Vísir - 03.10.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 03.10.1967, Blaðsíða 5
V1SIR. Þriðjudagur 3. október 1967. 5 Svefnherbergishús- gögn fi'I sölu Af sérstökum ástæðum verða góð svefnher- bergishúsgögn seld fyrir lítið verð. Reynimel 38. Sími 14560. SAAB árgerð 1966 ekinn aðeins 20 þús. km., útvarp með 2 há- tölurum fylgir ásamt nýlegum snjódekkjum. Skipti á öðrum bíl koma til greina. Til sölu og sýnis hjá Bíla- og búvélasölunni við Mikla- torg í dag og á morgun. Bíla- og búvélasalan við Miklatorg. Sími 23136 ^□XIJéGCíIIéHí Tek börn I gæzlu. Uppl. i slma S4429. Oska eftir aö koma bami i fóst- ur frá kl. 8.30 til 5, helzt sem næst Álfheimum. Uppl. í sima 33175 eftir kl. 6. FÆÐI Getum bætt við nokkrum möpn- um í fast fæöi. Uppl. í síma 82981 og 15864 . Getum bætt við nokkrum mönn- um í fast fæði. Uppl. í síma 82981 og 15864. Heilsuvernd Námskeið min i tauga- og vöðva slökunar- og öndunaræfingum, einnig léttum þj álfunaræfingum fyrir konur og karla hefjast mánudaginn 9. október. Uppl. f sfrna 12240. Vignlr Andrésson. HAFNFIRÐINGAR - HAFNFIRÐINGAR Við bjóðum yður á stóran BÓKAMARKAÐ Mörg hundruð bókatitla. — Fjölbreytt úrval og mjög lágt virð á bókum íslenzkr,- og er- lendra höfunda. — Tækifærisverð. — Opið kl. 1—10 e h. BÓKAMARKAÐURINN í GÓÐTEMPLARAHÚSINU, Hafnarfirði. Stór bílskúr óskast Viljum leigja stóran bílskúr. Sendið tilboð til blaðsins merkt „Sendibíll og vörulager“. • • • • • • ••••• Barnaflokkar - táningaflokkar - frúar- flokkar — eitthvað fyrir alla. Mest lærði jazzballet-kennari hérlendis stjómar kennslunni. Nýtt og gjörbreytt kennsluform. Tónlist sú sem efst er á baugi hverju sinni notuð. Vmsar nýjungar, sem ekki þekkjast við hliðstæða skóla hér. Stórglæsileg nýinnréttuð húsakynni. I Kennari skólans nýkominn úr kynningar- ferð til Bandaríkjanna. | Skemmtanalíf skólans skipulagt í samráði við þekktustu skemmtikrafta hérlendis. Skemmtilega innréttuð salarkynni einungis til nota við skemmtanalíf skólans. Þjóðlaga- klúbbur - poppklúbbur - frúarklúbbur og fleira starfrækt á skólaárinu. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.