Vísir - 27.09.1967, Page 10

Vísir - 27.09.1967, Page 10
10 V1SIR . Miðvikudagur 27. september 1967. Jón Bjarnason Mirmingarorð Kvnni oKkar horust, er Jón heit- :nn sendi mér línu vestan úr Döl- um. Hann var þá enn unglingur, og hann spurði mig ráða og setti mig þar með í vanda. Mér fannst, ninnir mig, að þessi Dalapiltur ^fði átt að leita til mér eldri og ■"ndari manns, en svo komst ég að þeirri niðurstöðu, að hann hefði '.“raitt skrifað mér, af þvi að ■ 'bilið var ekki svo ýkja breitt :kar á milli. Og svo var þetta ns og gleymt og grafið í erli 'áganna. bar til við eitt sinn sátum Byrf^ pð söíta — ~ramh. af ols. 16. s'krunum gekk erfiðlega að ná i síld sökum þess, hve mikil ferð /ar á henni, en hún hefur færzt hratt vestur á bóginn síðustu dag- ana og er nú komin vestur á 3. ráðu, eða langleiðina vestur und- r Jan Mayen. 22 skip tilkynntu um afla 4.305 lestir. á rabbi, því að þá færði hann þetta í tal, — af hlýleik og þakklæti, og það þótti mér vænt um, því að stundum hafði flögrað að mér, að ég hefði kannski ekki reynzt honum hollráður. Ég vissi nú, að Dalapilturinn, ; sem skrifaði mér, var sá hinn sami Jón Bjarnason, sem orðinn var blaðamaður og þar með stéttar- félagi, Ég hefði oft óskað, að kynn- in á undangenemun tíma hefðu verið meiri, en þau voru meira en ; nóg til þess að sannfæra mig um að Jón Bjarnason var traustur, heilsteyptur og góður maður, mikl- um gáfum og hæfileikum gæddur. j Hann var vinfastur og vel virtur — | jafnt af samherjum sem öðrum. Allt þetta varðveitir minninguna urti hann í huganum, en framar öðru hnittni hans i samræðum, vel meitlaðar setningar, og glettnin og kfmnin í augunum, sem sögðu mikla sögu. Rætur hennar eru vest- ur í Dölum og mætti þó lengra rekja. Axel Thorsteinson. Verkstjórnarnámskeið Fyrsta verkstjórnarnámskeið á n.k. vetri verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 16.—28. okt. 1967 Síðari híuti 8.—20. jan. 1968 Umsóknarfrestur er til 8. okt. n.k. í Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofnun íslands, Skip- holti 37, sími 8-15-33/34. Stjórn verkstjórnarnámskeiðanna. Sendisveinar Röskir sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofuvélar h.f. Hverfisgötu 33. Jón Bjarnason. Jakob — Framh af bls. 16. unum síldarleitarskipsins Snæ- fugls á miðunum úti af Aust- fjörðum á næstunni. Þar hefur eitthvert síldarmagn verið í allt sumar í dreifðum og veröur það nú kannað hvort þessi dreifð sé nokkuð farin að þéttast, en búizt var við því að svo færi með haustinu. Það gæti svo farið að einhver veiði yrði úti fyrir Austfjörðunum næstu daga eða vikur, ef þessi dreifð þéttist og yröi það góöur forIeikur að aðálhro'fúnni, sem kemur ekki að þessu sinni fyrr t ’n um veturnætur. Jakob lét vel yfir vistinni um oorð í m.s. Árna Friðrikssyni öll tæki hefðu reynzt ágætlega og sömuleiðis skipið sjálft. — ,Við höfum að vísu ekki fengið neitt sérstaklega vont veður enn þá, sagði hann, en það hefur þegar komið í ljós að þetta er ðgætis sjöskip“. vélstjóri hafði dælt aftur á dag- geyminn. Neyðarkall var ekki sent út fyrr en ákveðið var að yfirgefa skipið, skipstjóri telur sig hafa kallað á neyðarbylgjunni 2182 kc/sek., en það er ekki alveg öruggt eftir sjó- prófum, að því er segir í élitsgerð skipaskoðunarstjóra. Hann sendi hins vegar aldrei út alþjóðaneyð- arkall. Um vist mannanna í gúmbátnum er lítið fjallað í sjóprófum, nema að 2 fallhlífarflugeldar hafi reynzt ónýtir. Hins vegar er það rang- hermi, sem komið hefur fram í út- varpi, að helmingur blysanna í björgunarbátunum hafi reynzt ó- nýtu;. . Þessi mikla hleðsla Stíganda mun víst ekkí hafa verið einsdæmi á síldarmiðunum í sumar, enda eru engar reglur, sem takmarka hleðslu