Vísir - 27.09.1967, Page 11

Vísir - 27.09.1967, Page 11
V í SIR . Miðvikudagur 27. september 1967. 11 BORGIN ■* j BORGIN I-* BORGIN ■i lÆKNAÞJÓNDSTA SLY3: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 1 Reykjavík, ! Hafn- arfirði í sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 siðdegis i síma 21230 i Reykjavik í Hafnarfirði * sima 50745 og 50842 hjá Auðunni Svein bjömssyni Kirkjuvegi 4. KVO D- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavtkur Apótek og Garðs Apótek. Opið alla daga til H. 31.00. 19.55 Concerto grosso í D-dúr op. 6 nr. 4' eftir Corelli. 20.10 „Vökuró" Dagskra Menningar og minningarsjóðs kvenna. Valborg Bentsdóttir sér um dagskrána og flytur inn- gangsorð. 21.00 Fréttir. 21.30 „Frónbúans fyrsta bama- glingur". Hersilía Sveins- dóttir fer með ferskeytlur um ýmis efni. 21.45 Kórlög eftir Anton Bmckn- er. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður“ eftir Bjöm J. Blöndal. Höfundur flytur. 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Márgrét Jónsdóttir kynnir. 2320 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP REVKJAVÍK I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R* vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Simi 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. taugardaga kL 9-14. helga daga kl 13-15. ÚTVARP Miðvikudagur 27. september 15.00 Miðdegisútvarp. 16,30 Siðdegisútvarp. 17.45 Lög á nikkuna. 1820 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. j Dagskrá kvöldsins. 19.00 Ftéttir. 1920 Tilkynningar. 1920 Dýr og gróður. Bjöm Johnsen taiar um fjörukál. 19.55 Hringjur. Kristinn Reýr flytur ferða- vísur með fáeiniun skýr- ingum. Miðvikudagur 27. september 18.00 Grallaraspóamir. Teiknimyndasyrpa. 18.25 Denni dæmalausi. H 1 é 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. 20.55 Flugmennimir í Papantla. Myndin lýsir einkennilegri trúarathöfn i Mexikó, sem enginn veit í rauninni hvem ig er upp mnnin né hvaða tilgang hefur. 21.20 Jules og Jim. Frönsk mynd gerð af Francois Tmffaut. Aðalhlutverk leika Jeanne Moreau . Oskar Wemer oe 'l9v keh'rv ^érPe B,,9Cl rn^ 23' september. ^ 23.00 Dagskrárlók. ÁRNAÐ HEILLA Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Margrét Ámórsdóttir Háaleytisbr. 43 Reykjavik og Hólmsteinn Arason, rafvirki, Borgamesi. — Þegar nágranninn fær sér básúnu, þá er timi kominn til að fá sér að minnsta kosti eina stóra trommu... SÖFNIN Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl 1.30—4 e.h. ,ifiniÞfó{5mnJasa,fnið er opið þriöju- daga fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl< 11.30—4. Borgarbókasafn Reykjavflcur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið kl. 9—22. Laugar- daga kl 9—16. Dtibú Sólheimum 27, simi 36814. Opið kl. 14—21. Sýningarsalur Náttúmfræði- stofnunar Islands Hverfisgötu 116, verður opinn frá 1. septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá 1.30 til 4. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu við Hverfisgötu: Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 10-12 13—19 og 20 - 22. nema laugardaga kl 1(1—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka daga, kl. 13—15. Ásgrímssafn, Bergsstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Bókasafn Sálarrannsóknafélags Islands, Garðastræti 8, simi: 18130, er opið á miðvikudögum frá kl. 17.30 til 19. Úrval erlendra og innlendra bóka. sem fjalla um visindalegar sannanir fyrir lífinu eftir dauðann og rannsóknir á samDanöinu við annan neim geen um miöla. Bókasafr Kópavogs Félags- heimilinu Slmi 41577 Útlán á þriðiudögum. miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum Fyrir börn kl 4.30-6. fvrir ful) jrðna kl 8.15-10 Bamadeild ir Kársnesskóla og Digranes skóla Útlánstfmar auglýstir bai Tæknibókasafn t.M.S.l. Skip aolti 37 3 hæð er opið alla virka daga kl 13—19 nema laug ardaea SIMASKRAIN R K H Slökkvistööin 11100 11100 51100 uögregluv st !