirra, og svo séu lög og reglur í gildi um þessa hluti o. s. frv. Og svo em allar sjónvarpsstöðv amar, sem sýna myndirnar meö Shirley. Verða þær að hætta aö sýna þær, þar til eftir kosning- amar næsta haust — og missa allan gróðann á meðan ? Mikiö er rætt um þessa þróun aö heimskunnir leikarar gerist stjórnmálamenn. Og ef republik- anar gætu nú krækt I nokkra fleiri fyrir forsetakjörið næsta haust? Það er allt I einu fariö aö tala um John Wayne, Rich- ard Widmark .. . og jafnvel tvo eða þrjá aöra ... (Þýtt að mestu) Félögin BEA (British European Airways), Air Fr,ance og Luft- hansa kaupa minnst 75 flugvél- ar hver af þessari gerð. Ráðgert er, aö hún veröi tek- in i notkun 1973. Samningar undirritaðir um 300 farþeíga faotu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.