fiskiskipa að sumri til og er bein- línis tekið fram i lögum, að ekki megi setja reglur um hleðslu sild- arskipa yfir sumarmánuðina. Skipaskoðunarstjóri kvaöst nú hafa lagt til við samgöngumálaráð- herra að hann hlutaðist til um að þetta ákvæði yrði tekið út, svo að hægt yrði að setja reglur um hleðslu skipa á sumrin, hliðstætt því, sem gert hefur verið við hleðslu á veturna. Stígandi — Framh. af bls. 16. hurðir á hvalbak og þilfarshúsi aft- an við ekki hafa verið vel lokaðar. né þéttar, því sjór komst undir hvalbak og í gang afturskips. Ástæðan fyrir því að aðálvélar stöðvast er ekki sjór í vélarrúmi heldur það, að aðalvélin varð olíu- laus. Daggeymir hafði tæmzt af olíu. Vélin fór aftur í gang, þegar Kartöflur — Framh. af bls. 16. Þorgils geta spáö neinu um kart- öflur þær sem þola eiga frost, en hins vegar vissi hann til að bændur í Flóa hefðu haft úðara vfir görðum sínum sem bæði sjá um að halda garðinum rökum, og eru til varnar í fyrstu frost- um á haustin. Sagði hann, aö þetta hefði gefizt vel, og að margir hefðu áhuga fyrir þess- um úðurum. Grænmetisverzlun landbúnaö- arins hefur nú f byggingu nýtt hús fyrir starfsemi verzlunarinn- ar, 4ra hæða húsnæði að Síðu- múla 4, og hefur það verið í byggingu undanfarin 2 ár. Sagði Þorgils að allt útlit væri fyrir að hægt verði að flytja Græn- metisverzlunina í þetta nýja hús næði í lok þessa árs. Auglýsið í Vísi BORGIN BELLA 2200 krónur matur, vín 750 krónur, eftirréttur 360 krónur. — Hvort viltu vaska upp eða þurrka héma í eldhúsinu? Blöe OG TÍMARIl 7. tölublað Spegilsins er ný- komiö út. 1 blaðinu eru meðal annars efnis ýmsar merkar grein- ar um kísilgúr, Bahai-brúðkaup, ríkisarfa Noregs, knattspyrnu og einnig eru þar kvæðabálkar um fræga menn. Minni greinar eru ainnig í blaðinu, og er það allt hið vandaðasta Vérð blaðsins er kr. 35 í lausasölu en 350 krónur í áskrift Ritstjóri er Jón Kr. Gunnarsson, - if l> SB8SS5K BIFREIÐAVIÐGERÐIR 'iTfreiðaviðgerðir kyðbæting réttingai aýsmíði sprautun olastviðgerðti )g aðrar smæm viðgerðir - lón J lakobsson Gelgju ranga Sim) 31040 BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR /iðgerðir stilbngai ný og tullkomin mælitæki Aherzú iögð á fljóta og góða pjúnustu - Rafvéiav^rKstæði s> Vlelsted. Síðumúla 19 simi 82120 BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar. boddyviðgerðu almenn viðgerðarþjónusta - Kappkostum fljóta og góða atgreiðslu Bitreiðaverkstæði Vagns Gunnarssonar. Síðumúla 13 simi 37260 RÉTTINGAR — RYÐVIÐGERÐIR einníg viðgerðir og smíði behsíntanka, vatnskassáviðgerðir og smíði boddyhluta. Réttingaverkstæði Guðlaugs Guð- laugssonar, Síöumúla 13, sfmi 38430 GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóastillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621 SÍMI 42030 Klæðum allar gerðir bifreiða einnig réttingar og yfirbygg fngar. ■— Bílayfirbyggingar s.t Auðbrekku 39 Kóoav' gi Simi 42030. /:' :' x í % § li Í i V I) BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bílum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunn arssonar. Hrisateig 5., Sími 34816 (heima). hemlaviðgerðír Rennum aremsuskálar limurn á oremsuborða sllpuu oremsudælur Hemlastilling h.t Súðarvogi 14 Simi 30135 SENDISVEINN ^SKAST Okkur vantar duglegan sendisvein Mái iine og iárnvöni Sími 12876 og 11295 •TÚTKA ÓSKAR Ut V vellaunaðri skrifstofuvinnu. Uppi s-ma S1975.. VMISLEGÍ gerum við rafkerfi bifrfjða svo sem startara og dýnamóa. — Stillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621 i STÚLKAVIÐNÁM óskar eftir að koma ungbarni í gæzlu biá barngóðri konu frá kl. 1—7 á daginn, helzt sem næst Hjarðarhaga. Uppl. i síma 12347.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.