Í16b 41200 50131 Siúkrabifreið 11100 11100 5133P Bilanasimar D N&H Rafmagnsv Rvk 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk 13134 35122 Simsvarar Bæjarútgerð Reykjavíkur 24930 Eimr' hf. 2146b Rfltísskip 17654 Grandaradió 23150 TILKYNNINGAR Bandalag kvenna i Reykjavík minnist fimmtíu ára afmælis annað kvöld, að loknum aðal- fundi sem hefst i dag að Hall- veinarstöðum. > Aðalfundurinn hefst kl. tíu og þar eru á dagskrá meðal anpars heilbrigðismál. Nefndir munu skila álitl um einstök baráttumál bandalagsins. Að loknum fundarstörfum á miðvikudagskvöld verður minnst 50 ára afmælis bandalagsins með síðdegisverði að Hótel Borg klukk an 7.30 og er öllum félagskon- um heifill aðgangur. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. sept. Hrúturinn, 21. marz — 20. april: Ekki skaltu fara skilyrðis- laust eftir leiðbeiningum ann- arra í dag, þótt góðir vinir séu, er ekki vist að þeir séu nægi- lega kunnugir öllum aðstæðum, sem um er að ræða. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Sannprófaðu allar upplýsingar, sem skipta þig máli, láttu ekki óskhyggju verða til þess, að þú trúir þvi, sem þér finnst ákjós- anlegast. Haltu þig heima í kvöld. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní: Hagnýttu þér góð tækifæri' til hins ýtrasta, en líklegt er að ★ ★ * þau standi þér til boöa fram eft ir deginum. Þegar líður á dag- inn, er ekki vfst að allt verði sem sýnist. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí: Það bitnar mest á sjálfum þér, ef þú lætur ósanngimi og tor- tryggni marka samskipti þín við aðra. Þú ættir að minnsta kosti ekki að láta það bitna á þínum nánustu að ósekju. Ljónið 24. júlí — 23. ágúst: Þú ættir að veröa þér úti um tíma til að vinna viss viðfangs- efni til hlítar, og ljúka ýmsu( sem þú hefur byrjað á, en ein- hverra hluta vegna vanrækt að undanförnu. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Láttu ekití of mikiö uppskátt í sambandi við þær fyrirætlanir sem skipta þig máli. Þú munt eiga þar keppinauta, sem gjam- an vilja fylgjast með öllu. Hvíldu þig og njóttu næðis í kvöld. Vogin, 24. sept. — 23. okt,: Varastu allar deilur, sem veikt geta aðstööu þina eða spillt fyr- jr þér í sambandi við atvinnu þfna. Kunningjar þínir munu ef- iaust gera sitt til að kvöldið . veröi iskemmtilegt. Drekinn, 24. okt — 22. nóv.: Það er ekki vfst að allar fréttir sem þér berast f dag, verði þér fagnaðarefni. Athugaðu heímild ir, eftir því sem þú getur og reyndu að girða fyrir mistúlk- un og misskilning. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Svo er að sjá, sem þér standi gott tækifæri til boða fyr ir hádegið tii að auka nokkuð tekjur þínar með hagstæðum samningum. Þetta getur orðið góður dagur á margan hátt. Steingeltin, 22. des. — 20. jan.: Dagurinn er vel til þess fallinn. að þú haldir þig f fjöl- menni hlýðir á tal manna og ræðir við sem flesta. Fyrir það geturðu fengið ýmsar góðar og gagnlegar hugmyndir. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Þú hefur sennilega ekki fomstu á hendi f dag en láttu þér það vel líka, þú getur ein- mitt unnið mest á, ef þú hefur þig ekki mikið f frammi, að minnsta kosti fyrri hluta dags- ins. Fiskamir, 20. febr. — 20 marz.: Þetta getur orðið mjög skemmtilegUr dagur, ef þú vinn- ur störf þfn af kostgæfni, en gefur þér samt tíma til að taka lífinu létt og lítur glöðum aug- um á tilveruna. KALLI FRÆNDI \ VISIR 50 fyrir Tilkynning. árum Konan, sem hirti normalfötin af grindunum í laugunum 24. þ. m. er vinsamlega beðin að skila þeim á Laugaveg 58 B. Vísir 27/9 1917. ÖNNUMST ALLA HJÚLBARÐAÞJÖNUSTU, FLJBTT UG VEL, MEB NÝTÍZKU TÆKJUM ®BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.50-24.00 HJÓLBflRÐAVIÐBERÐ KÚPflVDCS Kársnesbraut 1 • Simi 40093 DðBÐIIR EINARSSðK HtlAetDÓMtlöaUAftUII KÚMimcaiKBIFKIOFi AÐALSTRÆTI 9 — SÍMI 17999

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.